Morgunblaðið - 20.05.2003, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.05.2003, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. MAÍ 2003 B 31HeimiliFasteignir Eigendur félagslegra eignaríbúða Eigendur íbúða í Félagslega kerfinu (Verkó) mega nú selja íbúðir sínar á frjálsum markaði. Okkur vantar alltaf nýjar eignir á skrá og það er góð sala í öllum hverf- um borgarinnar. Sérstaklega er vöntun á 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum. Nú er tækifæri til að stækka eða minnka við sig eða bara skipta um hverfi. Ef ykkur vantar upplýsingar, þá er bara að hringja og fá svörin beint frá starfsfólki Foldar sem hefur sérstaklega kynnt sér málið Vantar fyrir lífeyrissjóð á landsbyggðinni Við höfum verið beðnir um að útvega 2ja og 3ja herbergja íbúðir á stór-Reykja- víkursvæðinu fyrir öflugan lífeyrissjóð. Hafið samband og við skoðum eignina. Laugavegi 170, 2. hæð 105 Reykjavík Sími 552 1400 fax 552 1405 MUNIÐ EIGNAVAKTINA OG EIGNIR VIKUNNAR Á FOLD.IS Bergur Þorkelsson - Guðbjörg Gylfadóttir Blöndal - Kristín Hjördís Ásgeirsdóttir - Sigríður Sif Sævarsdóttir - Valdimar R. Tryggvason - Viðar Böðvarsson - Þogrímur Jónsson - Ævar Dungal Opið virka daga kl. 8.00-17.00 Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur löggiltur fasteignasali SKIPTA- OG ÓSKASKRÁ FOLDAR SELJENDUR FASTEIGNA! Við erum með fjölda kaupenda að eftirtöldum gerðum eigna Vindás - Stúdíó - ÓDÝRT ÓDÝRT Mjög góð stúdíó-íbúð á 2. hæð í góðu viðhaldsfríu fjölbýli. Íbúðin er öll nýlega standsett og bað með nýjum flísum á gólfi. Áhv. 3,35 millj. Verð aðeins 5,9 millj. 5918 Hrafnhólar - LAUS STRAX! Mjög góð og mikið endurnýjuð 54 fm íbúð í nýlega klæddu fjölbýli. Nýlegt parket á gólf- um. Nýlega endurnýjað eldhús og gólfefni. Tvær stofur og eitt sv.herbergi. Glæsileg íbúð í góðu og snyrtilegu húsi. Áhv. 6,7 millj. Verð 7,9 millj. 5951 Austurberg Vorum að fá í sölu fallega íbúð á jarðhæð með útgangi úr stofu í garð. Íbúðin er snyrtileg og með góðum innrétt- ingum. Áhv. 5,7 millj. Verð 7,5 millj. 6093 Einbýlishús í algjörum sérflokki á fallegum útsýnisstað í Húsahverfinu. Mikil lofthæð. Allar innréttingar eru vandaðar. Innb. lýsing í loftum og gólfum. Nuddbaðkar og sturta. 3 baðherbergi, glæsilegar stofur, sérhannað tón- og sjónvarpsherbergi. Heitur pottur á fallegri verönd. 3 til 4 svefnherbergi, 3 stofur, suður- og vestursvalir. Mjög vönduð og góð eign. Verð 36,5 millj. 5976 EIGN VIKUNNAR Á FOLD.IS Vorum að fá í sölu sérlega glæsilega og vel skipulagða sérhæð í keðjuhúsi með sér- inngangi á þessum vinsæla stað í Garðabænum. Parket og flísar gólfum. Nýleg og falleg innrétting og vönduð tæki í eldhúsi. Björt og falleg stofa með frábæru útsýni. Áhv. ca 7,5 millj. í húsbréfum. Verð 14,990 millj. 