Morgunblaðið - 27.05.2003, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 27.05.2003, Blaðsíða 38
HESTAR 38 ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ HJÁ Andvara var það glæsihryssan Ósk frá Hamrahóli sem bar sigur úr býtum í A-flokki en knapi á henni var Þórður Þorgeirsson. Hnota frá Garðabæ, undir stjórn Bylgju Gauksdóttur, varð hlutskörpust B-flokksgæðinga en þær stöllur voru einnig í ungmennaflokki þar sem þær urðu að lúta í lægra haldi fyrir Gjöf frá Hvoli og Þórunni Hannes- dóttur, sem voru valin glæsilegasta par mótsins. Gjöf og Hnota voru hníf- jafnar eftir forkeppni með 8,57. Mót þeirra Andvaramanna gekk mjög vel í framkvæmd enda veðrið eins og best verður á kosið. Tals- verðrar óánægju gætti þó með fyr- irkomulag úrslitanna þar sem farið var eftir nýju kerfi sem samþykkt var á síðasta ársþingi Landssam- bands hestamannafélaga. Var það með þeim hætti að engar einkunnir eða röðun var lesin upp milli atriða en aðeins gefin upp sætaröðun í lok úrslita. Voru dæmi þess að ein úrslit tækju tólf mínútur. Var ekkert hlé milli atriða og hvorki áhorfendur né keppendur höfðu hugmynd um hver staðan væri hverju sinni. Að lokinni sýningu tók aðrar tólf mínútur að reikna út röð keppenda. Þetta fyr- irkomulag var hugsað þannig að rit- arar úti á velli hefðu tölvur sem sendu einkunnir til móðurtölvu og þannig gæti þulur upplýst stöðuna, en ljóst er að eitthvað þarf að hugsa þetta nánar. Gott mót í Gusti Íþróttamót Gusts var opið að þessu sinni eins og tíðkast með flest slík mót sem haldin eru. Þátttaka var góð í öllum flokkum nema unglinga- flokki sem var sameinaður ung- mennaflokknum. Í pollaflokki var það heimastúlkan Rúna Halldórs- dóttir á Barón frá Kópavogi sem sigraði bæði í tölti og þrígangi þar sem sýnt er fet, brokk og tölt. Í barnaflokki var sigurvegari dagsins hins vegar Edda Rún Guðmunds- dóttir úr Fáki á glæsihryssunni Fiðlu frá Höfðabrekku, en þær sigruðu örugglega í tölti og fjórgangi. Heima- knapinn Berglind Rósa Guðmunds- dóttir kom með hinn 18 vetra gamla gæðing Seið frá Sigmundarstöðum í ungmennaflokkinn og uppskar glæsta sigra þar enda hesturinn magnaður og sáust háar tölur á lofti eftir þeirra sýningar. Í áhugamanna- flokki sigraði Ólöf Guðmundsdóttir óvænt í tölti og fjórgangi, en hún kom fimmta inn í úrslit í báðum greinum. Sannarlega góður sunnudagur hjá henni og Gjafari frá Traðarholti. Í fyrsta flokki var svo hjónasigur í fjór- gangi þar sem Dagur Benónýsson