Morgunblaðið - 25.05.2003, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 25.05.2003, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. MAÍ 2003 B 19 börn Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 17. Vinningshafar utan Reykjavíkursvæðisins geta óskað eftir því að fá vinninga senda. Uppl. í síma 569 1324 eða 569 1384. Vinningar óskast sóttir innan mánaðar frá birtingu úrslita. Arnar Þór Halldórsson, 8 ára, Hulduhólum 2, 820 Eyrarbakka. Gabríela Auður, 5 ára, Melstað við Nýbýlaveg, 200 Kópavogi. Gígja Jónsdóttir, 11 ára, Traðarbergi 9, Hafnarfirði. Kolbrún Dögg, 4 ára, Glæsivöllum 20a, 240 Grindavík. Ragnar Freyr Kristjánsson, 10 ára, Vatnsholti 18, 230 Keflavík. Ragnhildur Finnbogadóttir, 11 ára, Austurbrún 2, 104 Reykjavík. Róbert Sindri og Jóhanna Ósk, 7 og 4 ára, Lerkiási 6, 210 Garðabæ. Sigríður Ósk og Tómas, 5 ára og 20 mánaða, Berjarima 22, 112 Reykjavík. Silvía Ólafsdóttir, 7 ára, Jörundarholti 44, 300 Akranesi. Unnar Kristjánsson, 11 ára, Kvisthaga 10, 107 Reykjavík. Verðlaunaleikur vikunnar Til hamingju krakkar! Þið hafið unnið Barnagamanöskju frá McDonalds: Skilafrestur er til sunnudagsins 1. júní. Nöfn vinningshafa verða birt sunnudaginn 8. júní. McDonalds - Vinningshafar Nafn: Aldur: Heimili: Staður: Halló krakkar! Allir þekkja Conté litina og þeir sem eiga þá vilja helst ekki nota annað. Svali Kisi kemst ekki í litina sína og er þess vegna orðinn svart/hvítur af litaleysi! Hjálpið honum nú að nálgast litina sína aftur. Finnið réttu leiðina gegnum völundarhúsið og þá er vandinn leystur! Takið þátt í þessum létta leik, og sendið okkur svo lausnina, krakkar. 20 heppnir krakkar fá glæsilegan litapakka frá Conté í verðlaun. Utanáskriftin er: Barnasíður Moggans - Conté litir - Kringlan 1 103 Reykjavík ÞESSA fínu mynd af honum Keikó, sem vann til verðlauna í hvala- myndakeppninni, teiknaði Kristín Helga Kristinsdóttir, 7 ára, en hún á heima á Vesturströnd 27 á Sel- tjarnarnesinu. Á myndinni sést greinilega að þetta er háhyrningur, þar sem hann syndir um í sjónum með sinn glæsilega og háa bak- ugga. Háhyrningurinn Keikó Úti Kári blæs, úti í skoti heyrist kisuhvæs, inni Magga fyrir Ingu syngur, Alli leikur við hvern sinn fingur, í vöggunni litla systir grætur, Ívar bróðir illa lætur. Þannig hljóðar okkar ljóð. Kveðja, Dagbjört, 7 ára, og Guðlaug, 4 ára, Magnúsdætur, Suðurgötu 34, Sandgerði. Þessar knáu systur eru greini- lega mikil ljóðskáld og vonandi fáum við að lesa meira eftir þær í framtíðinni. Hljóðaljóð Hún Andrea Andrésdóttir, 6 ára, sem býr í Iðufelli í Breiðholtinu, teiknaði þessa stór- glæsilegu mynd af sér og bróður sín- um, Andrési litla, 1 árs, þar sem þau eru að leika sér í sumarblíð- unni. Systkini í sumarskapi Þau eru fimm sem voru heppnust af 384 krökkum sem tóku þátt í „Open Your Heart“- keppninni í síðasta blaði. Til hamingju, kæru vinningshafar! ★ Ásta Fanney Eðvarðsdóttir, 9 ára ★ Drífa Guðmundsdóttir, 10 ára ★ Eyrún Þrastardóttir, 12 ára ★ Gyða Dröfn Sveinbjörnsdóttir, 11 ára ★ Þorkell Þorleifsson, 9 ára „Segðu mér allt“ Vinningshafar Hæ! Ég heiti Ólöf og mig langar að eign- ast netvini á aldrinum 8–13 ára. Ég er 10 að verða 11 ára í júní. Áhugamál mín eru góð tónlist, frjálsar, fótbolti, dýr (aðallega hestar, hundar og kanínur) o.m.fl. Ólöf Lovísa Jóhannsdóttir asivol18@hotmail.com Net- vinir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.