Morgunblaðið - 25.05.2003, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 25.05.2003, Blaðsíða 35
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. MAÍ 2003 35 SÉRLEGA FALLEGT 203 fm EIN- BÝLI ásamt 29 fm BÍLSKÚR. Möguleg 6 svefnherbergi. FRÁ- BÆRT ÚTSÝNI YFIR HÖFNINA OG FJÖRÐINN. FALLEGT OG MIKIÐ ENDURNÝJAÐ HÚS. Verð 21,8 millj. SÝNENDUR: Guðlaug og Helgi í síma 555 3723. VERIÐ VEL- KOMIN. SUÐURGATA 56 - HF. - FRÁBÆRT ÚTSÝNI Nýleg, falleg og vönduð 148 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli, ásamt 28 fm BÍLSKÚR. SÉR- INNGANGUR. Parket og flísar. Verð 12,7 millj. Falleg 84 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í fallegu litlu fjölbýli, ásamt 28 fm bílskúr, samtals 112 fm. VOGAGERÐI NR. 8 - VOGUM - VATNSLEYSU- STRÖND - NÝ 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ OG NÝ 2JA HERBERGJA ÍBÚÐ FALLEG 4ra herb. 96 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Góðar inn- réttingar og gólfefni. SUÐURSVAL- IR OG FRÁBÆRT ÚTSÝNI. Verð 13,5 millj. SÝNENDURNIR, Guðrún og Helgi, eru í síma 554 4062. VERIÐ VELKOMIN! Falleg og björt 130 fm 5 herb. íbúð í nýlegu lyftuhúsi með SÉRINNGANGI. FLOTTAR INNRÉTTINGAR OG TÆKI. GOTT ÚTSÝNI. VERÐ 16,9 millj. SÝNENDURNIR, Fríða og Axel, í síma 565 2852. VERIÐ VELKOMIN! og vandaðsta húsið á einum besta stað á Áslandinu í Hafnarfirði. FRÁBÆRT ÚTSÝNI. 4 rúmgóð herbergi. Fallegar innréttingar og gólfefni. Tvöfaldur bílskúr. Húsið er nánast tilbúið að innan. Gott hús fyrir vandláta. Verð 35 millj. SÝNENDURNIR, Þorgerður og Björn, í síma 565 2591. VERIÐ VELKOMIN! Fallegt einbýlishús á einni hæð með stórkostlegt útsýni yfir höfuðborgarsvæðið og víðar. 4 rúmgóð herbergi (minnsta er 12 fm), góð lýsing, húsið er langt komið að innan en að utan á eftir að múra og ganga frá lóð. Frábær staðsetning í botnlanga. Verð 27.5 millj. Stærð 234 fm SÝNANDI: Guðbjörg í síma 694 5863. VERIÐ VELKOMIN. HLÍÐARHJALLI 59 - KÓP. - FRÁBÆRT ÚTSÝNI KRÍUÁS 47 - HF. - GLÆSILEG Í LYFTUHÚSI SVÖLUÁS 42 - STÓRKOSTLEGT ÚTSÝNI ERLUÁS - EITT FLOTTASTA ÁS FASTEIGNASALA Fjarðargötu 17 - Hafnarfirði Sími 520 2600 - Fax 520 2601 Netfang as@as.is - Heimasíða http://www.as.is OPIN HÚS - Í ÞESSUM GLÆSILEGU EIGNUM ER OPIÐ Í DAG Á MILLI KL. 14 OG 17 SÉRINNGANGUR. Íbúðin skilast fullbúin án gólfefna. Fullbúið að utan og lóð frágengin. Verð 9,6 millj. SÝNANDINN, Guðmundur, er í síma 696 8600. VERIÐ VELKOMIN! Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði   Magnús Emilsson löggiltur fasteignasala BOLLAGARÐAR - SELTJNESI RAÐH. Nýkomið í einkas. sérl. fallegt 240 fm endaraðh. á þessum fráb. stað. Mikið endurn. eign í toppstandi. Nýstandsett baðherb. 100 fm timburverönd í garði. Topp eign. Verð tilboð. 95437 STARARIMI - RVÍK - EINB. Nýkomið í sölu á þessum góða stað fallegt palla- byggt einb. ásamt bílskúr samtals um 197 fm. Fal- legar innréttingar og gólfefni. Nuddpottur á baði. Útsýni. Getur verið laust fljótlega. Verð 26,9 millj. VESTURFOLD - RVÍK - EINB. Nýkomið í einkas. mjög fallegt 126 fm einbýli á einni hæð auk 51 fm bílskúrs. Stórar verandir með skjólgirðingu. Frábær staðsetning og útsýni. Áhv. m.a. byggingarsj. og húsbr. ca 6 millj. Verð 22,5 millj. VESTURBÆR - KÓPAVOGI - EINB. Mikið endurnýjað sérlega fallegt einlyft einbýli með sólskála og bílskúr samtals 218 fm. Stórar stofur, 3- 4 svefnherb. o.fl., sérherbergi með snyrtingu, eldun- araðstöðu og sérinngangi. Hús klætt að utan með múrklæðningu, fallegur garður með veröndum. Frá- bært útsýni og staðsetning. Verð 25,7 millj. 