Morgunblaðið - 25.05.2003, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.05.2003, Blaðsíða 18
18 C SUNNUDAGUR 25. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Til leigu atvinnuhúsnæði 1. Við Barðastaði í Grafarvogi. 2 verslun- arbil (68 m² + 68 m²). Í þetta 1.500 manna hverfi vantar ýmsa þjónustu, s.s. söluturn, veitingar, blómabúð o.fl. 2. Við Hjallabrekku/Nýbýlaveg. Ca 820 m² jarðhæð með 2 stórum innkeyrsludyrum. Góður möguleiki á að skipta upp í 3—5 ein- ingar. 5 m lofthæð. Hér er góður möguleiki að vera með starfsemi sem fer vel með stór- um virtum förðunarskóla sem er í húsinu, s.s. hárgreiðslu-, snyrti- og nuddstofu o.fl. 3. Við Tranavog. Á 2. hæð ca 435 m² stór bjartur salur sem hægt er að skipta upp í smærri einingar. Tilvalið fyrir t.d. arkitekta- og verkfræðingastofur eða léttan iðnað. Upplýsingar gefur Snorri í síma 892 3797 og tsh@islandia.is . FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Þorgeirs & Ellerts hf. verður hald- inn föstudaginn 30. maí 2003 klukkan 17.30 á skrifstofu félagsins Bakkatúni 26, Akranesi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 14. grein samþykkta félagsins Önnur mál. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, í vikunni fyrir aðalfundinn. Aðgögnumiðar og fundargögn verða afhent á fundarstað. Stjórn Þorgeirs & Ellerts hf. Ársfundur 2003 Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda verður haldinn í B-sal á 2. hæð í Bændahöllinni við Hagatorg í Reykjavík þriðjudaginn 10. júní 2003 og hefst kl. 16:00. Dagskrá ársfundarins verður eftirfarandi: 1. Flutt skýrsla stjórnar. 2. Kynntur ársreikningur. 3. Gerð grein fyrir tryggingafræðilegri úttekt. 4. Gerð grein fyrir fjárfestingarstefnu sjóðsins. 5. Kynnt tillaga um breytingar á samþykktum. 6. Önnur mál. Allir sjóðfélagar, jafnt greiðendur sem lífeyr- isþegar, eiga rétt til fundarsetu. Sjóðfélagar eru hvattir til að nýta sér rétt sinn og mæta á ársfund sjóðsins. Þeir, sem vilja nýta sér þennan rétt, þurfa að tilkynna það skrifstofu sjóðsins í síðasta lagi 3. júní og munu þeir fá afhent fundargögn í upphafi fundar. Tillaga um breytingar á samþykktum liggur frammi á skrifstofu sjóðsins og geta sjóðfélag- ar nálgast hana þar eða fengið hana senda. Sjóðfélögum gefst kostur á að koma fram athugasemdum á ársfundinum. Lífeyrissjóður bænda. Til sölu 319 brúttótonna stálskip Skipið selst án veiðiheimilda. Upplýsingar veitir Kvóta- og bátasalan ehf., sími 577 1919, fax 577 1491, gsm 848 6904. FYRIRTÆKI Til sölu Hafnarröst ÁR 250 Til sölu er Hafnarröst sem er neta- og snur- voðaskip. Skipið er 218 brl., 36,3 m langt og 7,31 m breitt. Skipið var yfirbyggt og því breytt í frystiskip árið 1989. Það hefur 17 tonna frysti- getu á sólarhring. Lestar eru tvær, frystilest og kælilest. Nánast öll tæki í brú voru endur- nýjuð árin 2000 og 2001. Vélar, rafmagn og búnaður mikið endurnýjaður og í frábæru ástandi. Verð mjög lækkað, 15 milljónir, miðað við stað- greiðslu en ýmis skipti gætu komið til greina, jafnt á minni bátum eða fasteignum. Uppl. í síma 892 2327. Fyrirtæki Til sölu rekstur fyrirtækis sem selur vörur til fyrirtækja og stofnana. Traustir viðskiptavinir og birgjar. Hentugt fyrir einstakling eða sem viðbót við annan rekstur. Fyrirspurnir beinist til Ráðgjafar, Garðastræti 36, sími 544 2400 eða jhg@radgjafar.is . Nýtt hótel — rekstraraðili Glæsilegt hótel við Smáralind, 25 herb. (45) búið vönduðum húsgögnum og innréttingum, óskar eftir rekstraraðila. Viðkomandi verður að vera drífandi og áreið- anlegur með reynslu af hótelrekstri. Umsóknir með upplýsingum sendist til auglýs- ingadeildar Mbl., merktar: „Traust — 13739." LANDBÚNAÐUR