Morgunblaðið - 25.05.2003, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.05.2003, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. MAÍ 2003 C 7 Dalvíkurbyggð Grunnskólakennarar! Lausar eru til umsóknar nokkrar stöður í grunn- skólum Dalvíkurbyggðar. Umsóknarfrestur er til 7. júní 2003. Dalvíkurskóli: Kennara vantar til almennrar bekkjarkennslu í 1.—10. bekk, einnig til kennslu í myndmennt, tónmennt, íþróttum, dansi, heimilisfræði, hand- mennt og tölvufræði. Upplýsingar gefa Anna Baldvina Jóhannesdóttir, skólastjóri, anna@dalvikurskoli.is, sími 460 4980 og Gísli Bjarnason, aðstoðarskólastjóri, gisli@dalvikurskoli.is, sími 460 4980 og GSM 863 1329. Heimasíða: www.dalvikurskoli.is Húsabakkaskóli: Þar vantar kennara til almennrar kennslu á yngsta stigi og á miðstigi. Auk þess vantar kennara til að annast kennslu í heimilisfræði og handmennt. Upplýsingar gefur Ingileif Ást- valdsdóttir, skólastjóri, ingileif@dalvik.is. sími 466 1551 og hs. 466 3264. Árskógarskóli: Umsjónarkennara vantar á yngsta stigi og mið- stigi, einnig kennara til almennrar kennslu á miðstigi og efsta stigi. Auk þess vantar kennara í íþróttir, heimilisfræði og sérkennslu. Upplýs- ingar gefur Kristján Sigurðsson, skólastjóri, krsig@ismennt.is, sími 466 1970 og hs. 466 3150. Auk skólastjóranna gefur Óskar Þór Sigurbjörnsson, skóla- málafulltrúi, oskarth@ismennt.is Ráðhúsinu, 620 Dalvík, upplýsingar um stöðurnar, símar 466 2736, 893 6257 og hs. 466 2357. Vefur Dalvíkurbyggðar: http://www.dalvik.is. Skólamálafulltrúi. Nánari upplýsingar um stöður kennara veita Sigurður R. Guðjónsson, sími 551 9755 og Ásgeir Guðnason, sími 847 2815, og um aðrar stöður Jón B. Stefánsson, framkvæmdastjóri Menntafélagsins ehf. í síma 551 9751 / 894 2269. Umsóknum ásamt meðfylgjandi yfirliti um nám og störf skal skilað á skrifstofu skólanna í Sjómannaskólahúsinu v/ Háteigsveg merktum Menntafélagið umsókn. Umsóknarfrestur er til 1. júní 2003. Menntafélagið ehf. tekur við rekstri Stýrimannaskólans í Reykjavík og Vélskóla Íslands frá 1. ágúst n.k. Menntafélagið ehf. mun framfylgja metnaðarfullri menntastefnu sem byggð er á þeim grunni er þegar hefur verið lagður með núverandi námsskipulagi skólanna og leitar að hæfu starfsfólki sem vill taka þátt í framtíðaruppbyggingu þeirra. Menntafélagið ehf. hefur að framtíðarmarkmiði að það nám við skólana sem er að hluta sambærilegt við háskólastig verði að fullu metið sem nám á háskólastigi. Skólarnir verða áfram starfræktir í núverandi húsnæði, Sjómannaskólahúsinu við Háteigsveg í Reykjavík, sem nú er á síðustu stigum gagngerra endurbóta utanhúss. Menntafélagið ehf. Ofangreindar stöður eru lausar frá 1. ágúst 2003. KENNARAR OG KERFIS- OG NETSTJÓRI ÓSKAST Stöður kennara Leitað er að kennurum til að annast m.a. eftirtaldar kennslugreinar: vélfræði, málmsmíðar og rafmagnsfræði. Verk- og tæknifræðingar á véla- og rafmagnssviði eru sérstaklega hvattir til að sækja um. Staða kerfis- og netstjóra Starfið felst í umsjón með tölvu- og netkerfum skólans ásamt öðrum tengdum verkefnum. N O N N I O G M A N N I I Y D D A • N M 0 9 5 6 0 • sia .is Vallaskóli Selfossi Næsta skólaár vantar tónmenntakennara og kennara á unglingastigi í umsjón og kennslu flestra greina. Þá vantar kennara í náttúrufræði við skólann. Umsóknarfrestur um ofangreindar stöður er til 6. júní. Upplýsingar veitir Eyjólfur Sturlaugsson skóla- stjóri í síma 899 7037. Fyrirspurnir er hægt að senda á netfangið eyjolfur@arborg.is . Viðamiklar upplýsingar um skólann má finna á vefsíðu hans; www.vallaskoli.is . LAGERMAÐUR Lagermaður óskast til starfa hjá þekktu innflutningsfyrirtæki á rafmagnsvörum. Starfið felst í umsjón og vinnu við vöru- móttöku, lagerhald, pökkun og útkeyrslu. Þekking á rafmagnsvörum ekki nauðsyn- leg en ágæt tölvukunnátta æskileg. Um framtíðarstarf er að ræða. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist til auglýsingad. Mbl. merktar "L-15000" eða á box@mbl.is fyrir 29. maí. Ráðgjafi og sölumaður óskast Laufás er framsækin og nútímanleg fasteigna- sala með góða vinnuaðstöðu. Við gerum miklar kröfur til okkar starfsmanna um framkomu ,þekkingu og ábyrgð. Við óskum eftir starfsmönnum til sölu og ráð- gjafastarfa. Umsækjendur þurfa að sækja nám- skeið og standast próf sem við stöndum fyrir. Laun eru í samræmi við árangur en svigrúm er til mikilla tekna fyrir réttan aðila. Umsóknum skal skila í rafrænu formi á lauf- as@laufas.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.