69214 HOLTAGERÐI - KÓPV. - SÉRH. Ný- komin í einkasölu sérlega falleg 127 fm efri sérh. auk 22 fm bílskúrs, samtals 150 fm. Hús klætt að utan, glæsilegur garðskáli, frábær staðsetning. laus fljótlega. Verð 16,7 millj 97296 HÁALEITISBRAUT - RVÍK Nýkomin í einkasölu á þessum fráb. stað mjög góð vel skipulögð 103 fm íb. á 3. hæð í góðu vel stað- settu fjölb. 3 herb. Góðar suðursvalir. Útsýni. Þvottahús í íb. Ákv. sala. Eign sem vert er að skoða. Verð 13,6 millj. 95864 LAUGARNESVEGUR - RVÍK. Nýkomin í sölu á þessum góða stað mjög góð ca 60 fm ris- íbúð í góðu húsi. 2 svefnherbergi, góðar svalir, snyrtileg mikið endurnýjuð eign. Verð 9,9 millj. 97388 ÍRABAKKI - RVÍK Nýkomin skemmtileg 86 fm íbúð á 3. hæð í fjölb. Tvennar svalir. Sérþvherb. Sérlega góð staðsetn. Útsýni. Áhv. húsbr. Verð 11,2 millj. LINDASMÁRI - KÓPAV. Nýkomin í sölu sérlega björt og falleg íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli á þessum vinsæla stað, flísalagt baðherbergi, s-svalir, útsýni góð staðsetning. Verð 12,9 millj. 97516 HJÁLMHOLT - RVÍK. - 3JA Nýkomið í einkasölu sérlega skemmtileg ca 80 fm lítið niðurgrafin 3-4 herbergja íbúð í fjórbýli, sérinn- gangur, frábær staðsetning. Verð 11,2 millj. HRAUNBÆR - RVÍK Nýkomin í einkas. rúmgóð og falleg 96 fm íb. á efstu (þriðju) hæð í góðu fjölb. Parket. Flísal. bað. Mjög gott skipulag. Áhv. húsbr. Verð 11,6 millj. 97661 KJARRHÓLMI - 3JA KÓPAV. Nýkomin í einkasölu á þessum góða stað við Fossvogsdalinn mjög góð 75 fm íbúð á fyrstu hæð í góðu fjölbýli. Nýtt glæsilegt eldhús, suðursvalir, þvottaherb. í íbúð. Ákv. sala. Verð 11,2 millj. 97765 SUÐURHLÍÐ - 2JA - RVÍK. Nýkomin í einkasölu snotur björt 49 fm íbúð í góðu litlu fjöl- býli, snyrtileg sameign, getur verið laus fljótlega. Verð 8,3 millj. 53443 RAUÐÁS - RVÍK Nýkomin í einkasölu glæsileg 85 fm íbúð á annari hæð í góðu fjölbýli á þessum frábæra stað. Eign í topp standi, vandaðar innréttingar, parket, mjög gott skipulag. Áhv. byggingarsj. 2 millj. Verð 11,7 millj. 60066 NJÁLSGATA - RVÍK Nýkomin í sölu snotur 44,1 fm íbúð á fyrstu hæð í notalegu þríbýli með sérinngangi, vel staðsett í 101 Reykjavík. Laus strax. Verð 5,9 millj. 94891 KAMBASEL - RVÍK. Nýkomin í einkasölu björt og falleg 57 fm íbúð á fyrstu hæð (jarðhæð) í góðu fjölbýli auk sérþvottaherbergis og geymslu (ekki í fermetratali). Stór sérgarður, óvenju stórt herbergi, frábær staðsetning. Verð 8,6 millj. 96296 VESTURBERG - RVÍK - LAUS Nýkomin í einkasölu skemmtileg ca 65 fm íbúð á 3ju hæð í lyftuhúsi, gott útsýni, húsvörður, laus strax. Verð 8,2 millj. ENGIHJALLI - KÓP. Nýkomin í einkas. 62 fm íb. á 5. hæð í góðu lyftuhúsi. Góðar svalir. Hús- vörður. Eignin er laus strax. Verð 8,9 millj. 97665 SALAHVERFI KÓPAVOGI - GOTT VERÐ Lómasalir 10-12. Gott verð. Glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir með sérinngangi í 4ra hæða lyftuhúsi á frábærum útsýnisstað ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna, en með flísalögðu baðherb., og þvottaherb. Vandaðar Modulia innréttingar og góð tæki. Til afhendingar í maí/júní 2003. Glæsilegar, vandaðar útsýnisíbúðir. Upplýsingar og sölubæklingar á skrifstofu Hraun- hamars einnig á hraunhamar.is. Traustur verktaki Reykjavík - Kópavogur EYKTARÁS - RVÍK. EINB. Nýkomið í einkasölu sérlega fallegt tvílyft einbýli með innbyggðum bílskúr samtals 294,5 fm. 6 svefnherbergi, stofa borðstofa, stórt eldhús, arinn o.fl. Frábær staðsetning og útsýni. Eignarlóð. Verð 29,5 millj. 