Morgunblaðið - 20.05.2003, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 20.05.2003, Blaðsíða 34
34 B ÞRIÐJUDAGUR 20. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Einbýlis-, rað-, parhús DÍSARÁS - ÁRBÆ - FRÁBÆRLEGA STAÐSETT 260 FM ENDARAÐHÚS MEÐ GLÆSILEGU ÚTSÝNI YFIR REYKJAVÍK. Arinn í stofu. Tvennar svalir. Sérinngangur í kjallara. Möguleiki á að útbúa séríbúð. Tvöfaldur bílskúr og 40 fm kjallari m/vinnu- aðstöðu. Stutt á völlinn, stutt í dalinn og útivistar- svæði. (3360) HEIÐARBRÚN - HVERA- GERÐI Virkilega fallegt tvílyft 5 herb. 168,5 fm parhús austast í Hveragerði. Eldhús með fallegri kirsuberjarinnréttingu og nýjum tækjum. Parket og marmari á gólfum. Stór sólstofa með hitalögn. Suð- ursvalir. 21fm bílskúr með gryfju. Sólpallur og heitur pottur. Verð 15,5 M. (3670) ÞINGÁS Glæsilegt 215 fm einbýli á einni hæð með 4 svefnherbergjum ásamt 44 fm innbyggðum bílskúr. Parket og náttúruflísar á gólfum. Baðherb. m. bað- kari og sérsturtuklefa. Herbergin eru öll mjög stór. Góð lofthæð. Panill í lofti með innbyggðum köstur- um. Allar hurðir eru úr massífri spænskri hnotu. Garður er glæsilegur með hitalögn í bílaplani. Húsið er í toppstandi. Áhv. 5,2 M. VERÐ 24,9 M. (3683) ENGJASEL Fallegt 7 herb. 206 fm. endaraðhús með fallegum suður-garði. Hiti í stéttum. Bílgeymsla. Mjög rólegt hverfi og engin götuumferð að húsinu. Ákveðin sala. V. 17,8 m. (2326) 5-7 herb. og sérh. BREKKULAND Virkilega góð 5 herbergja 122,5fm efri sérhæð á rólegum og góðum stað í Mosfellsbæ. 4 svefnherbergi. Nýlegt eldhús. Nýr glæsilegur sólpallur í stórum garði. Tilvalið fyrir eig- endur fjórfætlinga. V. 14,9 M. Áhv.10,5 M. (3277) ÆSUFELL Um er að ræða 54 fm 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftublokk. Parket og dúkar á gólfum. Baðherb. m. baðkari og tengt f. þvottavél. Geymsla á hæð, sem er ekki inní heildar fmfjölda. Áhv. 4,2 M. VERÐ 7,3 M. (3535) SKIPASUND Vorum að fá í einkasölu virki- lega góða 63,8 fm 2ja herb. íbúð í kjallara. Rúmgott svefnherb. Parket og flísar. Eign í góðu ástandi bæði að innan sem utan. Áhv. 4,7 M. VERÐ 8,7 M. (3615) Í smíðum SÓLARSALIR 1-3 Erum með í einkasölu mjög glæsilegar 3ja herb. íbúðir á besta stað í Salahverfinu í Kópavogi. Íbúð- irnar eru allar með sérinngangi. Íbúðunum verður skilað fullbúnum án gólfefna. Virkilega skemmtilegt skipulag á öllum íbúðunum. Þvottahús innan íbúðar. Allar innréttingar eru frá Fagus í Þorlákshöfn og verða úr mahóní. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofu Eignavals. (3541) HAMRAVÍK - GRAFARVOGI Glæsilegar 3ja og 4ra herbergja rúmgóðar íbúðir í vel byggðu 3ja hæða húsi í Víkurhverfi. Íbúðirnar eru vandaðar að allri gerð. Suðursvalir með góðu út- sýni. Stutt í skóla og alla þjónustu. Möguleiki að kaupa bílskúr. Afhendingartími 1. júlí eða fyrr. Traustur byggingaraðili. Verð 13,3-14,5 M á 3ja herb. og 16,4 M fyrir 4ra herb. íb. Áhv. húsbréf. Atvinnuhúsnæði SMIÐSHÖFÐI/STÓRHÖFÐI Virkilega gott 240 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð með góðum innkeyrsludyrum. Mikil lofthæð. Hús- næði sem býður upp á mikla möguleika. Áhv. 8,5 M. V. 18,9 M. (3673) Landið HVERAGERÐI - BORGAR- HEIÐI Endaraðhús 4ra-5 herb. á einni hæð 113,6 fm ásamt 30,8 fm bílskúr. Gegnheilt parket á stofu, eldhúsi og gangi. Þvottahús og forstofa flísa- lögð. Heitur pottur og ný verönd. Áhvíl. 