Morgunblaðið - 20.05.2003, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 20.05.2003, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. MAÍ 2003 B 41HeimiliFasteignir BRÚIN yfir Sog hjá Þrastarlundi var byggð 1983. Umhverfi þarna er mjög fagurt og margir eiga leið þarna um á ferð í sumarhús eða í ferðalög um svæðið, ekki síst á vorin og sumrin. Hönnuðir þessarar brú- ar eru þeir Einar Hafliðason verk- fræðingur og Rögnvaldur Gunnars- son tæknifræðingur. Framkvæmdir önnuðust Jónas Gíslason og Jón Valmundsson brú- arsmiðir hjá Vegagerðinni. Þessi brú er 74 metra löng með 8 metra akbraut og 1,2 metra gönguleið. Hún er byggð sem eftirspennt bita- brú og er sú fyrsta á Íslandi sem útbúin er með jarðskjálftadempandi legum. Brú yfir Sog hjá Þrastarlundi Steypusögun Vegg- og gólfsögun Múrbrot Vikursögun Malbiksögun Kjarnaborun Loftræsti- og lagnagöt Hreinlæti og snyrtimennska í umgengni BT-SÖGUN Sími 567 7544 • Gsm 892 7544 Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar  564 1500 25 ára EIGNABORG FASTEIGNASALA SÉRBÝLI Miðsalir Parhús í byggingu 177 fm á tveimur hæðum. 3 svefnherb. Afhent til- búið að utan, fokhelt að innan. Innbyggð- ur bílskúr fylgir hvorri eign. Hvannhólmi 205 fm einb. á tveimur hæðum. Vandaðar innréttingar. Hægt er að hafa sér íbúð á neðri hæð. 25 fm bíl- skúr. Skjólbraut 229 fm einbýli á tveimur hæðum á góðum útsýnisstað. 21 fm bíl- skúr. Verð 28,9 millj. Birkigrund 196 fm parhús á tveimur hæðum. 5 svefnherb. Suðursvalir og garður. Í kjallara er lítil tveggja herbergja ósamþykkt íbúð. 25 fm sérbyggður bíl- skúr. Helgubraut 248 fm endaraðhús með um 45 fm aukaíbúð í kjallara með sér inn- gangi. Eldhús er með góðri innréttingu og flísum milli skápa og á gólfi. Rúmgóð stofa með parketi, þrjú svefnherb. og sjónvarpsherbergi. Stórt baðherbergi með nýlegri innréttingu. Kópavogsbraut 150 fm einbýlis- hús á einni hæð. Fjögur svefnherbergi. Stór lóð. 38 fm bílskúr. Krossalind 146 fm parhús á tveimur hæðum. 5 svefnherb. Stofa með vestur- svölum. 28 fm innbyggður bílskúr. Reynigrund 126 fm raðhús á tveim- ur hæðum. 4 svefnherb. Suðursvalir. 25 fm bílskúr. Laust strax. Grænatunga 130 fm efri sérhæð í tvíbýli. 4 svefnh. Rúmgóð stofa. Stórar suðursvalir. 31 fm bílskúr. Laus flótlega. 2JA HERBERGJA ÍBÚÐIR Hamraborg Mjög góð 56 fm íbúð á 3. og efstu hæð. Eikarparket á gólfum. Suðursvalir. Laus fljótlega. Engjasel 61 fm falleg ósamþykkt íbúð í kjallara. Áhvílandi um 3,8 millj. sem eru góð langtímalán. 3JA TIL 4RA HERB. ÍBÚÐIR Hamraborg 69 fm 3ja herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Góð innrétting í eldhúsi. Suðursvalir. Laus fljótlega. Kjarrhólmi 75 fm íbúð á 3. hæð. Tvö svefnherb. Rúmgóð stofa með suðursvöl- um. Sérþvottahús. Vesturvör Nýtt 368 fm atvinnuhús- næði. Lofthæð um 6,8 m. Til afh. strax. SUMRBÚSTAÐIR Laugardalur 34 fm grunnflötur og 16 fm svefnloft á eignarlandi. Sumarbústaðalönd Eignalönd við Laugarvatn og í landi Klausturhóla, Miðfells og Mýrakotslandi. Vegna mikillar sölu síðustu daga vantar okkur allar stærðir eigna á skrá í Kópavogi Sjá nánar fleiri eignir á netinu www.eignaborg.is/— SKÓGARSÓLEYJAR eða anemónur eru fagrar skógarjurtir í Mið-Evrópu og víðar. Þær eru vinsælar