Morgunblaðið - 27.05.2003, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.05.2003, Blaðsíða 4
4 B ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir SELJAHVERFI - BÍLSKÝLI Rúmgóð og fallega innréttuð 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Þvottahús í íbúð. Svalir í suðaustur. Stæði í bílskýli. Laus fljótlega. Verð 13,0 millj. nr 2220 ARAHÓLAR - LYFTUHÚS Fal- leg og rúmgóð 4ra herb. íbúð um 111 fm í þessu vinsæla húsi. Glæsilegt útsýni. Suðvestur svalir. Hús í góðu ástandi. Laus fljótlega. Verð 13.0 millj. nr. 3997 ÁLFHÓLSVEGUR - LAUS Hús nýlega tekið í gegn að utan. Góð 4ra herb. íb. ca 90 fm með sérinngangi. Parket á gólfum. Þvottahús í búð. Verð 11,9 millj. nr. 2124 BJARNARSTÍGUR Íbúð á tveimur hæðum við þessa rólegu vinsælu götu. Íbúðin er í góðu ástandi. Efri hæðin skiptist í eldhús og baðherb. Neðri hæð í 2 svefnherb., bað, gott hol og geymslu. Góður geymsluskúr. Var áður tvær íbúðir. Góðar útigeymslur. Garður. Áhvílandi tæp- ar 6 millj. Verð 15,8 millj. nr 3757 OFANLEITI - BÍLSKÚR Nýleg 109 fm 5 herbergja endaíbúð á 4. hæð. Ljósar innréttingar, parket. Vinsælt hverfi. Góð staðsetning. Útsýni í allar áttir. Sér- byggður bílskúr. Laus 01/08 ´03. Áhv. 6,2 millj. Verð 16,5 millj. nr 3420 REYRENGI - GRAFARVOGI Góð 3ja herb. íbúð á 3ju hæð. Góðar sval- ir og stór herb. Gott eldhús og þvottaað- staða í íbúð. Verð 10,7 millj. VALLARÁS Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Suðursvalir. Góðar inn- réttingar, parket. Falleg sameiginleg lóð. Útsýni. Laus fljótlega. Verð 11,9 millj. nr. 3493 ÁLFTAMÝRI - M/BÍLSKÚR - LAUS Rúmgóð mikið endurnýjuð 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Glæsilegt útsýni. Stærð 87 fm. Nýl. bílskúr 21 fm. Örstutt í skóla o.fl. þjónustu. Laus strax. Áhv. ca 5,0 millj. Verð 13,5 millj. nr. 3407 KÁRSNESBRAUT 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í tveggja hæða húsi. Stærð 72,0 fm. Fallegt útsýni yfir til Reykjavíkur. Áhv. 4,0 millj. Verð 9,4 millj. nr. 3403 ENGJASEL - BÍLSKÝLI Rúm- góð 3ja herb. íbúð um 90 fm, ásamt stæði í saml. bílskýli. Svalir í suðaustur. Góðar innréttingar og gott skápapláss. Bílskýli. Verð 11,4 millj. nr. 3477 HRINGBRAUT Ágæt íbúð á 3ju hæð. Endurnýjað gler að norðanverðu. Tvær rúmg. saml. stofur. Endurnýjað raf- magn. 3893 KIRKJUSANDUR - LAUS Nýl. 3ja herb. glæsileg 94 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Vandaðar mahóníinnréttingar. Merbauparket. Vönduð sameign. Tækja- salur. Yfirbyggðar stórar svalir. LAUS STRAX. 