Gunnlaugsstaðir, Völlum — einstakt tækifæri! Höfum á söluskrá jörðina Gunnlaugsstaði á Völlum. Reisulegt hús frá 1924 í sæmilegu ástandi, útihús og skemmtileg kartöflu- geymsla. Mikil skógrækt, um 25 ha ræktað land, sveppa- og berjaland. Frábært land fyrir sumarhús eða útivist af ýmsu tagi. Jörðin ligg- ur að Lagarfljótinu. Sjón er sögu ríkari. Nánari uppl.eru veittar á skrifstofu Fasteigna- og skipasölu Austurlands í síma 470 2200. TIL LEIGU Íbúðaskipti Vantar 3-4 herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í Kaupmannahöfn. Tímabil 1. ár frá 1. ágúst 2003. Uppl. á netfangi mz@strik.is . TILKYNNINGAR Hveragerðisbær Tillaga að deiliskipulagi við Dynskóga í Hveragerði Bæjarstjórn auglýsir hér með tillögu að deili- skipulagi við Dynskóga í Hveragerði, sam- kvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Svæðið sem tillagan nær til afmarkast Dyn- skógum mót suðaustri, af íbúðarbyggð við Dynskóga og Kambahraun mót suðvestri og af útivistarsvæði mót norðvestri og norðaustri. Gert er ráð fyrir 4 einbýlishúsalóðum á svæð- inu sem tillagan nær til. Samkvæmt gildandi aðalskipulagi er svæðið stofnanasvæði en samkvæmt tillögu að breytingu á aðalskipulagi Hveragerðisbæjar, sem nýlega var auglýst er gert ráð fyrir íbúðarbyggð á svæðinu. Deiliskipulagstillagan verður til sýnis á bæjar- skrifstofunum að Hverahlíð 24, frá og með mánudeginum 26. maí nk. til mánudagsins 23. júní 2003. Þeim sem telja sig eiga hags- muna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar, eigi síðar en mánudaginn 7. júlí 2003. Skila skal inn athugasemdum á bæjarskrifstof- ur Hveragerðisbæjar, Hverahlíð 24. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við tillög- urnar fyrir tilskilinn frest telst samþykkur henni Skipulagsfulltrúi Hveragerðisbæjar. 1. - 2. Bifreiðavinningar: Skoda Octavia 40838 56396 3. - 14. Ferðavinningar: Hver að verðmæti kr. 220.000 4086 6853 22188 25543 40508 46297 5139 12885 22667 26550 45234 46439 15. - 44. Ferðavinningar: Hver að verðmæti kr. 120.000 2804 14967 28728 35353 39429 51264 3628 26261 28865 36313 41157 51299 5209 26527 28914 37209 42659 51484 5464 27131 30953 38141 48945 58353 6501 27426 32653 38880 49779 59341 45. - 150. Vinningar: GSM sími 416 10275 18261 29230 43142 51400 495 10748 18425 29258 43318 51785 1254 10861 19016 30053 43845 51856 1461 11402 20669 30081 44100 52787 1952 11818 21315 30321 45088 54564 2813 13484 21699 30440 47149 54634 3068 13608 22095 30700 47225 56709 3764 14556 23207 31446 47706 57174 3814 14775 23689 32533 47740 57195 4022 15466 23777 33381 47964 57771 4517 15495 24656 33673 47997 58472 5470 16463 24916 34507 48483 58503 5796 16737 26117 36429 48911 59375 6431 17034 26287 36724 49782 59523 6579 17790 26455 37501 50116 59563 9026 17975 27414 38347 50243 59872 9569 18085 28650 40282 50287 10253 18258 28901 41021 50792 Happdrætti Gigtarfélags Íslands Útdráttur 15. maí 2003 Til leigu endaraðhús í Staðahverfi í Grafarvogi Langtímaleiga. 4 svefnherbergi, stórt fataher- bergi, 2 baðherbergi, eldhús, stofa, sjónvarps- herbergi, þvottahús og bílskúr. Tilboð óskast send á box@mbl.is, merkt: „L — 13709." ATVINNUHÚSNÆÐI Lagerhúsnæði óskast Fataverslun óskar eftir 50—80 fm lagerhúsnæði á leigu í Reykjavík eða Kópavogi. Aðeins rykfrítt, upphitað og snyrtilegt húsnæði með aðkeysludyrum kemur til greina. Tilboð sendist á tgc@hn.is . Skrifstofu eða iðnaðar- húsnæði til leigu Til leigu 150 m² skrifstofuhúsnæði á 1. hæð við Dalveg 16D, við sömu götu og sýslumannsskrifstofan í Kópavogi. Hús- næðið er sem nýtt með tölvulögnum. Laust nú þegar. Upplýsingar í síma 893 1090.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.