sem garðjurtir en á 17. öld hófst ræktun þeirra sem slíkra í görðum á Eng- landi og víðar. Þær hafa síðan verið ræktaðar í ótal afbrigðum. Maríu- sóleyjar eða franskar anemónur eru með stór blá, rauð eða hvít blóm og þrífast vel hér í görðum. Skógarsóleyjar KIRSUBERJATRÉ eru nú farin að sjást í görðum á Íslandi og verið er að þreifa sig áfram með ræktun þessara undurblómfögru trjáa hér á landi. Tré þessi verða alþakin blóm- un á vorin og vaxa víðsvegar um Evrópu. Þetta eru glæsifögur tré sem geta orðið mjög há og er t.d. fugla- kirsuber (Prunus avium) talið vera forfaðir sætra kirsuberja. Rómverj- ar mátu það tré t.d. mikils. Fuglar sækja mjög í kirsuberin og dreifa fræjum þeirra víða, þótt varla þýði það mikið hér á landi, hér vaxa svona tré varla nema undir árvök- ulum augum fólks með „græna fingur“. Kirsuberjatré LEIRKER af ýmsu tagi eru falleg undir blóm á verandir, svalir og í garða. Ekki síst er fallegt að hafa svona ker við útidyr. Ker af þessu tagi eru til í miklu úrvali, bæði með gljáandi húð á og úr ógljáðum leir, frostþolin ker og önnur sem henta betur þar sem ekki frystir. Nú er bara að fara af stað og skoða úrval- ið og finna svo falleg blóm í kerin. Leirker Sumarhús - Varmahlíð Sumarhúsabyggð rís! Höfum fengið í sölu 40 60 fm sumarhús í nýrri suma- húsabyggð ofan Varmahlíðar í Skagafirði. Húsunum verður skilað fullbúnum með eldhúsinnréttingu og baðherbergi með öllum hreinlætistækjum. Afhendingarfrestur er tveir mánuðir. 800 fm lóð fylgir hverju húsi. Í Varmahlíð er öll þjónusta fyrir hendi og afþreyingarmöguleikar alls staðar í Skagafirði. Möguleiki á láni allt að 2,6 millj. Verð kr. 5.900.000. (5107) N ýt t Hverfisgata - Hafnarfirði Lítið einbýlishús (64,7 fm) á besta stað í Hafnar- firði til sölu. Klætt að mestu að utan. Þrjú her- bergi, eldhúskrókur og bað. Góður garður og timburverönd. Heimild fyrir breytingum á húsinu. Sjón er sögu ríkari. Verð aðeins 10,5 millj. (5124) N ýt t Breiðvangur - Hafnarfirði Mjög falleg fimm herbergja íbúð á efstu hæð í þriggja hæða blokk í Norðurbænum í Hafnarfirði. Hol með flísum, stofa og svefnherbergisgangur með parketi á gólfum. Eldhúsið er með góðri innréttingu og dúk á gólfi. Búr og þvottahús inn af eldhúsi. Glæsilegt baðherbergi. Stórkostlegt útsýni. Húsið verður málað í sumar á kostnað eiganda. Frábær eign. Verð 15,4 mill. (5137) N ýt t Þingás - ekkert greiðslumat Fallegt og vel skipulagt 214,6 fm einbýlishús á þessum góða stað í Selási. 5 svefnherb., stofa og sjónvarpshol. Parket á gólfum. 34 fm bílsk. Áhv byggsj. ca 5,9 millj. 5087 Grandavegur - eldri borgar- ar 2ja herb. 51,3 fm eldriborgaraíbúð á 8. hæð með gríðalegu útsýni yfir borgina og yfirbyggðum svölum ásamt 23,1 fm stæði í bílageymslu. Stór stofa með opnu eld- húsi með snyrtilegri ljósri innréttingu. Rúmgott svefnherbergi með miklu skápa- plássi. Nýtt eikarparket. Verð 12,2 millj. (5111) Illugastaðir - Vaglaskógi Einstaklega hagstætt verð. Til sölu 45,1 fm heilsárs sumarhús. Þrjú herbergi. Húsið get- ur verið í leigu hluta ársins. Einstök náttúru- fegurð. Sundlaug, veiði og iðandi mannlíf. Verð aðeins 2,9 millj. Sumarhús - Fitjar 111 Mjög gott sumarhús á góðum útsýnisstað í Skorradalnum. Bústaðnum fylgir sér