3,5 M. V. 14,6 M. (3582) Sigurður Óskarsson lögg. fasteignasali Sveinn Óskar Sigurðsson lögg. fasteignasali Þórarinn Thorarensen sölustjóri Bjarni Ólafsson sölumaður Halldór Gunnlaugsson sölumaður Kristbjörn Sigurðsson sölumaður María Guðmundsdóttir þjónustufulltrúi Ýrr Geirsdóttir skjalagerð Jón Hjörleifsson bjálka- og einingahús ÆSUFELL Um er að ræða 104,9 fm 4ra-5 herbergja íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Glæsilegt nýtt baðherbergi. Parket og flísar. Húsið tekið í gegn að utan fyrir 3 árum. Frábært útsýni yfir alla borg- ina. Húsvörður. Verð 11,4 M. (3639) 4ra herbergja BLIKAHÓLAR - LÆKKAÐ VERÐ Virkilega smekkleg 107,5 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð með bílskúr í nýlega viðgerðu litlu fjölbýli. Parketlögð svefnherbergi. Mjög stórar suð- ursvalir. ÍBÚÐIN GETUR VERIÐ LAUS VIÐ KAUP- SAMNING. Verð 12,5 M. Áhv. 7 M í húsbr. (3629) FLÉTTURIMI Virkilega falleg 108,5 fm 3ja-4ra herb. íbúð á jarð- hæð auk stæðis í bílageymslu. Rúmgóð herbergi (12-13 fm). Íbúðin öll tekin í gegn 2002 og húsið 2001. Stór lokaður sólpallur í suður. Gólfefni: Bey- kiparket lagt í 45° og flísar. Verð 14,9 M. GAUTAVÍK GLÆSILEG 116 fm 4ra herb. íbúð á jarðhæð auk 32 fm bílskúrs á þessum fína stað í Grafarvoginum. Sérinngangur. Sérgarður. Þrjú svefnherbergi. Glæsilegar innréttingar. Verð 18,9 M. (3640) STANGARHOLT Virkilega góð 93 fm efri hæð og ris í tvíbýli á þessum eftirsótta stað. 4 herbergi. Rúmgóð stofa og borðstofa. Viðarrimlar f. gluggum. Sérbílastæði. Verð 13,6 M. (3594) VESTURBERG Góð 4ra herb. 92,5 fm íbúð á 2. hæð. Þrjú svefnherb. Eldhús með nýlegri viðarinnréttingu. Þvottahús í íbúð. Suðvestur sval- ir. Fjölbýlið var klætt að utan ´98. Verð 11,5 M. (3315) BARÐASTAÐIR Stórglæsileg 113 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu, nýlegu fjölbýli. Massíft eikarparket á gólfum. Vönduð kirsuberjaviðarinnrétting. Baðherb. flísa- lagt í hólf og gólf með baðkari og sturtuklefa. Sér- þvottahús innan íbúðar. Vestursvalir. 3 rúmgóð svefnherbergi. Áhv. 9 M. VERÐ 14,9 M. (3669 ) LAUFENGI - LAUS STRAX Mjög björt og rúmgóð 112 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) í litlu fjölbýli með aðeins tveimur íbúðum á hæð. Sérbílastæði undir húsi fylgir. Massíft eikarparket á gólfum. Afar vönduð eldhús- innrétting með góðum tækjum. Baðherb. dúklagt m. sturtuklefa og baðkari. 3 rúmgóð svefnherb. N- og s-svalir. Áhv . 10 M. VERÐ 14,4 M. (3662) REYRENGI Björt og rúmgóð 104 fm 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð með sérinngangi og sérmerktu stæði undir húsi. Beykiparket á gólfum. Vönduð eldhúsinnrétting. Tengi f. þvottavél og þurrkara á baði. Vestursvalir. 3 stór og rúmgóð herbergi með góðum skápum. Til stendur að mála húsið að utan í sumar og munu seljendur greiða þann kostnað. Hússjóður 4.700 kr. Áhv. 8 m hús- bréf. VERÐ 13,7 M. (3676) VÆTTABORGIR Mjög falleg 103 fm 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Parket á gólfum. Baðherb. flísal. í hólf og gólf. Mjög vandaðar innréttingar í eldhúsi og á baði. Sérþvottahús innan íbúðar. Sérgarður. Örstutt í skóla og aðra þjónustu. Áhv. 10,1 M. VERÐ 14,7 M. (3608) 3ja herbergja BERJARIMI Falleg 78,6 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð auk geymslu, samtals 83,9 fm, með sérinn- gangi auk stæðis í bílskýli. Tvö parketlögð svefnh. Stórar suðursvalir. Þak var tekið í fyrra. Stór lokaður garður. Verð 12,8 M. Áhv. 7,2 M. (3090) SUÐURHÓLAR MJÖG GÓÐ OG SNYRTI- LEG 85 FM 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ MEÐ SÉRINN- GANGI OG SÉRGARÐI. Baðherb. nýlega tekið í gegn. Stofa/borðstofa m/ljósu parketi. Hús allt tekið í gegn fyrir 5 árum. VERÐ 11,4 M. (3641) VÍKURÁS - ÁRBÆ Virkilega skemmtileg 3ja herb. 85,2 fm íbúð á 3. hæð í klæddu fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu. Tvö góð svefnherbergi með fataskápum. Parket og flísar á gólfum. Gott bað með tengt fyrir þvottavél. Rúmgóðar suðv. svalir. ÍBÚÐIN ER LAUS VIÐ KAUP- SAMNING. Verð 11,5 M. (3636) DVERGABORGIR Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. 