Morgunblaðið - 25.05.2003, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.05.2003, Blaðsíða 7
10 ástæður fyrir því að þú ættir að velja Háskólann í Reykjavík www.ru.is Dýrmæt menntun. Nemendur öðlast mjög traustan fræðilegan grunn á fræðasviði sínu. Jafnframt fá þeir þjálfun í að nota þessa þekkingu í viða- mikilli verkefnavinnu. Þeir kunna því ekki bara fræðin – þeir skilja þau og geta yfirfært á raunverulegar aðstæður í atvinnulífinu. Sterk tengsl við atvinnulífið. Hingað sækja fyrirtæki þekkingu í formi rannsókna, sérfræðiálita, verkefnavinnu nemenda, stjórnenda- menntunar – og síðast en ekki síst nýja starfsmenn. Öflugt rannsóknarumhverfi þar sem nemendum gefast tækifæri til að vinna með kennurum að rannsóknum. Aðstaða eins og hún gerist best. Nemendur fá aðgangskort sem veitir þeim aðgang að skólanum allan sólarhringinn alla daga ársins. Áhersla á nýsköpun. Hér læra nemendur að skapa sér sín eigin tækifæri. Framúrskarandi hópur kennara með víðtæka sérfræðimenntun, mikla reynslu úr atvinnulífinu og metnað fyrir hönd skólans og nemendanna. Metnaðarfullir og kröfuharðir nemendur sem hafa skapað þann einstaka skólaanda og kraft sem ræður ríkjum í skólanum. Samstarf við erlenda háskóla er ómetanlegt þegar kemur að námsþróun, kennslu og tækifærum nemenda til að taka hluta af náminu erlendis. Forsetalisti og námsstyrkir til nýnema. Nemendur sem hafa metnað og kraft til að standa sig í náminu eiga möguleika á að komast á Forsetalista og fá felld niður skólagjöld. Auk þess munu 15 nýnemar fá námsstyrki í haust. Háskólinn í Reykjavík er persónulegur skóli þar sem þú skiptir máli! 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S H IR 2 11 87 05 /2 00 3 Lagadeild Tölvunarfræðideild Viðskiptadeild Umsóknarfrestur er til 5. júní Auk hefðbundins háskólanáms getur þú lagt stund á: • Háskólanám með vinnu í viðskiptafræði • MBA nám • Fjarnám í tölvunarfræði • Meistaranám í tölvunarfræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.