Morgunblaðið - 27.05.2003, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 27.05.2003, Blaðsíða 14
14 B ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17 Snorri Egilson, lögg. fasteignasali, sölustjóri. Magnús Geir Pálsson, sölufulltrúi. Ragnar Egilson, sölufulltrúi Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögg. fasteignasali. Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali. Netfang: borgir@borgir.is www.borgir.is Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Nýbyggingar GRENIÁS - GARÐABÆ Vel staðsett raðhús í Hraunsholtshverfinu í Garðabæ. Húsin eru á tveimur hæðum og af- hendast fullbúin að utan og fokheld að innan. Gott skipulag. Afhending í júlí 2003. V. 16 m. 5508 HELGUGRUND - KJALARNESI Vorum að fá í sölu vel staðsett 183,4 fm einnar hæðar einbýli með 30,1 fm innbyggðum bílskúr. 4 svefnherbergi. Húsið er til afhendingar strax, fullbúið að utan, steinað, lóð grófjöfnuð en í fok- heldu ástandi að innan. V. 12,5 m. 5482 ÓLAFSGEISLI - SÉRHÆÐIR Glæsilegar efri og neðri sérhæðir á einum besta stað í Grafarholtinu. Húsin standa í jaðri byggð- ar með beinum tengslum við ósnortra náttúruna í hlíðum Grafarholtsins fyrir ofan hinn fallega Grafarholtsvöll. Stórir gluggar tryggja náið sam- band við náttúruna og útsýnið sem er alveg ein- stakt. Þetta eru íbúðir fyrir kröfuharða kaupend- ur. Stærðir frá 186-325 fm Teikningar og skila- lýsing á Borgum. 5187 MARBAKKABRAUT - KÓP. Vorum að fá í sölu fallegt parhús á tveimur hæð- um á þessum rómaða stað í Kópavogi. Gert er ráð fyrir m.a. þremur svefnherbergjum í húsinu ásamt góðum stofum. Verð miðast við að húsið afhendist með marmara-steinun að utan, járni á þaki og gleri ísettu en fokhelt að innan, lóð gróf- jöfnuð. Afhending í júní. V. 13,9 m. 4966 Einbýli ÓLAFSGEISLI - ÚTSÝNI Glæsilegt nær fullbúið 2ja hæða einbýli með innb. bílskúr. Húsið stendur á hornlóð og er með stórglæsilegu útsýni yfir Reykjavík og til fjalla. Húsið er 174,3 fm að stærð auk 30,2 fm bílskúrs og skiptist í 4-5 svefnh., 2 baðherb. og stofu. Allar innréttingar eru úr kirsuberjaspón og gólfefni eru gegnheilt iberaro-parket og náttúrusteinn. V. 26,9 m. 5595 TRÖLLABORGIR 4 - SÉRSTÖK EIGN Einstaklega vel staðsett húseign með tveimur samþykktum íbúðum auk þess lítil stúdíó-íbúð. Húsið er byggt 1999 og er fullgert - stærð um 303 fm. Mikið útsýni út á sundin blá og Geld- inganesið. V. 45 m. 5573 HJALLABREKKA - KÓP. Mjög vel staðsett 283 einbýlishús með góðri aukaíbúð, um 100 fm á mjög góðum stað. Hús byggt 1969. Góður bílskúr. V. 26,5 m. 5571 FAGRABREKKA Fallegt einbýlishús með útsýni sem stendur á góðum stað við Fögrubrekkuna f. ofan götu. Eignin skiptist þannig að á aðalhæðinni er for- stofa, forstofuherbergi, hol, eldhús, stofur, tvö barnaherbergi, hjónaherbergi og baðherbergi. Á