og Birgitta Magnúsdóttir trónuðu á toppnum eftir hörkukeppni, góð frammistaða hjá hjónunum úr Herði, auk þess sem þau eiga hestinn sem varð í þriðja sæti líka. Efstu Gustarar í hverjum flokki hlutu svo farandbikar fyrir árangur sinn. Stigahæsti knapi mótsins varð Ríkharður Fl. Jensen, sem er vax- andi keppnismaður og vel ríðandi. Hann stóð sig svo sannarlega vel á þessu skemmtilega móti þar sem hestakosturinn var góður. Á heildina litið var þetta sterkt mót þar sem at- hyglisverð ný hross komu fram í bland við eldri og reyndari gæðinga. Hestamót hjá Andvara, Gusti og Mána Miður góð reynsla af nýju úrslitafyrirkomulagi Þrjú mót voru haldin suðvestanlands um helgina. Íþróttamót var hjá Mána og Gusti og gæðingakeppni hjá Andvara og þá var Hörður með fjölskyldudag á Varmárbökk- um en Fáksmenn hvíldu sig á mótahaldi og brugðu sér í vel heppnaða hópferð í Kjósina. Morgunblaðið/Vakri Til verðlauna í tölti annars flokks unnu Ólöf og Gjafar sem sigruðu, Hulda og Mjölnir, Róbert og Guðni, Hlynur og Krummi og Jakob og Komma. Opið íþróttamót Gusts haldið í Glaðheimum Fyrsti flokkur/tölt 1. Lena Zielinski, Fáki, og Sveipur frá Mosfellsbæ, 6,73/ 7,26 2. Sigurður Halldórsson, Gusti, og Birtingur frá Selá, 6,53/7,02 3. Ríkharður F. Jensen, Gusti, og Jökull frá Litlu-Tungu 6,57/6,96 Fjórgangur 1. Dagur Benónýsson, Herði, og Silfurtoppur frá Lækja- móti, 7,23/7,63 2. Birgitta Magnúsdóttir, Herði, og Óðinn frá Köldu- kinn, 6,60/7,32 3. Lena Zielinski, Fáki, og Sveipur frá Mosfellsbæ, 6,47/ 7,24 Fimmgangur 1. Sölvi Sigurðarson, Herði, og Freyðir frá Hafsteins- stöðum, 6,40/6,94 2. Arnar Bjarnason, Fáki, og Sólon frá Keldudal, 6,47/ 6,63 3. Súsanna Ólafsdótttir, Herði, og Garpur frá Torfastöð- um, 6,30/6,38 Slaktaumatölt 1. Bjarni Sigurðsson, Gusti, og Hrannar frá Skeiðhá- holti, 5,83/6,55 2. Ríkharður F. Jensen, Gusti, og Halla frá Vindási, 3,57/ 5,68 3. Bjarnleifur S. Bjarnleifsson, Gusti, og Elja frá Reykjavík, 3,73/ 4,34 100 metra flugskeið 1. Victor Ágústsson, Gusti, og Viðja frá Birtingaholti, 9,63 sek 2. Bjarnleifur S. Bjarnleifsson, Gusti, og Elja frá Reykjavík, 9,78 sek 3. Guðmundur Jóhannesson, Gusti, og Syrpa frá Skarði, 11,07 sek Gæðingaskeið 1. Sigurður Halldórsson, Gusti, og Birtingur frá Selá, 73,5 stig 2. Sigurjón Gylfason, Gusti, og Andri frá Köldukinn, 65,5 stig 3. Sigvaldi L. Guðmundsson, Gusti, og Blekking frá Hávarðarkoti 51,5 stig 150 m skeið 1. Sigvaldi L. Guðmundsson, Gusti, og Blekking