1619 ASPARFELL - LYFTUHÚS Rúmgóð 94 fm 3ja herb. íbúð á 7. hæð. Björt og góð eign. Fallegt útsýni. Svalir í suðvestur. Laus strax. Verð 10,5 millj. nr. 2342 4-5 HERB. ÍBÚÐIR GRETTISGATA Rúmgóð 4ra til 5 herbergja endaíbúð á 1. hæð í fjögurra íbúða stigahúsi. Endurnýjað gler og þak. Sérgeymsla í kjallara. Stærð 117 fm. Verð 15,4 millj. nr 2296 2JA HERB. ÍBÚÐIR ÞINGHOLTSSTRÆTI Rúmgóð tveggja herb. ca 66 fm íbúð með rúmgóðri stofu með eldhúskrók og baðherbergi. Úr stofu er gengið er út á góðar svalir með fallegu útsýni. Verð 12,2 millj. nr. 3426 HRÍSATEIGUR Góð og mikið end- urnýjuð 53,0 fm íbúð í kjallara. Ljósar inn- réttingar, eikarparket á gólfum. Laus fljót- lega. Áhv. byggsj. 4,0 millj. Verð 8,5 millj. nr. 3495 ORRAHÓLAR/LYFTUHÚS Rúmgóð og björt 76,0 fm 2ja herbergja íbúð á 7.hæð. Glæsilegt útsýni. Stórar vestursvalir meðfram allri íbúðinni. Góð staðsetning. Áhv. 6,2 millj. Verð 9,3 millj. nr 3446 SÖRLASKJÓL Mjög glæsileg 2ja herb. 70 fm íbúð í lítið niðurgröfnum kjall- ara. Góð staðsetning. Útsýni út á sjó. Rúmgóð stofa. Verð 9,9 millj. nr 3455 3JA HERB. ÍBÚÐIR GAUKSHÓLAR 3ja herb. rúmgóð íbúð á 3ju hæð með s-svölum. Þvottahús á hæðinni. Stærð 74 fm. Verð 10,3 millj. nr. 2301 KRÍUHÓLAR Góð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Íbúðin er ný- lega parketlögð. Stórar svalir til austurs. Sérgeymsla í kjallara auk sameiginlegs þvottaherbergis. Sameign mjög snyrti- leg. Hús í góðu viðhaldi. Gott leiksvæði fyrir börn. Verð 7,5 millj. nr. 3611 MÁVAHLÍÐ Mjóg góð sérhæð á 1. hæð hússins. Falleg gólf. Baðherbergi ný- legt. Góð staðsetning. Sameiginl. þvotta- hús. Mikil lofthæð. Suðursvalir. Verð 18,9 milj. nr 3472 NJÖRVASUND - BíLSKÚR Mjög góð aðalhæð í þríbýli um 100 fm ásamt sérbyggðum bílskúr sem er 29,0 fm. Falleg og góð eign á frábærum stað. Laus fljótlega. Verð 16,3 millj. nr. 3450 RAÐ-/PARHÚS VALLARHÚS Endaraðhús í góðu ástandi, hæð og rishæð. Afgirt góð lóð. m. sólpalli. Stutt í skóla og aðra þjónustu. Gott skipulag. Verð 18,9 millj. nr. 3758 ESJUGRUND - KJALARNESI Nýl. parhús, hæð og ris, um 153,0 fm. Góð staðsetning í lokuðum botnlanga. Húsið er ekki fullbúið. Til afhendingar strax. Áhv. húsbréf 8,7 millj. Verð 13,8 millj. nr. 3494 STEKKJARHVAMMUR + AUKAÍBÚÐ Fallegt endaraðhús í Hafnarfirði ásamt innbyggðum bílskúr. Stærð 228 fm og bílskúr 30 fm. Hæð og rishæð auk 2ja. herb. séríbúðar á jarðhæð. Staðsetning mjög góð í lokuðum botn- langa. Verð 21,9 millj. nr. 3432 GNITAHEIÐI - RAÐHÚS Vand- að nýlegt raðhús, tvær hæðir og ris, á fal- legum útsýnisstað rétt fyrir ofan Smárann. Hús vandað og innréttingar sérlega skemmtilegar. Falleg gólf. nr. 3458 VÖLVUFELL - BÍLSKÚR Gott raðhús um 114 fm á einni hæð ásamt sér- byggum bílskúr. Falleg hellulögð verönd í suður og sérgarður. Laus fljótlega. Verð 