96302 TRYGGINGASKÓLANUM var slit- ið fimmtudaginn 22. maí sl. Á þessu skólaári luku 23 nemendur námi við skólann. Við skólaslitin voru nem- endum afhent prófskírteini en frá stofnun skólans fyrir ríflega 40 árum hafa verið gefin út alls 1.183 próf- skírteini frá Tryggingaskólanum. Formaður Sambands íslenskra tryggingafélaga, Gunnar Felixson, afhenti nemendum viðurkenningu fyrir góðan prófárangur. Verðlaun hlutu þær Heiður Huld Hreiðars- dóttir, Tryggingamiðstöðinni hf., og Gunnþórunn Þorbergsdóttir, Al- þjóðalíftryggingarfélaginu hf. Frá árinu 1962 hefur Samband ís- lenskra tryggingafélaga starfrækt skóla fyrir starfsfólk vátrygginga- félaganna undir heitinu Trygginga- skóli SÍT. Málefni skólans eru í höndum sérstakrar skólanefndar sem skipuð er fimm mönnum. For- maður skólanefndar er Eggert Ágúst Sverrisson. Daglegan rekstur annast hins vegar Samband ís- lenskra tryggingafélaga. Vátrygg- ingafélögin innan vébanda SÍT standa straum af kostnaði við rekst- ur skólans. Námi í skólanum er skipt í tvo meginþætti, þ.e. annars vegar viðamikið og áfangaskipt grunnnám og hins vegar sérnám, sem eru nám- skeið um afmörkuð svið vátrygginga og er ætlað þeim er lokið hafa grunn- námi. Námskeiðum skólans lýkur með prófum. Einnig gengst skólinn fyrir fræðslufundum og náms- stefnum og hefur með höndum út- gáfustarfsemi, segir í fréttatilkynn- ingu. Trygginga- skólinn út- skrifar 23 nemendur Fræðsluerindi Hins íslenska náttúrufræðifélags (HÍN) verður haldið mánudaginn 26. maí kl. 20.30 í stofu 101 í Lögbergi, Háskóla Ís- lands. Þórunn Pétursdóttir, land- fræðingur og meistaranemi við Landbúnaðarháskólann á Hvann- eyri, flytur erindi sem hún nefnir „Útbreiðsla alaskalúpínu í þjóðgarð- inum í Skaftafelli“. Þórunn greinir frá rannsóknarverkefni sínu þar sem hálfrar aldar útbreiðslusaga lúpínu í þjóðgarðinum var athuguð. Að- gangur að fræðsluerindum HÍN er ókeypis og öllum heimill. Á MORGUN er að námsmenn hafa aldrei átt í jafnmiklum vandræðum með að fá vinnu eins og nú. Þetta lýsir sér einnig í því að umsóknir hjá Ný- sköpunarsjóði námsmanna eru 368 nú í ár miðað við t.d. 201 um- sókn árið 2001. STÚDENTARÁÐ Háskóla Ís- lands hefur sent frá sér ályktun þar sem segir að skv. tölum frá Vinnumálastofnun og Atvinnu- miðstöð stúdenta virðist nú stefna í mjög slæmt sumar í at- vinnumálum námsmanna. „Ljóst Stúdentaráð skorar á atvinnu- rekendur og ráðamenn að gera gangskör í þessum málum. Nauð- synlegt er að leita allra leiða til að koma í veg fyrir umtalsvert at- vinnuleysi námsmanna í sumar,“ segir í ályktuninni. Dökkt útlit í atvinnumálum námsmanna ♦ ♦ ♦ ÖLGERÐIN stendur fyrir sumar- leiknum: Fótbolti og músík. Leikur- inn felst í að safna bleikum töppum af Pepsi, Mix, 7up, Mountain dew eða Egils appelsín flöskum. Þátttakend- ur skila svo inn tilteknum ákveðnum fjölda tappa fyrir mismunandi vinn- inga til að fá nafn sitt í pott sem dreg- ið verður úr um verslunarmanna- helgina. Síðasti skiladagur er 31. júlí. Einn heppinn þátttakandi hlýtur afnot af Renault Megane bifreið í tvö ár. Einnig verður dregið um tíu árit- aðar Manchester United fótbolta- treyjur. Á höfuðborgarsvæðinu fer afhending vinninga fram í Útilífi í Smáralind. Umboðsaðilar ölgerðar- innar sjá um að afhendingu vinninga á landsbyggðinni, segir í fréttatil- kynningu. Sumarleik- ur Ölgerð- arinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.