frá Há- varðarkoti 17,34 sek 2. Bjarnleifur S. Bjarnleifsson, Gusti, og Hilda frá Hall- dórsstöðum, 18,41 sek 3. Ólafur Andri Guðmundsson, Gusti, og Blökk frá Skóg- skoti, 20,08 sek Íslensk tvíkeppni/Bjarni Sigurðsson Skeiðtvíkeppni/Sigurður Halldórsson Stigahæsti knapi/Ríkharður F. Jensen Annar flokkur/tölt 1. Ólöf Guðmundsdóttir, Fáki, og Gjafar frá Traðar- holti, 5,80/6,54 2.–3. Hulda G. Geirsdóttir, Gusti, og Mjölnir frá Hofi í Öræfum, 6,10/6,47 2.–3. Róbert Einarsson, Geysi, og Guðni frá Heiðbrún, 6,37/6,47 Fjórgangur 1. Ólöf Guðmundsdóttir, Fáki, og Gjafar frá Traðarholti, 5,27/ 6,50 2. Maríanna S. Bjarnleifsdóttir, Gusti, og Sókrates frá Tungu, 5,63/ 6,45 3. Hulda G. Geirsdóttir, Gusti, og Mjölnir frá Hofi í Öræfum, 5,83/ 6,24 Fimmgangur 1. Hlynur Þórisson, Herði, og Elding frá Tóftum, 5,77/ 6,04 2. Guðmundur Björgvinsson, Herði, og Yrja frá Skálm- holti, 5,10/5,47 3. Maríanna Bjarnleifsdóttir, Gusti, og Hekla frá Breiða- bólstað, 4,97/5,07 Íslensk tvíkeppni/Hulda G. Geirsdóttir Sigahæsti knapi/Hlynur Þórisson Ungmenni/tölt 1. Berglind R. Guðmundsdóttir, Gusti, og Seiður frá Sig- mundarst. 7,00/7,44 2. Signý Ásta Guðmundsdóttir, Fáki, og Framtíð frá Árnagerði, 6,30/6,44 3. Sigurður Straumfjörð Pálsson, Herði, og Prins frá S-Skörðugili 6,13/6,15 Fjórgangur 1. Berglind R. Guðmundsdóttir, Gusti, og Seiður frá Sig- mundarstöðum, 6,80/7,15 2. Signý Á. Guðmundsdóttir, Fáki, og Framtíð frá Árna- gerði, 6,17/6,96 3. Bjarnleifur S. Bjarnleifsson, Gusti, og Röst frá Voð- múlastöðum 6,37/6,58 Fimmgangur 1. Játvarður J. Ingvarsson, Fáki, og Nagli frá Ármóti, 5,03/5,83 2. Bjarnleifur S. Bjarnleifsson, Gusti, og Elja frá Reykjavík 6,03/5,51 3. Ólafur A. Guðmundson, Gusti, og Blökk frá Skógskoti, 4,53/5,50 Íslensk tvíkeppni/Berglind R. Guðmundsdóttir Stigahæsti knapi/Bjarnleifur S. Bjarnleifsson Börn/tölt 1. Edda R. Guðmundsdóttir, Fáki, og Fiðla frá Höfða- brekku 6,20/6,70 2. Bára B. Kristjánsdóttir, Gusti, og Dimma frá Skaga- strönd, 5,97/6,48 3. Ragnheiður Hallgrímsdóttir, Geysi, og Tomma frá Feti, 5,97/6,36 Fjórgangur 1. Edda R. Guðmundsdóttir, Fáki, og Fiðla frá Höfða- brekku 5,90/6,58 2. Ragnheiður Hallgrímsdóttir, Geysi, og Tomma frá Feti 6,03/6,21 3. Sigrún Ý. Sigurðardóttir, Gusti, og Vestri frá Kálfhóli, 5,87/5,85 Íslensk tvíkeppni/Edda R. Guðmundsdóttir Stigahæsti knapi/Edda R. Guðmundsdóttir Pollar/tölt 1. Rúna Halldórsdóttir, Gusti, og Barón frá Kópavogi 2. Valdís B. Guðmundsdóttir, Gusti, og