6099. EIGN VIKUNNAR Á FOLD.IS Gljúfrasel - Einbýli Glæsilegt og mjög vandað 315 fm einbýli á rólegum og fallegum stað. Ca 90 fm hliðar- bygging fylgir. Innangengt er í hana frá húsinu og nýtist hún vel fyrir atvinnustarf- semi eða séríbúð. Tvöfaldur bílskúr og fal- legt úsýni. Laus við kaupsamning. Fullt af góðum myndum á Fold.is. Eign sem vert er að skoða. 5161 SUMARBÚSTAÐIR Skráið sumarbústaðinn hjá okkur. Við leggjum áherslu á markaðs- setningu og kynningu á sumarbústöðum á netinu og í Morgunblaðinu. Við höfum á skrá fjölda áhugasamra aðila. Þóknun skv. gjaldskrá fasteignasölunnar. • Er með áhugasaman kaupanda að íbúð við Kirkjusand eða Sóltún. Upplýsingar gefur Ævar, sími 897 6060. dungal-fold.is • Vanntar 5-6 herb. íbúð í Hlíðunum fyrir ákveðinn kaupanda. Þarf að hafa 4 svefn- herb. Verð allt að 16 millj. Uppl. gefur Þorri. Thorri-fold.is • Einbýli, rað- eða parhús á Seltjarnarnesi. Er með fleiri en einn kaupanda. Verð allt að 35 millj. Uppl. gefur Þorri. Thorri-fold.is • 2ja og 3ja herb. í miðbænum fyrir ungt par sem er að leita að sinni fyrstu íbúð. Uppl. gefur Þorri. Thorri-fold.is • 4ra herberja íbúð á svæði 105 og 104. Mætti vera með bílskúr er ekki skilyrði. Helst á Teigunum eða Lækjunum. Uppl. gefur Bergur í s. 698 5334 eða bergur-fold.is • Bráðvantar 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í Grafarvogi, Mosfellsbæ, Kópavogi eða Garðabæ fyrir fólk að stækka við sig og er búið að selja. Uppl. gefur Valdimar. valdimar-fold.is • Er með tvo kaupendur tilbúna með greiðslumat af 3ja herbergja íbúð í Kópavogi. Uppl. gefur Valdimar. valdimar-fold.is • 3ja herbergja íbúð í litlu fjölbýli - opin staðsetning. Er með greiðslumat upp á 10,5 millj. Upp gefur Valdimar. valdimar-fold.is Bergstaðastræti Gott einbýli í hjarta miðbæjarins. Húsið hefur verið mikið endur- nýjað og er mjög fallegt. Nýtt eldhús og glæsilegt nýtt baðherbergi með heitum potti. Góð lóð í rækt. Verð 18,95 millj. Sjón er sögu ríkari. 6015 Frakkastígur Reisulegt og fallegt steinhús ásamt 36 fm bílskúr á vinsælum stað. Hús og bílskúr nýlega tekið í gegn að utan. Tvö til þrjú svefnherbergi, tvö baðher- bergi, tvær stofur, nýlegt eldhús, góð vinnu- aðstaða innaf bílskúr. Áhv. 4,6 millj. Verð 18,9 millj. 5753 Fannafold Erum með til sölu 124,5 fm hús ásamt 49,6 fm bílskúr. Parket og flísar á gólfum. Svefnherbergisálma með 3 her- bergjum og baðherbergi. Útgangur úr stofu á hellulagða suðvesturverönd. Mjög stórt bílaplan. Góð staðsetning innan hverfisins. Laust nú þegar. Verð. 22,9 millj. 6001 Glæsihús Eitt vandaðasta einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu. Útsýni yfir Reykjavík. Allar innréttingar sérlega vandaðar. Fast- eignin er ca 500 fm. Ca 70-80 fm gestaí- búð. Glæsilegar stórar stofur. Rúmgóð her- bergi. Útsýnissvalir. Falleg verönd með heit- um potti. Glæsilegt hús í alla staði. 5956 Ólafsgeisli Vorum að fá nokkur raðhús og stórar sérhæðir til sölumeðferðar. Eign- irnar afhendast fullfrágengnar að utan og fokheldar að innan. Möguleiki að fá þær lengra komnar. Skipti á öðrum eignum koma vel til greina. Vandaðar eignir með glæsilegu útsýni. 