16,8 millj. nr. 3474 EINBÝLISHÚS SELBREKKA Tveggja íbúða hús með ómótstæðilegu útsýni yfir Fossvoginn og yfir til Reykjavíkur. Húsið stendur ofan við götu. Tvær aðskildar íbúðir með sér- inngangi í báðar. Bílskúr. Stór garður. Ný- leg innréttingar í eldhúsi og minni íbúðin öll nýlega uppgerð. Gott hús. Verð 25,9 millj. nr. 3010 NEÐSTABERG Mjög gott einbýlis- hús um 181,0 fm, ásamt sérbyggðum bíl- skúr um 30 fm. Húsið stendur innarlega í lokuðum botnlanga. Falleg lóð með skjól- veggjum. Verð 22,5 millj. nr. 2369 BLEIKJUKVÍSL - 2 ÍBÚÐIR Stórt og mikið einbýli á tveimur hæðum. Rúmgóð 6 herb. hæð uppi um 215 fm og 80 fm 3ja herb. íbúð niðri. Bílskúr 65 fm. Fallegur garður. Glæsilegt og mikið útsýni. Hús vel staðsett í hverfinu. Verð 39 millj. nr. 3740 HEIÐARÁS Vandað og gott einbýlis- hús, um 283 fm, á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Arinn í stofu. Falleg lóð með verönd og heitum potti. Verð 31,0 millj. nr. 3230 JAKASEL Gott hús á 3 hæðum. Sér- íbúð á neðri hæð. Aðalíbúð hæð og ris- hæð. Rúmgóðar stofur og herbergi. Út- sýni. Verð 29,5 millj. nr. 1998 HEIÐARGERÐI Stórglæsilegt ein- býli, hæð og ris, ásamt bílsk. Verulega endurbætt og stækkað. Sólskáli, heitur pottur, falleg lóð. Stærð tæpir 180 fm + bílsk. Frábær staðsetning. Einstakt tæki- færi. 2075 LJÁRSKÓGAR Glæsilegt hús, vel staðsett. Falleg gólf. Tvær hæðir. Yfir- byggðar svalir. Sauna. Innbyggður bílskúr og mögulegt að vera með aukaíbúð niðri. Verð 32,0 millj. 3755 VIÐJUGERÐI Steinhús á tveimur hæðum. Hús í góðu ástandi að utan og nýinnréttað að miklum hluta. Möguleiki á séríbúð á neðri hæð. Falleg gólf. Gott hverfi. nr. 3475 SKRIÐUSTEKKUR Sérlega gott og vel viðhaldið einbýlishús, um 292,0 fm. Húsið er á tveimur hæðum ásamt inn- byggðum bílskúr. Tvær samþykktar íbúðir eru í húsinu. (ATH.: Tvö húsbréfalán). Eign- in stendur neðst í lokuðum botnlanga á góðum útsýnisstað. Verð 28,0 millj. nr. 3444 REYKJABYGGÐ - MOS. Gott einnar hæðar einbýlshús, um 174,0 fm, með innbyggðum bískúr sem er 31,0 fm. Sólstofa. Stór og gróin lóð. Rúmgóðar stofur og fjögur svefnherbergi. Laust fljót- lega. Áhv. húsbréf 7,2 millj. Verð 19,8 millj. nr. 3481 BOLLAGARÐAR - SELTJ. Ný- legt og vandað einbýlishús. Hæð og ris m. innb. bílskúr ca 220 fm. Sérlega gott fyrir- komulag. Frábær staðsetning. Rúmgóðar stofur, arinn. Vönduð eign en án gólfefna á neðri hæð. nr. 2355 KLEPPSVEGUR Mjög góð 4ra til 5 herbergja endaíbúð um 101,0 fm á 2. hæð í fjölbýli. Suðursvalir. Hús og sameign í góðu ástandi. Góð staðsetning. Verð 12,4 millj. nr. 2337 LAUFENGI/BÍLSKÝLI Rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 3. hæð efstu í litlu fjölbýli. Stæði í opnu bílskýli. Tvennar sval- ir. Góðar innréttingar. Laus strax. Áhv. húsb. 6,7 millj. Verð 14,4 millj. nr. 3460 ASPARFELL + BÍLSKÚR LAUS STRAX. Rúmgóð íbúð á 7. hæð með tvennum svölum og frábæru útsýni. Þvottahús á hæðinni. 