Morgunblaðið - 24.05.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.05.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. MAÍ 2003 9 Skólavörðustíg 8 Sími/fax 511 3555 10% kynningarafsláttur af Lapponia skart - maí og júní MATTHÍAS Johannessen, skáld og fyrrverandi ritstjóri Morgun- blaðsins, lét af störfum sem stjórn- arformaður Yrkjusjóðsins að eigin ósk á fundi stjórnar sjóðsins 2. maí sl. Yrkjusjóður var stofnaður árið 1990 í tilefni af 60 ára afmæli þá- verandi forseta Íslands, Vigdísar Finnbogadóttur. Hefur Matthías verið stjórnarformaður sjóðsins frá upphafi. Hlutverk sjóðsins að „rækta ræktendur“ Vigdís Finnbogadóttir, verndari sjóðsins, tilnefndi Sigurð Pálsson skáld, stjórnarformann í stað Matthíasar. Á stjórnarfundinum þakkaði Sigurður Matthíasi afar farsælt brautryðjandastarf. Lýsti Sigurður sýn sinni á uppeldishlutverk skóg- ræktarinnar og sagði að hlutverk sjóðsins „væri að rækta ræktend- ur“, að því er segir í fréttatilkynn- ingu frá Skógræktarfélagi Íslands, sem fer með vörslu og framkvæmd sjóðsins. Samþykkt að úthluta 32 þús- und trjáplöntum á þessu ári Sjóðnum höfðu alls borist um- sóknir frá 96 skólum sem eru með um 7.800 nemendur og var sam- þykkt á stjórnarfundinum að út- hluta til allra umsækjenda, alls um 32 þúsund trjáplöntum á þessu ári, aðallega birki. Alls verður varið 1,9 milljónum króna til plöntukaupa og fræðslustarfs á árinu. Núverandi stjórn Yrkjusjóðsins er þannig skipuð: Sigurður Pálsson stjórnarformaður, Sigríður Anna Þórðardóttir, fulltrúi menntamála- ráðuneytisins, Magnús Jóhannes- son, fulltrúi Skógræktarfélags Ís- lands, Fjóla Höskuldsdóttir, full- trúi Kennarasambands Íslands, Jón Loftsson, fulltrúi Skógræktar ríkisins, og Þorbjörg Sæmunds- dóttir, fulltrúi íslenskrar æsku. Sigurður Pálsson tekur við for- mennsku í Yrkju 15% afsláttur af glæsilegum yfirhöfnum Síðasti tilboðsdagur Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið í dag kl. 10-14 Léttar sumardragtir Sumarsmellur 20% afsláttur af öllum sumarfatnaði í dag Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 www.casa.is Auðbrekku 14, Kópavogi, símar 544 5560 og 820 5562, www.yogastudio.is með Ásmundi Gunnlaugssyni Uppbyggjandi námskeið fyrir þá, sem eiga við streitu, kvíða eða fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Ásmundur, sem m.a. byggir námskeiðið á eigin reynslu af kvíða, tekur fyrir þætti eins og jóga- stöður, öndunaræfingar, slökun og andleg lögmál, sem stuðla að velgengni, jafnvægi og heilsu. Ekki er krafist reynslu af jóga. Yfir- gripsmikið og traust námskeið frá árinu 1994. Hefst þriðjudaginn 3. júní – Þri. og fim. kl. 20:00. Næsta jógakennaraþjálfun hefst 20. júní. Ásmundur heldur kynningarfund fyrir áhugasama laugardaginn 14. júní kl. 18:00. JÓGA GEGN KVÍÐA G æ ð i á N e tt o v e rð i. .. Eldhús Bað Fataskápar Þvottahús OFNAR - HELLUBORÐ - VIFTUR ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR KÆLI- OG FRYSTISKÁPAR ASKALIND 3 - KÓPAVOGI - SÍMI: 562 1500 TILBOÐIÐ STENDUR TIL 14/6 Innrétting á „Netto-verði“ 20% raftækjaafsláttur FRÍAR BORÐPLÖTUR* * Þegar keypt er saman innrétting og raftæki, veitum við 20% afslátt af ELBA eldunartækjum og Snaigé kæliskápum og þú færð borðplöturnar fríar (að hámarki kr. 30.000,-) mánud. - föstud. 9–18 laugardaga 10–15OPIÐ Sumarblússur, jakkar, buxur og bolir Laugavegi 34, sími 551 4301 20-50% afsláttur Stúdenta- og útskriftargjafir í miklu úrvali Opið virka daga kl. 11-18, laugardag kl. 11-15. Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. Sumartilboð Laugavegi 63, sími 551 4422 sumarkápur 15-30% afsl. af völdum stöndum Maura
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.