jarðhæð er lítil íbúðaraðstaða og er innangengt úr aðalíbúðinni og auk þess er bílskúr. V. 24,9 m. 5583 VESTURGATA 51B - MEÐ AUKAÍBÚÐ Skemmtilegt einbýli sem er tvær íbúðir í dag. Samanl. gólfflötur er hátt í 140 fm. Á aðalhæð- inni og í risinu er þriggja herbergja íbúð með sérinngangi. Í kjallara er lítil stúdíó-íbúð sem er í útleigu. Falleg mikið endurnýjuð eign. Stór skjól- sæl suðurverönd og garður. V. 17,8 m. 5566 FANNAFOLD - GLÆSIEIGN Vandað og vel staðsett einbýlishús um 300 fm með aukaíbúð á jarðhæð. Á aðalhæðinni eru m.a. eldhús með sérsmíðaðri eikar-innréttingu og vönduðum tækjum og þrjú rúmgóð svefnher- bergi ásamt fallegri garðstofu. Glæsilegur garð- ur í góðri rækt er umhverfis húsið. V. 31 m. 5499 HLAÐBREKKA - KÓPAVOGI Einbýlishús ofanvert í götu á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr ásamt grónum og skjólgóðum garði. Í húsinu eru m.a. þrjú svefn- herbergi, stór stofa og rúmgóður innbyggður bílskúr. Vönduð eign. Sjón er sögu ríkari. Allar nánari uppl. á skrifstofu Borga. V. 22 m. 5284 TRÖNUHÓLAR - ÚTSÝNI Glæsilegt einbýlishús á frábærum stað með fal- legu útsýni í útjaðri byggðar. Útsýni til fjalla og yfir Elliðaár o.fl. Eignin skiptist þannig að á efri hæð eru forstofa, gestasnyrting, hol, forstofu- herbergi, eldhús og dagstofa. Á neðri hæð er gott hol, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, innra hol, rúmgott sjónvarpsherbergi, gangur, sauna- klefi og hvíldarherbergi og sturta auk þvotta- húss. 5281 HÆÐARSEL - AUKAÍBÚÐ Vel staðsett og mjög vel viðhaldið einbýlishús á tveimur hæðum með 28 fm aukaíbúð og góðum bílskúr. Í húsinu eru m.a. 4 góð svefnherbergi, 2 baðherbergi og tvær stofur o.fl. Stór verönd út frá stofu. Glæsileg eign til afhendingar fljótt. V. 25 m. 5250 JÓRSALIR - ÚTSÝNI Mjög falleg einbýlishús innst í botnlanga. Húsið eru um 230 fm og er að mestu á einni hæð, hús með turnherbergi. Húsið er sem næst fullklárað. V. 29,5 m. 5093 LYNGRIMI - GLÆSILEGT Sérlega fallegt einbýli með „karakter“. Húsið, sem er ca 242 fm með innbygg. bílskúr, er stað- sett á friðsælum stað innst í botnlanga. Á neðri hæð eru eldhús og stofur og innbyggður bílskúr. Á efri hæð 4 herbergi og bað og setustofa. Hús með svona fallegri hönnun eru ekki algeng á markaðinum. Mögul skipti á minni eign. 48 myndir á www.borgir.is V. 27,5 m. 5017 JÓRUSEL - EIGNASKIPTI Fallegt og mjög vandað einbýli, ca 298 fm ásamt sérstandandi 28 fm bílskúr með gryfju. Ca 100 fm rými á jarðhæð hússins má auðveld- lega breyta í séríbúð með sérinngangi. Á mið- hæð og í risi er mjög góð íbúð með 5 svefnherb. og stofum á hvorri hæð. Fallegur garður. Ein- göngu skoðuð skipti á minni eignum. 