Morgunblaðið - 20.05.2003, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.05.2003, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. MAÍ 2003 B 13HeimiliFasteignir FASTEIGNIR mbl.is Við bjóðum: Faglega úttekt á atriðum sem skipta máli við kaup og sölu fasteigna. Ítarlegt ástandsyfirlit um fasteignina. Húsasmíðameistara og aðra fagmenn með áratugareynslu. Mælitæki til að meta raka og leiðni rafmagns. F a g ú t t e k t e h f . • w w w. f a g u t t e k t . i s • S í m i : 8 9 2 2 8 4 1 ÁSTANDSSKOÐUN SÖLUSKOÐUN FASTEIGNA VERTU VISS HRAUNBÆR - NÝTT Björt og snotur 2ja herb. 59 fm íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi sem er klætt að framan. Góð staðsetning. Verð 7,8 m. ESKIHLÍÐ - NÝTT 82ja fermetra 2ja herbergja, mikið endurnýjuð og falleg íbúð á 1. hæð í fjölbýli, ásamt herbergi í risi. Parket. Svalir. Friðsælt hverfi. Góð staðsetning. Verð 11,4 m. STRANDASEL - NÝTT Björt og góð, 59 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Parket á gólfi í stofu, eldhúsi, holi og herb. Dúkur á baði. Stutt í alla þjónustu. Tilvalin fyrsta eign. Verð 8,5 m. FLÉTTURIMI - NÝTT Góð 112 fm íbúð sem skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús, þvottahús, baðherb. og 2 rúmgóð svefnherb. Vandaðar innréttingar, flísar og parket á gólf- um. Fjölbýli og sameign snyrtileg. Þessi stopp- ar stutt. Verð 13,4 m. INGÓLFSSTRÆTI 64 fm hæð á góðum stað í miðbænum. Allar innréttingar eru gaml- ar en í ágætu ástandi. Áhv. góð byggingar- sjóðslán áhv. Verð 9,8 m. AUSTURBERG Rúmgóð íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Tvö svefnherbergi, stofa, eld- hús og bað. Sérgeymsla. Ágætt útsýni. Þing- lýstur bílskúrsréttur. Sérinngangur af svölum. Verð 10,9 m. KRISTNIBRAUT - LÆKKAÐ VERÐ GLÆSILEG ÍBÚÐ, 121 fm ásamt stæði í bíla- geymslu. Eldhús með fallegri innréttingu. Björt og rúmgóð stofa með svölum til suðausturs. Sjónvarpshol. 3 rúmgóð herbergi með parketi og útgengi út á flísalagðar svalir úr hjónaherb. Parket og flísar á öllum gólfum. Glæsilegt bað- herb. m. hornbaðkari. Þvottaherb., stór geymsla. ÚTSÝNIÐ ÚR ÞESSARI ÍBÚÐ ER STÓRFENGLEGT. Verð 17,9 m. ARNARSMÁRI - NÝTT Falleg og björt 4ra herb. íbúð í litlu fjölbýli. Parket og flísar á eldhúsi, baði og þvottahúsi. Suðursvalir. Sérgeymsla. Falleg eign sem vert er að skoða. Verð 14,7 m. KÓRSALIR - „PENTHOUSE“ Glæsileg 180 fm íbúð í nýlegu húsi á þessum vinsæla stað í Kópavogi. Eignin skiptist í stofu, eldhús, 4 svefnherb., bað, þvottahús og sér- geymslu. Parket og flísar á öllum gólfum. Góð- ar sameiginlegar geymslur í kjallara. Hús og sameign er til fyrirmyndar. Fyrstur kemur fyrstur fær. Áhv. 11 m. Verð 26 m. OFANLEITI Erum með bjarta og rúmgóða íbúð á besta stað í bænum. Íbúðin er 110,7 fm á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Parket á gólfum en dúkur á