Morgunblaðið - 25.05.2003, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.05.2003, Blaðsíða 8
8 C SUNNUDAGUR 25. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Starfsþróunarstjóri Tjarnargötu 12 Póstfang 230 Sími: 421 6700 Fax: 421 4667 reykjanesbaer@reykjanesbaer.is Heiðarskóli er glæsilegur skóli, einsetinn og heildstæður með um 470 nemendur. Allur að- búnaður og umgjörð skólans er til fyrirmyndar. Aðstoðarskólastjóri er staðgengill skólastjóra og tekur virkan þátt í daglegri stjórn skólans. Næsti yfirmaður aðstoðarskólastjóra er skólastjóri. Auk kennaramenntunar er æskilegt að umsækjandi hafi menntun á sviði stjórnunar og búi yfir einhverri reynslu af stjórnun. Einnig er mikilvægt að umsækjandi búi yfir mikilli samskiptahæfni. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Þór Jónsson skólastjóri, í síma 420 4500. Heimilt er að greiða kennurum með full réttindi sem ráða sig í 100% stöðu við leik-, grunn- og tónlistarskóla sveitarfélagsins og flytjast búferlum til Reykjanesbæjar, flutningsstyrk að upphæð kr. 300.000. Skilyrði er að kennarar ráði sig til 2ja ára hið minnsta. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ. Umsóknir með upp- lýsingum um menntun og fyrri störf skulu berast Starfsmannaþjónustu Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12, 230 Reykjanesbær fyrir 30. maí nk. Einnig er bent á rafræn umsóknareyðublöð á upplýsingavef Reykjanesbæjar; reykjanesbaer.is. AÐSTOÐARSKÓLASTJÓRI HEIÐARSKÓLA Í Reykjanesbæ er rekin mjög metnaðar- full stefna í fræðslumálum og áhersla lögð á hæft starfsfólk sem fær að njóta sín í starfi. Allur aðbúnaður í leik- og grunnskólum er til fyrirmyndar og innan sveitarfélagsins eru starfandi öflug foreldrafélög sem efla starf skólanna. Formaður fræðsluráðs er bæjarstjóri Reykjanesbæjar. reykjanesbaer.isFræðslusviðHafnargötu 57 S: 421 6700 Fax: 421 6199 Póstfang 230 REYKJANESBÆR Skrifstofustarf Fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða starfskraft á skrifstofu. Umsækjandi þarf að hafa góða þekkingu á bókhaldi og geta unnið sjálfstætt. Umsóknir sendist á box@mbl.is eða til auglýs- ingadeildar Mbl.is, merktar: „Bókhald — 13735“, fyrir 30. maí. + "        %        23    %       4   %         5  (((     !  "6 /         !      % %  -%         6 <  % 2   2    1   %    B             !   #   7                   "    *     8   &339 Á kvöldin — á besta aldri Viljum fá til samstarfs sölufólk vegna kvöld- verkefna. Reynslan sýnir, að röskir og reyndir sölumenn, fertugir og eldri, ná árangri og góðum tekjum. BM ráðgjöf ehf., sími 590 8000 — oligeirs@bm.is Ármúla 36, Reykjavík. Starfskraftur óskast Óskum að ráða starfskraft á sjálfvirkar sauma- vélar (bróderingavélar), helst vanan, en ekki skilyrði. Upplýsingar í síma 535 6611, Þórarinn. Sjóklæðagerðin hf. Rekstrarstjóri íþróttamiðstöðvarinnar í Kaplakrika Laus er til umsóknar staða rekstrarstjóra íþrótta- miðstöðvar FH í Kaplakrika. Rekstrarstjóri sér um rekstur íþróttamiðstöðvarinnar, bæði íþróttahúss og íþróttasvæðis, auk þess að sjá um mannahald. Hann vinnur í nánu sambandi við fjármálastjóra félagsins og undir stjórn rekstrarstjórnar og aðalstjórnar FH. Leitað er að úrræðagóðum, ákveðnum og dug- legum einstaklingi, sem getur unnið sjálfstætt og undir álagi þegar þess er þörf. Rík áhersla er lögð á þolinmæði, jákvætt viðmót, þjónustu- lund og nákvæmni í vinnubrögðum. Umsóknir sendist til skrifstofu Fimleikafélags Hafnarfjarðar, Kaplakrika, fyrir 10. júní nk. Rekstrarstjórn FH.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.