Litli-Rauður frá Svignaskarði 3. Sigrún G. Sveinsd., Gusti, og Huginn frá Hörgshóli Þrígangur 1. Rúna Halldórsdóttir, Gusti, og Barón frá Kópavogi 2. Helena R. Leifsdóttir, Gusti, og Þrymur frá Skáney 3. Sigrún G. Sveinsd., Gusti, og Huginn frá Hörgshóli Opið íþróttamót Mána haldið á Mánagrund Meistaraflokkur/tölt 1. Mette Manseth, Léttfeta, á Stíganda frá Leysingja- stöðum, 7,17/7,33 2. Tómas Ö. Snorrason, Fáki, á Skörungi frá Bragholti, 7,23/6,98 3. Ragnar Tómasson, Fáki, á Hegra frá Glæsibæ, 6,33/ 6,33 Fjórgangur 1. Olil Amble, Sleipni, á Suðra frá Holtsmúla, 7,43/7,63 2. Birna Káradóttir, Smára, á Kviku frá Egilsstaðakoti, 7,13/7,37 3. Sigurður Sigurðarson, Geysi, á Vin frá Minni-Völlum, 6,90/7,18 Fimmgangur 1. Davíð Matthíasson, Fáki, á Hatti frá Norðurhvammi, 6,20/6,78 2. Guðni Jónsson, Fáki, á Prúði frá Kotströnd, 5,73/6,50 3. Snorri Dal, Sörla, á Sólkötlu frá Langholtsparti, 6,30/ 6,47 Íslensk tvíkeppni/Tómas Ö. Snorrason Stigahæsti knapi/Tómas Ö. Snorrason Fyrsti flokkur/tölt 1. Snorri Dal, Sörla, á Hörpu frá Gljúfri, 7,03/7,66 2. Snorri Ólason, Mána, á Kópi frá Kílhrauni, 6,70/7,14 3. Jakob Sigurðsson, Dreyra, á Sæla frá Skálakoti, 6,50/ 7,05 Fjórgangur 1. Mette Mannseth, Léttfeta, á Stíganda frá Leysingja- stöðum, 6,57/7,00 2. Snorri Ólason, Mána, á Kópi frá Kílhrauni, 6,07/6,57 3. Jón B. Olsen, Mána, á Ási frá Ásvelli, 6,27/6,45 Fimmgangur 1. Sigurður Kolbeinsson, Mána, á Heklu frá Vatni, 6,27/ 6,73 2. Jón Gíslason, Fáki, á Sprota frá Ketu, 6,13/6,37 3. Hannes Sigurjónsson, Sörla, á Stormi frá Strönd, 5,63/5,86 Íslensk tvíkeppni/Snorri Ólason Stigahæsti knapi/Sigurður Kolbeinsson Skeiðtvíkeppni/Sigurður Kolbeinsson Slaktaumatölt 1. Snorri Dal, Sörla, Greifa frá Ármóti, 6,90/7,16 2. Guðni Jónsson, Fáki, á Prúði frá Kotströnd, 5,83/6,43 Gæðingaskeið 1. Sigurður Sigurðarson Geysi, á Fölva frá Hafsteins- stöðum, 7,73 2. Sigursteinn Sumarliðason, Sleipni, á Heklu frá Vatns- holti, 7,25 3. Guðni Jónsson, Fáki, á Prúði frá Kotströnd, 7,13 Annar flokkur/tölt 1. Svala R. Jónsdóttir, Mána, á Glampa frá Fjalli, 5,80/ 6,25 2. Sigrún Valdimarsdóttir, Mána, á Tenór frá Rifshala- koti, 6,10/6,19 3. Guðrún Stefánsdóttir, Herði, á Ísak frá Ytri-Bægisá, 5,77/5,99 Fjórgangur 1. Sigrún Valdimarsdóttir, Mána, Tenór frá Rifshala- koti, 6,03 /6,26 2. Guðrún Stefánsdóttir, Herði, á Sprota frá Bakkakoti, 5,40/6,09 3. Ásgeir H., Andvara, á Þorra frá Forsæti, 5,43/5,65 Íslensk tvíkeppni/ Sigrún