baðherb. Þar er sturta og baðkar. Þvottahús. Góðar innréttingar og skápar. Verð 17,5 m. HRAUNBÆR - NÝTT Góð 5 herbergja íbúð sem skiptist í hol, 4 svefnherbergi, vinnu- krók, stofu, eldhús og baðherbergi. Á jarðhæð- inni er sérgeymsla, herbergi með saunaklefa og sturtu, stór hjólageymsla og sameiginlegt þvottahús með vélum. Parket og flísar á öllum gólfum. Sérinngangur, frábær staðsetning. Áhv. 7 m. Verð 12,2 m. LYNGBREKKA GÓÐ EIGN í rólegu hverfi í Kópavogi. Hæð sem er 106 fm og skiptist í stofu, gott svefnherbergi og tvö barnaherb. Flísar og parket á herb. og baði, teppi á stofu. Áhv. 9 m. Verð 13,7 m. Mikil sala - Vantar allar eignir á skrá NÝTT HEIMILISFANG STÓR AUKIN ÞJÓNUSTA Laufás hefur flutt skrifstofur sínar í glæsilegt húsnæði í Sóltúni 26, 3. hæð (áður Íslandssími, Frjálsi fjárfestingarbankinn) SKIPHOLT - LÆKKAÐ VERÐ 170 fm 6 herbergja neðri sérhæð í tvíbýlis- húsi. Mjög stór stofa með parketi. Stórt eldhús m. góðum borðkrók. Baðherb. m. baðkari og innréttingu. Sérgeymsla. Bílskúr er tvöfaldur í eigu beggja íbúðanna. Þakið á bílskúrnum er sameiginleg morgunsólarverönd. Verð19,9 m. VÆTTABORGIR - NÝTT Gott 163 fm endaraðhús innst í botnlanga. Húsið er fullfrá- gengið að innan en pússað að utan, hiti í plani og stéttum. Við húsið er góður pallur ásamt góðum heitum potti, lóð er afgirt með skjól- veggjum. Verð 22,9 m. BORGARHOLTSBRAUT Þetta er einstaklega hlýlegt 101,3 fm einbýli í Kóp. ásamt fallegri garðstofu sem er 25-30 fm og 43 fm bílskúr. Eldhús endurn. og baðherb. allt endurn., flísalagt í hólf og gólf. Gegnheilt parket er á gólfum. Útgengt úr stofu á nýja hellul. verönd. Áhv. 11,4 m. Verð 18,9 m. LYKKJA - NÝTT ,,Sveit í borg“. Gott 197,2 fm hús á rúmlega 1 ha lóð. Húsið skiptist í tvær góðar stofur, 5-6 svefnherbergi. Tvö baðherbergi og stórt og gott eldhús með vönduðum Alno-innréttingum. Húsið er mikið endurnýjað. Góð hlaða sem að hluta til er nýtt sem bílskúr og hins vegar sem vinnuaðstaða fyrir listakonu. Hesthús fyrir 4-5 hesta. Áhv. 4,9 m. hagstæð lán. Verð 24,9 m. HÁTEIGSVEGUR 44 Stórglæsilegt hús á þremur hæðum. Á jarðhæð eru tvennar sjálf- stæðar vistarverur m. sérinngangi og mögu- leiki á þeirri þriðju. Aðalíbúð hússins er á tveimur hæðum þar sem gegnheilt merbau- parket er á gólfum ásamt marmara og vönd- uðum flísum. Allar innréttingar eru mjög vand- aðar úr mahóní. Verðtilboð. BLÁSALIR 22 Erum með glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra her- bergja íbúðir í vandaðri 12 hæða blokk. Út- sýnið er stórkostlegt úr öllum íbúðum. Íbúðirn- ar skilast fullbúnar án gólfefna. Hljóðeinangr- un íbúðanna á sér ekki hliðstæðu í öðrum fjöl- býlum. Lóð með tveimur leiksvæðum. Hægt að kaupa stæði í góðri bílageymslu. Geymsla fylgir í kjallara. Byggingaraðili tekur á sig af- föll af allt að 9 m. húsbréfum. Getum látið