79,3 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi. 2 góð svefnherbergi bæði með fataskáp. Eldhús með ágætri innréttingu. Þvottahús innan íbúðar. Eign í mjög góðu ásigkomu- lagi bæði að innan sem utan. V. 12,1 M. (3684) KLUKKURIMI Vorum að fá í sölu góða 89 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Sérinngangur. Dúkur og flísar. 2 góð svefnherb. Góðar suðaustursvalir. Eign í góðu ástandi. Áhv. 6,1 M. V. 10,9 M. (3554) 2ja herbergja HVERFISGATA Ósamþykkt 34 fm 1-2ja herbergja íbúð í kjallara. Baðherbergi með sturtu. Eldhús með vel útlítandi eldri innréttingu. Íbúðin er nýmáluð. VERÐ 4,5 M. (3689) BARMAHLÍÐ Virkilega smekkleg 2ja her- bergja íbúð í kjallara á þessum vinsæla stað í Hlíð- unum. Parket og flísar á gólfum. Sérþvottahús. Allar lagnir og rafmagn tekið í gegn ´98. Fallegur garður. VERÐ 7,9 M. Áhv. 3,8 M. (3593) FANNBORG Góð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í litlu nýviðgerðu fjölbýli. Góð parketlögð stofa. Stórar 18 fm suðursvalir með stórbrotnu útsýni, möguleiki að breyta í herb. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. FRÁBÆRT ÚTSÝNI. VERÐ 8,9 M. (3635) VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA Á SKRÁ - MIKIL SALA - MIKIL EFTIRSPURN SÓLTÚN Virkilega glæsileg 128,9 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt bílastæði í bílskýli í einstaklega vönduðu fjölbýli. Allar innréttingar mjög glæsilegar úr rauðeik. Jatoba parket og granít flísar á gólfum. Eldhús- innrétting með granít borðplötum. Eign í sérflokki. Áhv. 5,4 m. V. 20,8 m. (3679) Einbýli á Kjalanesi Nýkomið á sölu, einlyft íbúðarhús með aukaíbúð og stórum bílskúr á útsýnisstað við Mógilsá. Húsið sem stendur á rúml. 2.300 fm. lóð er nýklætt steinhús með nýjum gluggum og nýjum úti- hurðum. Viðamiklar endurnýjanir og viðbygging eru á lokastigi. Húsinu getur fylgt sérstakt sól- og gróðurhýsi á lóð. V. 20,9 m (3688) VALLARÁS Björt og rúmgóð 57 fm 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í klæddri lyftublokk. Hvít eldhúsinnrétting. Parketlögð stofa með útgang út á sv-svalir. Rúm- gott parketlagt herbergi. Baðherbergi flísalagt með baðkari. Áhv. 5 M þar af 4,2 M byggingasjóður m. 4,9% vöxtum. VERÐ 8,9 M. (3690) ÁLFHEIMAR Virkilega góð 4ra-5 herbergja sérhæð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Þvottahús innan íbúðar. Mjög rúmgóð stofa og borðstofa. Sv. svalir. Þrjú svefnherb. auk sérherbergis í kjallara. Góð sameign. Bílskúrsrétt- ur. Hús allt tekið í gegn að utan. VERÐ 15,9 M. (3638) BÚSTAÐAVEGUR Virkilega góð 125,8 fm 6 herb. sérhæð ásamt risi í tvíbýli. Sérinngangur. Parket og flísar á gólfum. Eldhús mjög rúmgott. 3 mjög rúmgóð svefnher- bergi og 3 góðar stofur. Eign í góðu ástandi. Áhv. 8,9 m. V. 16,3 m. (3675) SÓLEYJAR eru misvinsælar í vit- und og görðum fólks. Flestum Ís- lendingum er heldur vel til brenni- sóleyjar enda óx hún á öllum túnum og taldist jafnvel til góðra lækn- ingajurta. Öðru máli gegnir með hina óvinsælu skriðsóley sem margir garðeigendur eiga í harðri baráttu við. Hófsóleyin fer hins vegar bil beggja. Hún er til bæði villt við læki og í mýrum og einnig er er- lend frænka hennar algeng í görðum landsmanna. Sóley „sólu fegri“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.