4734 JÓRUSEL - STÓR AUKAÍBÚÐ Vönduð húseign á þremur hæðum. Aukaíbúð 100 fm er á jarðhæð með sérinngangi. Góður 28 fm bílskúr með útgröfnum kjallara. Skipti á minni eign koma til greina. V. 27,9 m. 4713 Parhús KLUKKURIMI Fallegt tvílyft um 170 fm parhús með innbyggð- um bílskúr. Á neðri hæðinni er m.a. rúmgóð for- stofa, bílskúr (nýttur sem íbúðarrými), hol, eld- hús, stofa, geymsla, snyrting og stofur. Á efri hæðinni er hol, þrjú herbergi, þvottahús og bað- herbergi. V. 20,9 m. 5437 HAMRABERG Vel staðsett tveggja hæða parhús ca 128 fm. Á neðri hæð eru eldhús og stofur og uppi 4 svefn- herbergi. Góður garður. V. 15,7 m. 5386 Raðhús FLÚÐASEL Vel staðsett endaraðhús á tveimur hæðum um 146 fm, auk þess bílskúr. Í húsinu eru m.a. 4 góð svefnherbergi. V. 17,7 m. 5526 ENGJASEL - ÚTSÝNI Rúmgott raðhús, um 196 fm með 4 svefnher- bergjum - stæði í bílskýli. Húsið er klætt að utan á áveðurshlið. Ýmis skipti koma til greina. V. 18,5 m. 5388 4ra-7 herb. FREYJUGATA - ÚTSÝNI Falleg 4ra herbergja íbúð um 131 fm að stærð. Baðherbergi með nuddkari. Fallegt turnherbergi með óvenju miklu og fallegu útsýni yfir borgina. V. 17,5 m. 5602 BALDURSGATA Efri hæð og ris, samtals 130 fm. Skemmtileg staðsetning í Þingholtunum á horni Baldursgötu og Nönnugötu. Tvö svefnherb., sólstofa. Sérinn- gangur af svölum. Laus fljótlega. V. 16,7 m. 5590 TJARNARBÓL Mjög falleg íbúð í litlu fjölbýlishúsi á Seltjarn- arnesi sem er með nýstandsettu baðherbergi og eldhúsi. Eignin skiptist m.a. í sjónvarpshol, stofu, eldhús, baðherbergi, þrjú herbergi og þvottahús í íbúð. Sérgeymsla í kjallara. Glæsi- legt sjávarútsýni. Innbyggður bílskúr. Rúmgóðar svalir. V. 14,9 m. 5584 ESPIGERÐI - GOTT ÚTSÝNI Fjögurra herbergja íbúð, um 93 fm á annarri hæð (efsta) í litlu fjölbýli. Vel skipulögð íbúð m.a. er þvottahús í íbúðinni. Vönduð gólfefni. V. 15,8 m. 5529 OFANLEITI - KRINGLUSVÆÐIÐ Góð íbúð um 111 fm á annarri hæð ásamt stæði í bílskýli. Góðar suðursvalir. V. 17,5 m. 5455 NAUSTABRYGGJA - ÚTSÝNI Stór 6 herbergja íbúð, um 191 fm á tveimur efstu hæðunum ásamt stæði í lokaðri bíla- geymslu í þriggja hæða fjölbýlishúsi. Glæsileg og vönduð íbúð með fjórum svefnherbergjum með fallegu útsýni yfir Bryggjusvæðið og Reykjavík. V. 22,9 m. 5365 HRAFNHÓLAR - BÍLSKÚR Vönduð fjögurra herbergja íbúð á þriðju hæð í álklæddu lyftuhúsi, ásamt bílskúr í lengju við húsið. Í íbúðinni eru þrjú svefnherbergi, stór stofa með yfirbyggðum svölum ásamt góðu eld- húsi og baðherbergi með vönduðum innrétting- um. V. 13,3 m. 5314 NAUSTABRYGGJA Einstaklega glæsilega innréttuð fjögurra her- bergja íbúð á tveimur efstu hæðum. Íbúðin er um 117 fm og auk þess gott viðbótarrými og stæði í lokuðu bílskýli. Íbúðin er fullgerð - allar innréttingar eru sérsmíðaðar, gott skipulag sem býður upp á fjölgun herbergja ef vill. Björt og falleg íbúð - ein glæsilegasta íbúðin í Bryggju- hverfinu. Áhvílandi húsbréf 8,4 m. V. 19,8 m. 5173 Við Birkiholt á Álftanesi eru í byggingu þrjú nýtískulega hönnuð fjölbýlishús þar sem all- ar íbúðir eru með sérinngangi. Í hverju húsi, sem eru á þremur hæðum eru 10 íbúðir. Við hönnun húsanna var haft að leiðarljósi nú- tíma kröfur gagnvart útliti og skipulagi íbúð- anna, þess var gætt að íbúðirnar væru bjartar og rúmgóðar og viðhald húsanna yrði í lágmarki. Allar íbúðirnar eru með suð- ursvölum. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna. Verð: 3ja herbergja íbúðir um 95 fm, 12,9 millj. 2ja herbergja íbúðir um 76 fm, 10,9 millj. EINKASALA. 5409 ÁLFTANES - BIRKIHOLT 1, 3 OG 5 - 2JA OG 3JA HERBERGJA ÍBÚÐIR Við Naustabryggju 1 til 7, sem er í mynni Grafarvogs, eru eftir örfáar sérlega fallegar og vel hannaðar þriggja, fimm og sex her- bergja íbúðir, allar með bílskýli. Allur frá- gangur að innan sem utan er 1. flokks. Inn- réttingar eru frá HTH og eldhústæki frá AEG úr burstuðu stáli. Húsið er klætt með við- haldslítilli álklæðningu. Afhending er við kaupsamning. Lyklar á skrifstofu. 5224 NAUSTABRYGGJA - ÖRFÁAR ÍBÚÐIR EFTIR HRAFNHÓLAR 4-5 herb. ca 113 fm íbúð á 2. hæð ásmt bílskúr. Fjögur svefnherbergi. Barnvænt umhverfi. Áhv. byggsj. og húsbr. V. 13,5 m. 5296 HRAFNHÓLAR - BÍLSKÚR Mjög rúmgóð 4-5 herb. íbúð á 1. hæð í góðri blokk ásamt rúmgóðum bílskúr. Yfirbyggðar lokaðar svalir. Hús að utan með nýlegri álklæðn- ingu. V. 13,5 m. 5222 3ja herbergja ÆSUFELL Falleg 87,6 íbúð á 4. hæð með suðursvölum, parket og dúkur á gólfum, tengt fyrir þvottavél í íbúð. V. 10,5 m. 5599 SPÍTALASTÍGUR Glæsileg þriggja herbergja íbúð á miðhæð í þrí- býli. Allar innréttingar nýjar. Íbúðin öll uppgerð frá grunni. Laus. V. 14,5 m. 3834 UGLUHÓLAR - LAUS Þriggja herbergja íbúð á jarðhæð, um 64 fm. Rúmgóð íbúð og gott aðgengi. 5586 GAUKSHÓLAR - LAUS Íbúð sem er 3ja herbergja um 74 fm á annarri hæð í lyftuhúsi. Gólfefni parket og flísar. Laus við kaupsamning. 5587 HLYNSALIR - SÍÐUSTU ÍBÚÐ- IRNAR Nú eru örfáar 3ja herbergja íbúðir eftir í þessu vel staðsetta fjögurra hæða, 24 íbúða lyftuhúsi. Val er á eik eða mahóní í innréttingum. Íbúðirnar hafa sérinngang af svalagangi, auk þess sem stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Húsið stendur ofarlega í Salahverfinu og er því á hæsta byggða svæði í Kópavogi. Glæsilegt óhindrað útsýni er úr öllum íbúðum, útsýnið er frá suðri til norð-austurs. Svalir íbúðanna snúa til suðurs. 5307 BOGAHLÍÐ Björt og góð íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli, alls ca 100 fm. Tvö svefnherbergi uppi og aukaherb. í kjallara með aðgang að snyrtingu. V. 12,5 m. 5574 VANTAR 3JA HERBERGJA HÖFUM KAUPENDUR AÐ ÞRIGGJA HERBERGJA ÍBÚÐUM MIÐSVÆÐIS Í REYKJAVÍK. SELJENDUR VINSAMLEGA HAFIÐ SAMBAND VIÐ SKRIFSTOFU OKKAR Í SÍMA 588 2030. 5353

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.