6050 Bræðratunga - raðhús - gott verð Vorum að fá í sölu mjög gott raðhús á þremur hæðum í suðurhlíðum Kópavogs. Nýlegt eldhús. Tvennar suðursvalir með miklu útsýni. Tvær fallegar og bjartar stofur. Fjögur herbergi. Möguleiki að bæta við her- bergum. Hús í góðu ástandi. Verð aðeins 19,9 millj. 5859 Barmahlíð - laus fljótlega Sér- lega falleg og vel skipulögð hæð, auk bíl- skúrs, í reisulegu steinhúsi í Hlíðunum. Tvær bjartar og fallegar stofur með parketi. Mjög stórt hjónaherbergi með parketi og skápum, barnaherbergi með parketi. Áhv. 8,5 millj í húsbr. Verð 15,7 millj. 5965. Bræðraborgarstígur 111 fm 5 herb. íbúð á 2. hæð í fallegu gömlu húsi frá þar síðustu aldamótum. Gólffjalir á gólfum, fallegir hlaðnir múrsteinsveggir inni, panell á veggjum og mikil lofthæð. Þrjú stór svefn- herbergi og tvær mjög stórar stofur. Gamli sjarmin í hverju horni. Áhv. 5,7 millj. í húsbr. Verð aðeins 12,95 millj. 5983 Silungakvísl - efri sérhæð Glæsileg 153 fm efri sérhæð ásamt rúm- góðum 31 fm bílskúr í tvíbýli. Hátt til lofts og glæsilegt útsýni til allra átta. Þrjú stór svefnherb. og tvær stórar stofur með park- eti. Arinn í stofu og flísalagðar suðursvalir. Mjög stórt fallegt eldhús með borðkrók í garðskála. Í kjallara er stórt herb. og bað- herb. (tilv. fyrir unglinginn). Áhv. 4,65 millj. Verð 19,9 millj. 6066 Barðastaðir Erum með mjög fallega íbúð á 2. hæð með miklu útsýni. Vandaðar innréttingar úr kirsuberjaviði í allri íbúðinni. Rauðeikarparket og flísar á gólfum. Þrjú góð herbergi. Þvottahús innaf baði. Áhv. 8,7 millj. húsbr. Verð 14,9 millj. 5762 Sóltún - 5 herb. Tæpl. 110 fm 5 herb. endaíbúð á 5. hæð í nýlegu (1998) fal- legu viðhaldsfríu lyftuhúsi. 4 rúmgóð herb. Suðursvalir og þvottahús á hæðinni. Útsýni til fjalla og sérinngangur af svölum. Stutt í skóla og alla þjónustu. Verð 15,5 millj. 6062 Lautasmári - 5 herb. Stór og rúm- góð 108 fm íbúð á 2. hæð í litlu snyrtilegu fjölbýli. 4 stór herbergi öll með skápum. Rúmgóð stofa með stórum vestursvölum. Þvottaaðstaða innan íbúðar. Stutt í skóla, leikskóla, verslun og þjónustu. Verð 14,5 millj. 6023 Blöndubakki Laus fljótlega. Rúmgóð og björt 103 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í góðu vel viðhöldnu fjölbýli. Parket og flísar á gólfum. Bjart eldhús með útsýni yfir borg- ina. Mögul. að hafa þvottahús innan íbúðar. Góðar s-svalir. Áhv. 6,5 millj. í byggingar- sjóði og húsbr. Verðtilboð. 6057 Eskihlíð Mjög vel skipulögð og rúmgóð 4ra herb. íbúð á 4. hæð (efstu) í fallegu og vel viðhöldnu fjölbýli. Þrjú stór herb. og rúmgóð stofa með suð-vestur svölum með frábæru útsýni. Endurnýjað eldhús með fal- legri innréttingu. Áhv. 4,2 millj. Verð 11,9 millj. 6066 Sóltún Glæsileg ca 130 fm íbúð á 2. hæð. Bílageymsla. Rúmgóð herbergi. Allar innréttingar sérlega vandaðar. Þrjú góð svefnherbergi. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. S-svalir. Þvottahús innan íbúðar. Húsið er klætt viðhaldsléttri klæðningu. Snyrtileg sameign. Góð eign á góðu verði. 