Morgunblaðið - 27.05.2003, Side 1

Morgunblaðið - 27.05.2003, Side 1
Þriðjudagur 27. maí 2003 Prentsmiðja Morgunblaðsinsblað B Stjórnbúnaður fyrir varmaskipta Þúsundir fasteigna af öllum stærðum og öllum gerðum alls staðar á landinu Spörum heitavatnið Hætta á sóun yfir sumarið 10 Húsfullt aftöfrum Fallegthús viðSkipasund Óvenjulegt hús í Madrid 22 Gaflsneið- ingar og kvistir 31                                                      "# $ % &' # ( ) && # " $ ' )& # # % # ( &) (# & ) && # # " $ % '   *  ! !    + & !   +      ,-.   /   ,-.  /         !  "#$ %%$!%&&' 12+3+ $3 & 4  567  .38 94  -:! $  ;!+!< & ;!+!< )+2  ;!+!< & ;!+!<   ! (     .  / (  +   &+= / >>>!!     ?  3@ A B  !   !   !   ! !0 "#0 "# " $%     )*    +% 3@ A B  "%- % ' %' %. "& / "// %$-'/ "%01 %& %#%0& "'0" #@ B   2 !  3   ! $ "/$ %-$!%&&' 9    + ,  (   & &    !                ! !   ! ! & B    $  $  101 Skuggahverfi er ætlað mikið hlutverk í miðborg Reykjavíkur, en gert er ráð fyrir að 700–800 manns muni búa í hverfinu og að fullbyggt muni það leiða til um 30% fjölgunar íbúa í miðborginni. Helstu kennileitin verð þrjár sextán hæða byggingar og aðal- útsýnishlið þeirra snýr að Skúla- götunni. Götumyndin verður heil- leg á eftir og Skúlagatan án efa ein glæsilegasta og tilkomumesta gata borgarinnar. Sala er nú hafin á fyrsta áfanga 101 Skuggahverfis, sem er fyrir vestan Vatnsstíg. Þar verða 93 íbúðir, en þessum íbúðum á að skila í september 2004. Íbúðirnar eru mjög mismunandi, en um tólf stærðir er að ræða á bilinu 54 ferm. og upp í 270 ferm. þak- íbúðir. Mikill áhugi er á þessum íbúð- um úti á markaðnum og margir hafa þegar lagt inn pantanir. Íbúðirnar eru til sölu hjá Eigna- miðluninni og Húsakaupum. / 26 101 Skugga- hverfi UNDANFARNA daga hefur verið yfirverð á húsbréfum til 40 ára, sem þykja nokkur tíðindi, en þó nokkur ár eru liðin síðan slíkt gerðist síðast. Ávöxtunarkrafan og afföll af 25 ára húsbréfum hafa líka lækkað að sama skapi, þó að þau séu ekki enn á yfirverði. „Það er erfitt að spá neinu með vissu um, hvort áframhald verður á þessari þróun,“ segir Hreiðar Bjarnason, sérfræðingur á verð- bréfasviði Landsbankans. „Það er mikil eftirspurn eftir húsbréfum erlendis frá og það er hún miklu fremur en þróunin í fjármálum hér innanlands, sem veldur þessari lækkun ávöxtunarkröfunnar, sem þýðir um leið hærra verð á hús- bréfunum. Þessi þróun er að sjálfsögðu hagstæð fyrir fasteignaviðskipti, en hún kemur sér líka vel fyrir þau fyrirtæki, sem fjármagna sig með skuldabréfaútgáfu, því að vextir af húsbréfum mynda grunnvexti fyrir önnur skuldabréf. Það lækkar fjár- magnskostnað þessara aðila, ef þessi þróun helzt, þar sem þeir fá þá betri kjör en áður.“ Líflegur markaður Að sögn fasteignasala hefur ver- ið líflegur markaður að undan- förnu með íbúðarhúsnæði og frek- ar borið á skorti á íbúðum en of miklu framboði. Vesturbær, Foss- vogur og Seltjarnarnes eru hvað eftirsóttustu hverfin eins og áður. Þá vekur það athygli, að mjög hátt verð virðist ekki vera sama hindr- un og var. „Það virðist ekki vera neitt þak á verði lengur og við sjáum hús seljast á 40, 50 og jafnvel 60 millj. kr. eins og ekkert væri,“ sagði einn fasteignasalinn. „Aðal eftirspurnin er samt eftir íbúðarhúsnæði allt að 16 til 18 millj. kr. en þá dregur úr henni og kaupendur eru orðnir mjög kröfu- harðir þegar verð á eignum er komið yfir 30 millj. króna.“ Það hefur samt legið í loftinu að mati sumra, að fasteignaverð ætti eftir að hækka en lækkandi afföll á húsbréfum hefur liðkað fyrir við- skiptum og hamlað gegn hækkun- um. Seljendur eru tilbúnari en ella til að selja núna vegna hagstæðs gengis á húsbréfunum. En sumir ættu erfitt með að trúa því að það ástand héldist lengi. Eftirspurn eftir atvinnuhúsnæði hefur verið að glæðast. Það er meira um fyrirspurnir og svo er að sjá, sem lítils háttar hreyfing sé að komast á þann markað. Yfirverð á húsbréfum hefur jákvæð áhrif Morgunblaðið/Árni Torfason

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.