Morgunblaðið - 27.05.2003, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.05.2003, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 2003 39 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Húsavík Grunnskólakennarar — námsráðgjafar Húsavík er 2.500 manna bæjarfélag. Þar er öflugt félags- og menningarlíf, aðstæður til uppeldis barna hinar ákjósanlegustu og vega- lengdir litlar. Í bænum er framhaldsskóli, grunnskóli, tveir leikskólar, tónlistarskóli og öflug heilbrigðisstofnun (sjúkrahús og heilsu- gæsla) auk allrar almennrar þjónustu. Við bjóðum réttindakennurum sérstaka fyrir- greiðslu í formi styrks og aðstoðum við útveg- un húsnæðis. Borgarhólsskóli er 415 nemenda einsetinn, heildstæður grunnskóli í glæsilegu og að hluta nýju húsnæði. Tónlistarskóli er í skólahúsinu og er samstarf grunn- og tónlistarskóla mikið. Nýjar list- og verk- greinastofur voru teknar í notkun haustið 2000. Áhersla lögð á um- bóta- og þróunarstarf og samvinnuverkefni af ýmsu tagi. Veffang er: http://bhols.ismennt.is og þar er að finna upplýsingar um skól- ann. Ein staða umsjónarkennara á yngra stigi Borg- arhólsskóla, Húsavík, laus til umsóknar næsta skólaár. 80% staða námsráðgjafa er laus til umsóknar næsta skólaár. Nánari upplýsingar veita: Halldór Valdimars- son, skólastjóri, vs. 464 1660, hs. 464 1974, netfang: hvald@ismennt.is og Gísli Halldórs- son, aðstoðarskólastjóri, vs. 464 1660, hs. 464 1631, netfang: gislhald@ismennt.is . Umsóknum skal skilað til skólastjóra fyrir 6. júní nk. Skólastjóri. Skólastjóri - kennarar Við Grunnskólann á Bakkafirði er laus til um- sóknar staða skólastjóra frá og með 1. ágúst nk. með umsóknarfresti til 9. júní 2003. Einnig vantar kennara í almenna kennslu. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Sigríður M. Hlöðversdóttir, í síma 473 1618 eða 473 1636. Umsóknir skal senda til sveitarstjórnar Skeggja- staðahrepps. Sveitarstjórn. Skrifstofustarf! Óskum eftir að ráða starfskraft á skrifstofu hálf- an eða allan daginn. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í Tok+ eða Axaptabókhaldi og tollkerfi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir skulu berast til augldeildar Mbl. merktar: „B — 13744“ eigi síðar en 3. júní nk. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuherbergi/leiga Til leigu rúmgóð nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Reykjavík. Beintengt öryggiskerfi. Sameiginleg kaffistofa. Upplýsingar í síma 896 9629. Til leigu — Ármúli Til leigu við Ármúla skrifstofuhúsnæði á 2. hæð, samtals 228 fm. 8 herbergi, auk þess sameiginlegt húsnæði, stigahús, gang- ar, eldhús og snyrtingar. Hægt er að skipta í minni einingar. Uppl. í símum 866 8924, 897 2917 og 553 2917. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Félagsfundur Menntar verður haldinn miðvikudaginn 28. maí 2003 kl. 13—16 í húsnæði Háskóla Íslands, stofu 201 í Odda Dagskrá: 13.00 Opnun Alda Sigurðardóttir stjórnarformaður Menntar 13.10 Mennt-hvert stefnir? Áslaug Björt Guðmundardóttir framkvæmdastjóri Menntar 13.25 Frumkvöðlamenntun-hvers vegna? Þóranna Jónsdóttir forstöðumaður BSc náms í Háskólanum í Reykjavík 13.45 Fræðslumiðstöð atvinnulífsins- kynning Jón Sigurðsson stjórnarformaður FA 14.05 Spiderweb-rannsóknarverkefni styrkt af Leonardo. Hvernig finnum við nemendur sem eru í brottfallshættu og styðjum þá? Björg Birgisdóttir forstöðumaður náms- ráðgjafar og alþjóðatengsla við Háskól- ann í Reykjavík 14.25 Kaffihlé 14.55 Ný leið í starfsmenntamálum Helgi Baldursson aðjúnkt við Viðskiptaháskólann á Bifröst 15.15 Diplómanám í verslunarstjórnun- þörfin og væntingar Teitur Lárusson starfsmannastjóri Kaupáss 15.35 Umræður og fundarlok Fundarstjóri: Alda Sigurðardóttir, stjórnarformaður Menntar Allir velkomnir - aðgangur ókeypis Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Menntar, Laugavegi 51, sími 511 2660, netfang: gyda@mennt.is TIL SÖLU Einstakt tækifæri Antik- og listmunir Einn elsta og þekktasta antikverslun landsins til sölu. Sanngjarnt verð fyrir réttan aðila. Verslunin var stonuð 1988 var því 15 ára í ár. Verslunin hef- ur byggt upp traustan og tryggan viðskiptahóp og er í eigin húsnæði sem hægt er að kaupa eða leigja. Listhafendur sendi svar á goco@simnet.is Sveit í bæ Til sölu er smábýlið Klöpp í útjaðri Kleppjárns- reykja. Land 1,2 ha. Íbúðarhús 104 fm, „hobbý“- gróðurhús ásamt áfastri einangraðri skemmu samtals um 300 fm. Ótakmarkað heitt vatn sem býður upp á ýmsa möguleika í ylrækt og nota- legheitum. Landareignin er umlukin trjám og hentar jafnt til heilsársbúsetu eða sem sumar- bústaður. Yndislegur staður ca 75 km frá Mos- fellsbæ í hjarta Borgarfjarðar. Eignin er laus til afhendingar strax. Verð kr. 12,7 millj. 101017. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Jaðar I, Rangárþingi ytra, þingl. eig. Jens Gíslason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lánasjóður landbúnaðarins, mánudaginn 2. júní 2003 kl. 12.00. Jaðar II, Rangárþingi ytra, þingl. eig. Jens Gíslason, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, mánudaginn 2. júní 2003 kl.12.15. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 26. maí 2003. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA  www.nudd.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.