3 svefnherb. 111 fm. Verð 12,3 millj. nr. 2295 GAUKSHÓLAR - ÚTSÝNI Rúmgóð 5 herbergja endaíbúð um 124 fm á 5. hæð í lyftuhúsi. 4 svefnherb. Þvohús og búr í íbúð. Þrennar svalir.Glæsilegt út- sýni yfir borgina. Hús í góðu ástandi. Áhv. 6,5 m. Verð 14,9 millj. nr. 2387 SÉRHÆÐIR AUSTURBRÚN - RVÍK Góð efri sérhæð í tvíbýlishúsi um 118 fm ásamt sérbyggðum bílskúr sem er 35 fm. Stór og afgirt sameiginleg lóð. Verð 15,3 millj. nr. 3478 Netfang: kjoreign@kjoreign.is - Heimasíða: www.kjoreign.is Sími 533 4040 Fax 533 4041 Opið mánudaga–fimmtudaga frá kl. 9–18, föstudaga frá kl. 9–17. TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA Ármúla 21 • Reykjavík jöreign ehf Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, Erlendur Davíðsson, lögg. fasteignasali, Ólafur Guðmundsson sölustjóri, Rakel Robertson, Hákon R. Jónsson. FROSTAFOLD Falleg og vel umgengin 80 fm 2ja-3ja herbergja íbúð á á 3. hæð með sérinn- gangi frá útisvölum í góðu fjölbýli. Rúm- gott eldhús með góðum borðkróki. Stórt svefnherbergi sem er skipt í niður tvö. Tengi fyrir þvottavél á baði. Góð stað- setning. Verð 10,8 millj. nr. 3741 JÓNSGEISLI - RAÐHÚS Falleg rúmlega fokheld raðhús á tveimur hæðum. Steypt einingahús m/einangr- aða útveggi. Til afhendingar strax, full- frágengið að utan. Gott fyrirkomulag. Útsýni. Innbyggður bílskúr. Verð 15,9- 16,5 millj. nr. 3453-3454 BÆJARFLÖT Mjög gott atvinnuhúsnæði með þrennum stórum innkeyrsludyrum og nokkrum gönguhurðum. Mikil lofthæð. Engar súlur. Milliloft er í endanum sem skiptist í kaffi- stofur, snyrtingar, skrifstofur, vinnustofur o.fl. Góð malbikuð bílastæði. Allur frá- gangur góður. Verðtilboð KJÖREIGN HEFUR NÚ TEKIÐ Í NOTKUN NÝJAN OG ENDURBÆTTAN VEF SEM GERIR LEIT AÐ DRAUMAEIGNINNI AÐGENGILEGRI OG AUÐVELDARI. WWW.KJOREIGN.IS VANTAR – VANTAR • Félagasamtök leita eigna! • Erum að leita að eignum fyrir félagasamtök og fyrirtæki. 2ja- 4ra herb.íbúðir. Góðar greiðslur og öruggar. • Vegna mikillar sölu vantar okkur allar stærðir eigna á skrá. Verðmetum samdægurs. Hafið samband við sölumenn okkar. • VANTAR fyrir einn af viðskiptavinum okkar sem búinn er að selja sína eign. Hann leitar að 3ja til 4ra herb. íbúð í lyftuhúsi, má vera með bílskýli eða bílskúr. Verðhugmynd 13-20 millj. fyrir réttu eignina. Góðar og hraðar greiðslur í boði. Uppl. hjá Ólafi sölustjóra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.