sölu á þinni eign mæta kaupum á þessum einstöku íbúðum. Komið og sjáið, örfáar íbúðir eftir. Verð frá 13,9 m. LÓMASALIR 6 Eigum eftir örfáar nýjar, glæsilegar og vand- aðar 3ja herb. íbúðir. Íbúðirnar eru 102-3 fm með sérinngangi af svölum í nýju 4ra hæða lyftuhúsi. Eigninni fylgir sérbílastæði í upphit- uðu bílastæðahúsi og geymsla. Lyfta úr bíla- geymslu upp á hæðir. Byggingaraðilar taka á sig öll afföll af húsbréfum og lánar allt að 85% af verði eignar. Látum sölu mæta kaup- um. Verð 14,9 m. ÓLAFSGEISLI - NÝTT 166,6 fm raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum 25,9 fm bílskúr, samtals 192,5 fm. Húsin skilast fullbú- in að utan, grófjöfnuð lóð og fokheld að innan. Verð 15,6 m. Hægt er að fá húsin tilbúin til innréttinga og er verðið þá 19,6 m. Afhending að hausti 2003. Teikningar og allar aðrar upp- lýsingar gefa Lárus og Bjarni á skrifstofu Lauf- áss. GRÆNLANDSLEIÐ - NÝTT Enda- raðhús á tveimur hæðum við Grænlandsleið. Raðhúsið er 244 fm með innbyggðum 29 fm bílskúr á góðum útsýnisstað í Grafarholti. Frekari upplýsingar gefa Lárus og Bjarni á skrifstofu Laufáss. SÓLVALLAGATA - NÝTT Fallegt 108 fm, 4 herb. einbýlishús. Stofa, eldhús og hol með parketi á gólfum. Nýleg innrétting í eld- húsi. Þrjú svefnherb. og baðherb. með dúk á gólfum. Lóðin er ræktuð og er hús að utan í góðu ástandi. Þessi eign er alveg tilvalin fyrir sumarhús, möguleiki á að skipta á eign á höf- uðborgarsvæðinu. Verð 6,5 m. HRÍSEY - NÝTT Fallegt einbýlishús, 114 fm, 5 herb. á tveimur hæðum. Á efri hæð er hol, baðherbergi og eldhús með hvítri innrétt- ingu og parket á gólfi, tvær stofur og svefn- herb. Á neðri hæð eru 2 svefnh., baðherbergi og þvottahús. Nýtt þak, rafmagn, frárennsli og vatnslagnir endurnýjaðar. Verð 4,3 m. AKUREYRI - NÝTT Múlasíða, einstak- lega björt og rúmgóð 3 herbergja 90 fm íbúð með suðursvölum. Stofa, borðstofa, eldhús og gangur eru með parketi. 2 svefnherbergi með dúk og góðum skápum, stórt þvottahús í íbúð. Áhv. 7 m. Verð 9,9 m. BANKASTRÆTI Virðulegt og gott at- vinnu-skrifstofuhúsnæði á góðum stað í Bankastræti. Um er að ræða ca 129 fm hús- næði með 4 góðum herbergjum og eldhúsi. Góð lofthæð. Býður einnig upp á að breyta í íbúðarhúsnæði. Er í útleigu í dag. Verð 21,9 m. FURUGRUND - NÝTT Hugguleg og vel skipulögð 41 fm stúdíó-íbúð á jarðhæð á góðum stað í Kópavogi. Fallegar flísar á öllum gólfum, nema parketdúkur á svefnherb. Rúm- góð stofa, eldhús með viðarinnréttingum og góðu vinnuplássi. Baðherb. með viðarinnrétt- ingu og sturtuklefa. Sameiginlegt þvottahús í sameign, íbúðinni fylgir lítil geymsla. Sjón er sögu ríkari. (Ó samþykkt vegna lofthæðar). Verð 5,9 m. Magnús Axelsson löggiltur fasteignasali „Vegna mikillar sölu vantar allar tegundir eigna á skrá í öllum hverfum“. VANTAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.