6074 Engjasel Rúmgóð 2ja til 4ra herbergja íbúð á 4. og efstu hæð í góðu fjölbýli. Gott stæði í bílageymslu. Parket á gólfum. S- svalir með glæsilegu útsýni. Þvottahús inn- an íbúðar. Laus strax. Góð langtímalán ca 8 -9 millj. Verð 11,7 millj. 6073 Krummahólar + stæði í bíla- geymslu Vorum að fá í sölu vel skipu- lagða og fallega ca 82 fm íbúð á 5. hæð í góðu luftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Áhvílandi ca 6,0 millj í byggsj. og húsbr. Verð 10,2 millj. 6040 Mosarimi Vorum að fá til sölu vel skipulagða ca 84 fm á 1. hæð með sérinn- gangi og útgangi úr stofu í afgirtan sérsuð- urgarð. Sérbílastæði undir húsinu. Geymsla innan íbúðar. Verð 10,9 millj. 5639 Framnesvegur Mjög góð tæpl. 80 fm íbúð á 2. hæð í fallegu og vel byggðu húsi vestast í vesturbænum. Tvær stórar stofur og eitt herb. (notað sem tvö herb. og ein stofa). Gengheilt Merbau-parket á gólfum lagt í fiskabeinamynstur. Endurnýj- að eldhús og endurnýjað baðherbergi. Verð aðeins 11,1 millj. 5775 Æsufell - ÓDÝRT - ÓDÝRT Mjög góð 88 fm 3ja-4ra herbergja íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Tvö góð herbergi með parketi, þriðja herbergið er frá stofu (auðvelt að breyta yfir í fyrra horf). Mikið útsýni. Íbúðin er öll ný máluð. Nýleg lyfta. Eign í góðu ástandi. Verð aðeins 9,6 millj. 5966. Vegghamrar 92 fm. Góð þriggja her- bergja endaíbúð á 2. hæð með sérinngangi af svölum. Parket og flísar á gólfum. Suð- austursvalir. Rúmgott baðherbergi með tengi fyrir þvottavél. Falleg og björt stofa með parketi. Góð eign í góðu viðhaldi. Betra verð 5958 Sörlaskjól Mjög góð 78 fm 3ja herb. íbúð í kjallara á þessum frábæra stað í vest- urbænum. Rúmgóð herbergi. Nýlegt parket á gólfum. Flísar í hólf og gólf á baði. Laus fljótlega. Sérinngangur. Góð eign á vinsæl- um stað. Áhv. 5,2 millj. í byggsj. og húsbr. Verð 10,8 millj. 6056 Bláhamrar Mjög góð 72 fm íbúð á 6. hæð (efstu) í góðu fjölbýli. Tvö rúmg. herb. og ágæt stofa. Rúmgóðar og sólríkar svalir sem engin sér inná nema fuglin fljúgandi. Frábært útsýni til norðurs, austurs og suð- urs yfir borgina. Bara 4 íbúðir á hæðinni og geymsla á hæðinni. Þvottaaðstaða innan íbúðar. Verð 11,5 millj. 6065 Skaftahlíð Björt og snyrtileg 3ja herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Góðar suður- svalir. Rúmgóð stofa með parketi, ágætar innréttingar. Tvö herbergi með parketi. Verð 12,9 millj. 6089 Þórufell - ÚTSÝNI - ÚTSÝNI Vorum að fá mjög góða 78,7 fm íbúð á 3. hæð. Nýleg eldhúsinnrétting. Vestursvalir út frá stofu með glæsilegu útsýni yfir Reykjavík. Sameign og hús í góðu viðhaldi. Verð aðeins 9,3 millj. 6039 Mosarimi Vorum að fá 79,9 fm íbúð á 2. hæð. Íbúðin er vel skipulögð með tveimur stórum herbergjum. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara á baði. Verð 10,9 millj. 