Morgunblaðið - 27.05.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.05.2003, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 2003 B 9HeimiliFasteignir Pálmi B. Almarsson Löggiltur fasteignasali Sverrir B. Pálmason Sölumaður Jón Guðmundsson Sölumaður Katrín Magnúsdóttir Ritari Sigurður Á. Reynisson Sölumaður Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. hefur hafið sölu á stórglæsilegum 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herbergja íbúðum í glæsileg- um fjöleignahúsum í Bryggjuhverfinu. Íbúðirnar eru frá 95 m² og upp í 218 m². „Penthouse“-íbúðir eru á tveimur hæðum og verður þeim skilað tilbúnum til innrétt- inga. Öðrum íbúðum verður skilað fullbúnum án gólfefna. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Nokkrar íbúðir til afhendingar nú þegar. Glæsilegur sölubæklingur á skrifstofu Bifrastar. Verð frá 14,9 millj. Skemmtileg staðsetning við smábátahöfnina og sjávarilmur í lofti. NAUSTABRYGGJA 12-22 Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. hefur hafið sölu á stórglæsilegum 3ja og 4ra herbergja íbúðum, 96-119 m², í glæsi- legu fjöleignahúsi í Grafarholtinu. Lyfta er í húsinu og sérinngangur í hverja íbúð. Vandaðar innréttingar frá Brúnási, tölvu- og símalagnir í öllum herb. Hægt er að fá bílskúr. Frábær staðsetning og glæsilegt útsýni. Íbúðum verður skilað fullbúnum án gólfefna. Glæsilegur sölubæklingur á skrifstofu Bifrastar. Verð frá 13,2 millj. KRISTNIBRAUT 77-79 OG 81-83 Nökkvavogur - Bílskúr Vorum að fá í sölu góða 2ja til 3ja herbergja íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr í fjórbýlishúsi. Nýleg eldhúsinnrétting. Eitt herb. í kjallara sem er innangengt í. Verð 10,9 millj. Grafarvogur - Staðahverfi Mjög fallega innréttuð 113 m² 4ra herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjöleignahúsi. Fallegar innrétting- ar og vönduð gólfefni. Áhv. 9 millj. Verð 14,9 millj. Austurberg - Bílskúr Góð 80 m², 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í góðu fjöleignahúsi ásamt bílskúr. Íbúðin er öll nýmáluð og bað- herbergi er flísalagt í hólf og gólf. Áhv. 3,6 millj. húsbréf. Verð 11,4 millj. Bláhamrar - Sérinngangur Vorum að fá í sölu mjög góða 4-5 herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjöleignahúsi með sérinn- gangi. Fjögur svefnherbergi. Parket. Verð 14,5 millj. Klukkurimi - Sérinngangur Vor- um að fá í sölu fallega og góða 89 m² 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjöleignahúsi með sér- inngangi af svölum. Björt stofa með suð- vestursvölum. Verð 12 millj. Brekkubyggð - Hæð Mjög góð 62 m² neðri hæð í raðhúsaklasa á þessum eftirsótta stað. Sérinngangur og allt sér. Parket og flísar. Áhv. 6 millj. Verð 10,9 millj. Krummahólar - Stæði Mjög rúmgóð 77 m² 2-3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Húsvörður og lyfta. Parket og flísar. Laus eftir mánuð. Verð 9,3 millj. Meðalholt - Laus fljótlega Vorum að fá í sölu 3ja herb. íbúð á 1. hæð með aukah. í kjallara á þessum eftirsótta stað. Nýlegt bað. Parket og flísar. Laus um mánaðam. júní/júlí. Áhv. 4,2 millj. veðdeild. Verð 10,7 millj. Laugateigur Vorum að fá í sölu stóra og góða 103 m² 3ja herbergja lítið niðurgrafna íbúð með sérinn- gangi í fallegu húsi á þessum rólega stað. Ákv. 4,1 millj. húsbréf. Verð 12,7 millj. Lynghagi Vorum að fá í sölu góða 85 m² 3ja herb. íbúð í kjallara á þessum rólega stað í vesturbæn- um. Endurnýjað skolp og hitalagnir, einnig rafmagn að hluta. Ákv. 6,4 millj. Verð 10,9 millj. Lómasalir - Nýtt Glæsil. 