Valdimarsdóttir Stigahæsti knapi/Sigrún Valdimarsdóttir Ungmenni/tölt 1. Sveinbjörn Bragason, Mána, á Surtsey frá Feti, 7,03/ 7,33 2. Anna Kristinsdóttir, Fáki, á Ás frá Reykjavík, 6,50/ 6,82 3. Ari B. Jónsson, Herði, á Gnótt frá Skollagróf, 6,77/6,42 Fjórgangur 1. Sveinbjörn Bragason, Mána, Surtsey frá Feti, 6,53/ 6,85 2. Anna Kristinsdóttir, Fáki, á Ímynd frá Reykjavík, 6,17/6,84 3. Elva B. Margeirsdóttir, Mána, á Stiku frá Kirkjubæ, 5,97/6,46 Fimmgangur 1. Ari B. Jónsson, Herði, á Skafli frá Norðurhvammi, 3,83/5,59 2. Halldóra S. Guðlaugsdóttir, Herði, á Hlátri frá Þórs- eyri, 5,63/5,50 3. Sveinbjörn Bragason, Mána, á Ritu frá Litlu-Tungu, 4,17/5,49 Gæðingaskeið 1. Camilla P. Sigurðardóttir, Mána, á Njálu frá Arnar- hóli, 5,17 2. Ari B. Jónsson, Herði, á Skafli frá Norðurhv., 2,42 Íslensk tvíkeppni/Sveinbjörn Bragason Stigahæsti knapi/Sveinbjörn Bragason Skeiðtvíkeppni/Ari B. Jónsson Unglingar/tölt 1. Halldóra S. Guðlaugsdóttir, Herði, á Snót frá Akur- eyri, 5,87 2. Camilla P. Sigurðardóttir, Mána, á Hilmu frá Austur- koti, 5,30 Fjórgangur 1. Unnur G. Ásgeirsdóttir, Fáki, á Hvini frá Syðra-Fjalli, 5,97/6,35 2. Halldóra S. Guðlaugsdóttir, Herði, á Snót frá Akur- eyri, 5,97 / 6,18 3. Camilla P. Sigurðardóttir, Mána, á Hilmu frá Austur- koti, 5,77/6,08 Íslensk tvíkeppni/ Camilla P. Sigurðardóttir Stigahæsti knapi/ Halldóra S. Guðlaugsdóttir Börn/tölt 1. Viktoría Sigurðardóttir, Mána, á Svás frá Miðsitju, 6,07 / 6,49 2. Arna Ý. Guðnadóttir, Fák, á Dagfara frá Hvammi, 5,93 / 6,09 3. Ásmundur E. Snorrason, Mána, á Hrefnu frá Hlíðar- bergi, 5,67 / 5,96 Fjórgangur 1. Viktoría Sigurðardóttir, Máni, Svás frá Miðsitju, 6,20 / 6,38 2. Arna Ý. Guðnadóttir, Fáki, Dagfara frá Hvammi, 5,80 / 5,88 3. Ásmundur E. Snorrason, Mána, á Hrefnu frá Hlíðar- bergi, 5,60/5,87 Íslensk tvíkeppni og stigahæsti knapi/Viktoría Sigurð- ardóttir Pollar 1. Hafdís H. Gunnarsdóttir á Spennu 2. Alexander F. Þórisson á Kráki 3. Brynjar Þ. Guðnason á Konráð 4. Leonard Sigurðarson á Perlu 5. Jóhanna M. Snorradóttir á Glóð Gæðingamót Andvara haldið á Kjóavöllum A-flokkur 1. Ósk frá Hamrahóli, eigandi Guðjón Tómasson og Valgerður Sveinsdóttir, knapi Þórður Þorgeirsson, 8,37 2. Hvati frá Saltvík, eigandi og knapi Jón Ó. Guðmunds- son, 8,30 3. Eldjárn frá Þverá, eigandi Logi Laxdal og Nanna Jónsdóttir, knapi Logi Laxdal, 8,33 4. Glæsir frá Leirubakka, eigandi og knapi Erling Sig- urðsson, 8,17 5. Hálfdán frá V-Leirárgörðum, eigandi og