Morgunblaðið - 25.05.2003, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 25.05.2003, Blaðsíða 36
FRÉTTIR 36 SUNNUDAGUR 25. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUHÚSNÆÐI ! FRANZ@holl.is — Alltaf rífandi sala AGUST@holl.is Ekki hika við að hringja í okkur félagana! Franz Jezorski, sími 893 4284. Ágúst Benediktsson, sími 894 7230. FJÖLDI EIGNA TIL SÖLU EÐA LEIGU! Gunnar Jón Yngvason, Lögg. fyrirtækja- og fasteignasali Glæsileg blómaverslun til sölu Skoðaðu fleiri myndir www.fyrirtaekjasala.is Rótgróin verslun í nýju og afar glæsilegu húsnæði í uppgerðri hverfisverslunarmiðstöð. Allar innréttingar nýjar eða nýlegar, blómakælir, afgreiðsluborð, hillur. Gott tækifæri fyrir þig. Hagstætt verð ef samið er strax. Síðumúla 15 • Sími 588 5160 Fasteignasala Lögmanna Suðurlandi, Austurvegi 3, 800 Selfossi, sími 480 2900 - fax 482 2801- fasteignir@log.is Opið hús er í dag, sunnudag, milli kl. 13.00 og 17.00. Til sölu snyrtilegur 55 fm bústaður, nýr heitur pottur og 66,3 fm verönd. 3 svefnherb., baðherb. og stofa. Innbú fylgir. Afhending strax. 3.532 fm leigulóð. FRÁBÆRT ÚTSÝNI. Verð 8,9 milljónir. Nánari uppl. á skrifstofu eða í síma 896 6268. OPIÐ HÚS Kóngsvegur 4, Úthlíð, Biskupstungum FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Njálsgata 22 Opið hús í dag frá kl. 14-16 Glæsilegt og mikið endurnýjað 94 fm parhús á tveimur hæðum. Á neðri hæð er m.a. eitt herbergi, rúmgott glæsilegt eldhús m. sér- smíðaðri innréttingu og nýjum tækjum, innfelld lýsing í lofti. Á efri hæð er stofa/borðstofa, gegnheilt parket á gólfi og skrautlistar í lofti og rúmgott herbergi með gegnheilu parketi á gólfi. Gengið út á suðursvalir úr stofu. Áhv. húsbr. 8,2 millj. Verð 14,9 millj. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Verið velkomin. Opið hús Bláhamrar 9 4ra herb. útsýnisíbúð m. sérinng. Til sýnis og sölu björt, falleg og vel umgengin 108 fm 4ra herbergja útsýnisíbúð, með sérinngangi af svölum, í litlu fjölbýli. Verð 13,3 millj. Brunabótamat 11,6 millj. Eignin getur verið laus og til afhendingar nú þegar. Jónína verður með heitt á könnunni og tekur vel á móti þér og þínum i dag, sunnudag, milli kl. 13-17. Fasteignasala Brynjólfs Jónssonar, sími 511 1555. Fasteignasala Lögmanna Suðurlandi, Austurvegi 3, 800 Selfossi, sími 480 2900 - fax 482 2801 - fasteignir@log.is Jörðin Ás II, Ásahreppi, Rangárvallasýslu. Jörðin er um 240 ha gróið og grasgefið land. Veglegt tveggja hæða steypt íbúðarhús, 245,2 fm, byggt 1980. Útihús eru fjárhús, hlaða og fjós. Hitaveita verður lögð í sumar. Malbikað alla leið heim að húsi. Ásett verð 30,0 millj. Jörðin Hólar, Stokkseyrarhreppi, Árnessýslu. Jörðin er um 250 ha, þar af ca 28 ha ræktaðir. Íbúðarhús er tvílyft timburhús á steyptum kjall- ara, byggt 1949. Útihús eru fjós fyrir ca 50 gripi með mjaltabás, 5x2, hlaða og tvær stálgrindarskemmur. Greiðslumark í sauðfé er 62,5 og mjólkur- kvóti ca 50 þús l. Ásett verð 40,0 millj. Áhv. 1,0 millj. Nánari upplýsingar og myndir af eignunum á www.log.is JARÐIR TIL SÖLU Vesturgata 51c - parhús - fráb. kaup OPIÐ HÚS Í DAG frá kl. 15-17 Fallegt parhús, ca 75 fm, á tveimur hæð- um með möguleika á nýtingu í risi (óinn- réttað risloft.) Talsvert endurnýjuð eign á frábærum stað. M.a. er nýlegt eldhús, gler, járn o.fl. Áhvílandi eru ca 3,2 millj. Verðið er mjög hagstætt eða aðeins 9,8 millj. eða tilboð. Einar og Laufey - verða heima í dag, sunnudag, frá kl. 15-17. Lítið við, sjáið