94 m² 3ja herb. íbúð á 3. hæð í nýju fjöleignah. Lyfta er í húsinu og stæði í bíla- geymslu fylgir. Íb. verður afh. fullb. án gólf- efna um mánaðam. júlí/júlí. Verð 13,9 millj. Hlíðargerði - Einbýli Vorum að fá í einkasölu gott 100 m² einbýlis- hús sem er hæð og ris ásamt 32 m² bílskúr. Þrjú svefnherbergi, stofa og borðstofa. Park- et og flísar. Góður garður. Áhv. 4,2 millj. Verð 18,9 millj. Hlaðbrekka - Skipti Vorum að fá í sölu mjög gott og vel viðhaldið 161 m² ein- býlishús á tveimur hæðum með innb. bíl- skúr. Þrjú svefnherbergi. Hús í mjög góðu ástandi. Parket og flísar. Skipti á minni eign koma til greina. Áhv. 9 millj. Verð 22 millj. Hjallavegur Góð 126 m² 5 herb. efri sérhæð á tveimur hæðum (hæð og ris) í fjór- býlishúsi, sem hefur verið töluvert endurnýj- uð. Parket og flísar. Áhv. 3,8 millj. Óskað er eftir tilboði. Gnoðarvogur - Hæð - Bílskúr Vorum að fá í einkasölu mjög fallega og bjarta 159 m² sérhæð í mikið endurnýjuðu húsi ásamt bílskúr. Húsið var tekið í gegn að utan fyrir 2 árum. Fallegar og bjartar stofur, stórt eldhús og falleg baðherbergi. Fjögur svefnherbergi. Áhv. 4,6 millj. Verð 20,5 millj. Skipholt - Nýtt Mjög rúmgóð og fallega innrétt. 5 herb., 112 m² íbúðarhæð á þessum eftirsótta stað. Þrjú svefnh. og tvær stofur. Nýtt eldhús, parket og flísar. Áhv. 2,8 millj. Verð 15,9 millj. SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR bifrost@fasteignasala.is Eiðistorg Vorum að fá í sölu mjög góða 61 fm 2ja her- bergja íbúð á 2. hæð í fallegu fjöleignahúsi með sérstæði í lokaðri bílageymslu. Áhv. 4 millj. húsbréf. Verð 10,1 millj. Asparfell Mjög góð 68 fm íbúð á 3. hæð í fjöleignahúsi með lyftu. Vel umgengin íbúð með parketi og góðum suðursvölum. Þvottaherbergi á hæð. Áhv. 3,8 millj. byggsj. Verð 8,2 millj. Hverfisgata Mjög snyrtileg 35 m² ósam- þykkt einstaklingsíbúð í fjórbýli. Íbúðin er ný- máluð og laus til afhendingar. Áhv. 3,1 millj. og útb. 800.000 og íbúðin er þín. 1.200.000 kr. útborgun Vorum að fá í sölu góða 2ja herbergja ósamþ. 51 fm íbúð í kjallara á snyrtilegu fjöleignahúsi. Áhv. 4,6 millj. Verð 5,8 millj. Lómasalir - Glæsilegar 4ra herb. íbúðir í litlu fjölbýli á þessum skemmtilega stað, sérinngangur í hverja íbúð og stæði í bílageymslu. Hægt er að fá íbúðir afh. tilbún- ar til innréttingar, ef samið er strax. Verð frá 14,6 millj. Til leigu - Vegmúli 140 m² á götuhæð, sem er að mestu salur með starfsmannaaðstöðu, rúmlega 200 m² á 3. hæð (2. frá götu) sem verður innréttuð eftir þínu höfði. Lyfta er í húsinu. Til afh. strax. Starfsmenn fasteignasölunnar eru á staðnum og sýna húsnæðið þegar þér hentar. Barónsstígur Vorum að fá í sölu gott 111 m² skrifstofuhæð í risi sem er nýtt sem tannlæknastofa í dag. Eignin býður upp á mikla möguleika. Verð 10,9 millj. Stórhöfði Nýtt og glæsilegt hús á frá- bærum stað. Fjórar einingar, á annarri hæð, 182 m², 165 m² og á þriðju hæð tvær 345 m² einingar. Er til afhendingar nú þegar. Reykjavík – Hjá fasteignasölunni Skeifunni er til sölu fallegt einbýlishús á tveimur hæðum við Baugatanga 7. Húsið er alls 309 fermetrar með tvöföldum bílskúr og möguleika á tveimur íbúð- um. Á efri hæð er anddyri með flísum og hol með parketi. Stofa og borðstofa eru með merbau- parketi. Góður sólskáli er út frá borðstofu með flísum á gólfi. Eldhúsið er gott með eikarinnrétt- ingum og hjónaherbergið rúmgott með parketi á gólfi og fataherbergi inn af. Baðherbergið er flísalagt og með baðkari. Einnig er á efri hæð þvottahús og flísalögð snyrting. Jafnframt er innangengt inn í tvöfaldan bílskúr með viðgerðargryfju. Úr holi er gengið niður parketlagðan stiga nið- ur á neðri hæð. Þar er stórt alrými með ljósum teppum. Hægt væri að nýta það á ýmsan hátt, t.d. mætti skipta því í tvö svefnherbergi. Einnig er rúmgott svefnherbergi með teppum á gólfi. Bað- herbergið er flísalagt og með sturtuklefa. Einnig er annað rúmgott svefnherbergi með ljósum teppum og fataherbergi inn af. Gengið er út á lóðina úr holi. Gluggalaust rými er undir bílskúrnum, sem er u.þ.b. 80 fermetrar. Ásett verð er 42 milljónir kr. og ekkert áhvílandi. „Þetta hús stendur á mjög góðum stað í end- anum á lokaðri götu,“ sagði Eysteinn Sigurðsson hjá Skeifunni. Húsið er alls 309 ferm. með tvöföldum bílskúr og með möguleika á tveimur íbúðum. Ásett verð er 42 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Skeifunni. Bauga- tangi 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.