3096 Hátún - ekkert greiðslumat Mjög góð 60 fm íbúð á 3. hæð í nýlegu litlu fjölbýli. Lyfta og vídeódyrasími í húsinu. Merbau-parket og granitflísar á gólfi í íbúð- inni. Mjög fallegt og vandað eldhús með eikarinnréttingu. Toppíbúð í vönduðu húsi. Skipti á stærri eign m. bílskúr í hverfinu koma til greina. Áhv. 6,255 millj. í byggsj. Verð 11,8 millj. 6025 Strandasel Vorum að fá mjög vel skipulagða og bjarta 2ja herbergja íbúð á 2. hæð. Nýlegt eldhús. Pakert og flísar á gólf- um. Suðursvalir. Allar vistarverur eru mjög rúmgóðar. FÍN FYRSTU KAUP. Verð 8,5 millj. 6070. Rauðalækur Vorum að fá 64 fm lítið niðurgrafna íbúð í góðu fjórbýli. Íbúðin er með sérinngangi og nýlegum innréttingum. Íbúðin er björt og vel skipulögð. Áhv. 4,2 millj. byggsj. Verð 9,8 millj. 6094 Miðhús - Einbýli Brekkubyggð í Garðabæ Sérinngangur og útsýni Sumarbústaður - Skorradal Glæsilegur bústaður í alla staði með fallegu útsýni. Sérhús undir sauna og sturtur. Barnahús. Bátaskýli. Mikill gróður. Einstakur bústaður. Gott verð. 20 myndir hjá fold.is. 5527 Kjósarhreppur Erum með fallegt 62 fm sumarhús ásamt 10 fm geymsluskúr við Meðalfellsvatn. Tvö góð herbergi, stofa og gott ca 20 fm svefnloft. Kamína í stofu. Rafmagnskynding. Góður hitakútur. Viðarpallur á þrjá vegu. Gott útsýni er yfir Meðal- fellsvatn. 5881 Hæðargarður - Kirkjubæjarklaustri Erum með til sölu mjög góðan 47,8 fm heilsárssumarbústað á góðum stað. Tvö svefnherbergi, stofa, eldhús og bað- herbergi með sturtu. Rafmagn og hitavatnsskúr er í bústaðnum. Veiðileyfi í Hæðar- garðsvatni getur fylgt. Verð 4,9 millj. 5964 Húsafell - Kiðárbotnar 50 Vorum að fá í sölu 43,8 fm heilsársbústað, byggðan 1980. Bústaðurinn stendur innst í botnlanga umvafin trjágróðri. Tvö svefn- herbergi með svefnaðstöðu fyrir 6 manns. Gott eldhús, borðstofa og stofa. Á staðnum er sundlaug, golfvöllur, hestaleiga og verslun. Verð 3,9 millj. 6067 Sumarbústaður í Hraunborgum Grímsnesi Þerneyjarsund Vandaður ca 51 fm bústaður á steyptum sökklum ásamt rúmgóðu, vönduðu verk- færahúsi. Þrjú svefnherb. og rúmgóð stofa. Stór verönd. Lóð í góðri rækt. Ýmiss skipti koma til greina. Verð 6,5 millj. 6071 Í Kjós - Eilífsdalur Vorum að fá mjög góðan 40 fm bústað ásamt 20 fm svefn- lofti. Bústaðurinn er byggður 1992. Stórir viðarpallar eru í kringum húsið. Mjög gott útsýni yfir dalinn og í átt að Hvalfirði. Tvö góð herbergi, stofa, opið eldhús og svefn- loft. Ýmiss skipti koma til greina. Verð 4,8 millj. 6069. Norðunes - Kjósahr. Vorum að fá sumarbústaðin hennar Stellu í orlofi. Bú- staðurinn er 37,7 fm og er með tveimur herbergjum. Búið er að endurnýja bústaðinn að stórum hluta síðustu ár. Verð 3,4 millj. 6097 ERTU HANDLAGINN? ÞÁ ER ÞETTA EINHVAÐ FYRIR ÞIG! Sumarbústaður rétt við Syðri-Reyki Vorum að fá nýjan sumarbústað sem er um 60 fm á mjög fallegum stað. Bústaðurinn er ekki fullkláraður. Hiti og raf- magn er á svæðinu. Verð aðeins 3,7 millj. Frekari uppl. gefur Valdimar á Fold. Myndir á Fold.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.