og sannfærist. nybyggingar.is valholl.is Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is Opið virka daga frá kl. 9-17.30. OPIÐ Í DAG MILLI KL. 12 OG 14 Kárastígur 3 - OPIÐ HÚS Í DAG Virkilega góð 43,8 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð í tvíbýli á besta stað í hjarta borgarinnar. Íbúðin er öll ný- lega standsett t.d. gólfefni, innrétt- ingar o.fl. Parket og flísar. Sérinn- gangur ásamt öllu öðru. Eign í mjög góðu standi. Áhv. 4,0 m. með hag- stæðum vöxtum, greiðslubr. á mán ca 40.000 kr. Ekkert greiðslumat. Íbúðin er laus strax. V. 5,9 m. (3657) Opið hús í dag á milli kl. 14 og 17. Ásgeir tekur vel á móti ykkur. Ath. gengið inn frá Frakkastíg. WWW.EIGNAVAL.IS Skólavörðustíg 13 Sími 510 3800 Fax 510 3801 husavik@husavik.net Reynir Björnsson lögg. fasteignasali Opið hús í dag frá kl. 13 - 16 www.husavik.net Mjög falleg 200,3 fm efri sérhæð með innbyggðum 32,1 fm bílskúr í fallegu nýlegu (byggt 1997) tveggja íbúða húsi. 3 til 5 svefnherbergi, stofa og borðstofa. Fallegar mahogny innréttingar, arinn í stofu, parket og flísar á gólfum. Glæsilegur 200 fm trépallur með heitum potti og útisturtum. Mjög fallegt útsýni frá stofugluggum. Áhv. 11 millj. húsbréf og lífsjóð. Verð 24,8 millj. Mánabraut 4 - Kópavogur - Sjávarútsýni LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 v.d. S. 543 2000 eða 543 1000 um skiptiborð. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 543 1000 um skiptiborð / 543 2000 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10– 16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn- isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8– 24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl. 9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700. Læknasími 585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232. Milli kl. 02 og 8 er lyfjaþjónusta á vegum læknavaktar. NEYÐARÞJÓNUSTA NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar- hringinn, s. 525 1710 eða 525 1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring- inn. S. 525 1111 eða 525 1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. S. 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborð. BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 Atvinnu- horfur ung- menna verri ATVINNUHORFUR ungs fólks í Grindavík eru verri í sumar en oft áð- ur. Á vegum bæjaryfirvalda er verið að huga að því hvort bærinn geti út- vegað ungmennunum einhverja vinnu. Ólafur Örn Ólafsson, bæjarstjóri í Grindavík, segir útlit fyrir að mun færri ungmenni verði ráðin í humar- vinnslu á Suðurnesjum en áður hefur verið vegna þess að fastráðið starfs- fólk vinnslustöðvanna væri nú flutt úr saltfiskvinnslu í humarvinnslu. „Við höfum sérstakar áhyggjur af ungling- um á aldrinum 17 til 20 ára og erum að kanna hvort bærinn geti aukið vinnu fyrir þá,“ segir Ólafur Örn. Fjallað var um málið í bæjarráði og bæjarstjóra falið að athuga hvaða möguleikar væru í stöðunni. Grindavík ♦ ♦ ♦ Eftirlit með færslu Reykjanesbrautar Hönnun hf. bauð lægst HÖNNUN hf. átti lægsta tilboðið í eftirlit með færslu Reykjanesbraut- ar milli Lækjargötu og Ásbrautar í Hafnarfirði, þegar tilboð voru opnuð hjá Vegagerðinni á mánudag. Tilboð Hönnunar hljóðar upp á 17.370.000 kr. en alls buðu sex aðilar í verkið og átti Strendingur ehf. hæsta tilboðið, 21,6 milljónir króna. Gert er ráð fyrir verklokum 1. júlí 2004.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.