gufu- hús Móabarð Rúmgóð og vel staðsett 64 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð í mjög góðu og vel viðhöldnu fjölbýli. Lagt fyrir þvottavél á baði. Suðaustur svalir og útsýni. Sameign snyrtileg og hús nýl. málað. Áhv. 5,4 millj. í 40 ára húsbr. Verð 9,5 millj. (4758) Álfaskeið 3ja herb. íbúð 86,3 fm á jarðhæð í Hafnarfirði. Parket. Nýjar raf- lagnir. Verð 11,6 millj. Áhv. 6,8 millj. ja herb. ja herb. Hjallabraut Fjögurra herbergja 111 fm íbúð á annarri hæð í þriggja hæða blokk. Nýlegt parket á stofu og svefnherbergisgangi, flísar á forstofu. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Suður- svalir. Sérgeymsla í kjallara. (4976). Grænakinn - bílskúr Fjögurra herbergja efri hæð í tvíbýlishúsi. Lóðin er gróin. Gæsluvöllur við hliðina. Gott út- sýni. Íbúðin er í rólegu grónu hverfi í Hafnarfirði. Laus fljótlega. Verð aðeins 12,2 millj. (5075) ja herb.4-5 Garðarsvegur - Seyðisfirði 110 fm fimm herbergja hæð. Hitaveita, fjarhitun. Nýtt þak. Frekar stór lóð (5080). Verð 4,8 millj. Upplýsingar gefur Halldór Svavarsson í síma 595 9095. Suðurgata - Akranesi Mikið endurnýjað 124,3 fm bárujárnsklætt timburhús á 3 hæðum. Húsið er allt meira og minna endurnýjað Þetta er frá- bær eign sem vert er að skoða nánar. Verð 11,4 millj. (5117) Suðurgata - Akranesi 174,1 fm verslunarhúsnæði á tveimur hæðum sem upphaflega var íbúð uppi og versl- un niðri. Góður kostur fyrir framtaks- sama aðila. Verð 9,5 millj. (5113) Nauthólar - Selfossi Mjög gott 132,5 fm einbýlishús í byggingu í Suður- byggð Selfoss. Viðhaldsfrí klæðning. 4 góð svefnherbergi. Innangengt er í stór- an bílskúr 50,2 fm með geymslu. Verð fokhelt 10,9 m. Upplýsingar gefur Svav- ar á Hóli, Selfossi, í símum 899 0474 og 482 3640. Tröllhólar - Selfossi Stór- glæsilegt 182,7 fm timburhús með inn- byggðum 42,8 fm bílskúr í Suðurbyggð- inni á Selfossi. 4 rúmgóð svefnherbergi. Verð 12,1m fokhelt, tilb. til innr.15,7 m og fullbúið án gólfefna 18,9 m. Uppl. á skrifstofunni í síma 482 3640. Álfhólar - Selfossi Skemmti- lega hönnuð endaraðhús 120,6 fm auk 21,7 fm bílskúrs. Húsin skiptast í 3 herb. + stofu. Mjög góð staðsetning gegnt leikskóla. Verð tilb. undir tréverk 11,6 m og fullb. án gólfefna 13,6 m. Uppl. á skrifst. í síma 482 3640. Sóltún - Selfossi Skemmtilega hönnuð endaraðhús 120,6 fm ásamt 21,7 fm bílskúr. Húsin skiptast í 3 herb. og stofu. Mjög góð staðsetning, gegnt leikskóla. Verð tilb. u. trév. 11,6 m og fullb. án gólfefna 13,6 m. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 482 3640. Fjarðargötu 9,  595 9095 LANDSBYGGÐIN Skessugil Mjög hugguleg 92 fm íbúð á 2. hæð. Innréttingar og hurðir kirsuberi. Laus strax Álfabyggð 4ra herb. íbúð 115 fm neðri hæð í tvíbýli. Hjalteyrargata Til sölu allt eða helmingur í 715 fm iðnaðarhúsnæði. Staðsetning góð og gott úti- pláss. Góð- ar innkeyrsludyr. Hofsbót 4 Mjög vel staðsett versl- unarpláss 293 fm í miðbæ Akureyrar. Laust strax. Keilusíða Falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð. 71 fm parket á gólfi. Klettagerði 4 Mjög gott einbýlis- hús með tvöföldum bílskúr, 228 fm. Frá- gangur úti við góður. Góð staðsetning. AKUREYRI HAFNARFJÖRÐUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.