knapi Viggó Sigursteinsson, 8,13 B-flokkur 1. Hnota frá Garðabæ, eigandi Gréta Boða, knapi Bylgja Gauksdóttir, 8,57 2. Brúnka frá Varmadal, eigendur Erla Gylfadóttir og Kristín Sveinbjörnsdóttir, knapi Jón Ó. Guðmunds- son, 8,37 3. Adam frá Ketilsstöðum, eigandi og knapi Katrín Stef- ánsdóttir, 8,44 4. Gýmir frá Bólstað, eigandi Ragnar, knapi Þórður Þor- geirsson, 8,33 5. Tenór frá Smáratúni, eigandi Júlíus Sigurðsson og Hinrik Þ. Sigurðsson, knapi Hinrik Þ. Sigurðsson, 8,39 Tölt 1. Árni B. Pálsson, Teitur frá Teigi, 6,53/6,62 2. Erla G. Gylfadóttir, Smyrill frá Stokkhólma, 6,30/6,34 3. Siguroddur Pétursson, Saga frá Sigluvík, 6,27/6,33 4. Hinrik Þ. Sigurðsson, Tenór frá Smáratúni, 6,17/4,63 5. Einar Ö. Magnússon, Þjarkur frá Kjarri, 6,33/- Ungmenni 1. Þórunn Hannesdóttir, Gjöf frá Hvoli, 8,57 2. Bylgja Gauksdóttir, á Hnotu frá Garðabæ, 8,57 3. Halla M. Þórðardóttir, á Regínu frá Flugumýri, 8,33 4. Margrét S. Kristjánsdóttir, á Leikni frá S-Úlf- staðahjáleigu, 8,04 5. Hera Hannesdóttir, á Galdri frá Akureyri, 7,81 Unglingar 1. Anna G. Oddsdóttir, á Þrumu frá Stokkhólma, 8,11 2. Dagrún Aðalsteinsdóttir, á Ljóma frá Brún, 8,07 3. Daníel Gunnarsson, á Díönu frá Heiði, 8,11 4. Ívar Ö. Hákonarson, á Rosa frá Hlíð, 8,24 5. Vigdís T. Jóhannsdóttir, á Bólstra frá Búðarhóli, 8,04 Börn 1. Ólöf Þ. Jóhannesdóttir, á Fjölni frá Reykjavík, 8,26 2. Áslaug A. Sigurbjörnsdóttir, á Búa frá Kiðafelli, 8,14 3. Ásta S. Harðardóttir, á Dreyra frá Skefilsst., 8,22 4. Bryndís Sigríksdóttir, á Viljari frá Grænuhlíð, 8,11 5. Melkorka Ragnhildardóttir, á Glæsi frá Götu, 7,97 Pollar 1. Guðný M. Siguroddsd., á Brák frá Miðfossum, 8,10. 2. Steinunn E. Jónsd., á Glampa frá Litla-Hamri, 7,90 3. Sunneva K. Sigurðardóttir, á Farsæli frá Húsatóftum, 8,09 4. Andri Ingason, á Röndólfi frá Hnausum, 7,78 5. Ásdís Guðjónsdóttir, á Neista frá Húsatóftum, 7,7 100 m flugskeið 1. Sigurbjörn Bárðarson, Óðinn frá Búðardal, 7,56 sek. 2. Logi Laxdal, Feykivindur frá Svignaskarði, 8,05 sek. 3. Einar Ö. Magnússon, Eldur frá Ketilsst., 8,11 sek. 150 m skeið 1. Sigurbjörn Bárðarson, Neisti frá Miðey, 14,27 sek. 2. Logi Laxdal, Stör frá Saltvík, 15,00 sek. 3. Þráinn Ragnarsson, Pjakkur, 15,54 sek. 250 m skeið 1. Sigurbjörn Bárðarson, Óðinn frá Búðardal, 22,65 sek. 2. Svanhvít Kristjánsdóttir, Sif frá Hávarðarkoti, 23,03 sek. 3. Sigurður Sigurðarson, Fölvi frá Hafsteinsstöðum, 23,43 sek. ÚRSLIT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.