Morgunblaðið - 27.05.2003, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 27.05.2003, Blaðsíða 46
46 B ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Gerðakot - Álftanesi Mjög fallegt einbýlishús á einni hæð ásamt stórum bílskúr. 3 góð svefnherbergi. Eldhús með mjög fal- legri innréttingu úr kirsuberjaviði. Stór og björt stofa og borðstofa, hátt til lofts. Baðherbergi með kari og sturtu, flísar í hólf og gólf. Parket á öllum gólfum. Bílskúr innréttaður sem íbúð. Áhv. 8,5 m. V. 24,5 m. 2225 Jörfagrund - Kjalar- nesi Í einkasölu 180 fm einbýlishús ásamt 44 fm bílskúr. Góð stofa og borðstofa með parketi. Rúmgott eldhús með fallegri innréttingu, flísar. 4-5 góð svefnherbergi með skápum í öllum, parket. Bað- herbergi með hornkari og sturtu. Áhv. hagstæð lán. V. 19,5 m. 2210 eign.is - Skeifan 11 - 2. hæð - sími 533 4030 - fax 533 4031 - www.eign.is - eign@eign.is Austurströnd - Sel- tjarnarnesi Vorum að fá til sölu 125 fm glæsiíbúð með sérinngangi á þessum eftir- sótta stað. Glæsilegar innréttingar, mebau-parket á gólfum, þvottahús í íbúð og stæði í bílageymslu. STÓRGLÆSILEG ÍBÚÐ! SJÓN ER SÖGU RÍKARI! V. 14,9 m. 2191 Asparfell - bílskúr Vorum að fá í sölu 4ra herbergja 107 fm íbúð á 7. hæð ásamt bílskúr. Rúmgott eldhús. 3 svefnherbergi með parketi. Baðherbergi með kari, flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús á hæðinni. 25 fm bílskúr fylgir íbúð. Áhv. byggingasj. 4,5 m. V. 12,3 m. 2123 Seljabraut - laus fljótlega! Í sölu 94 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. 3 svefnher- bergi með skápum, parket á gólfi. Rúmgóð stofa með parketi. Snyrtileg innrétting í eldhúsi, flísar. Þvottaherbergi innaf eldhúsi. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 8,6 m. V. 11,6 m. 1864 Stigahlíð Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli. 2 góð svefn- herbergi með skápum. Eldhús með eldri en snyrti- legri innréttingu. Baðherbergi með kari allt ný- standsett, flísalagt í hólf og gólf. Eign á góðum stað. V. 11,2 m. 2223 Vallarás - lyftuhús Mjög góð 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. 2 góð svefnherbergi með skápum. Eldhús með ágætri inn- réttingu. Baðherbergi með kari. Stofa með útgangi á suðursvalir. Parket á stofu, dúkur á herbergjum. Áhv. 6,3 m. V. 11,9 m. 2221 Þverholt - Mosfells- bæ - LAUS STRAX! Í sölu mjög góð 3-4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Rúmgott eldhús með góðri innréttingu. Stofa með suðursvölum. 2-3 svefnherbergi, skápur í tveimur. Baðherbergi með sturtu, flísalagt í hólf og gólf. Sameign til fyrirmyndar. Hús málað 2002. Áhv. 6 m. V. 12,9 m. 1984 Grafarvogur - bílskýli - mikið áhv. Í sölu mjög góð 89 fm + risherbergi, 3-4 herbergja íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. 2 góð svefnherbergi, eldhús með ágætri innréttingu. Stofa með hurð út á svalir. Bað- herbergi með kari, flísar á gólfi. 35 fm bílskýli fylgir. Hús í ágætu standi. Afhending fljótlega. Áhv. 11,6 m. V. 12,9 m. 2035 Laugavegur Vorum að fá í sölu 57 fm íbúð ofarlega við Laugaveg. Nýleg innrétting í eld- húsi. Baðherbergi með sturtu. Góð lofthæð í stofu. Parket á gólfum íbúðar. Áhv. 5,4 m. Frjálsi. V. 8,9 m. 2202 Seljavegur - Laus strax Vorum að fá snotra 2ja herbergja íbúð á jarðhæð á þessum góða stað. Eldhús með hvítri innréttingu. Nýlegt parket á gólfum íbúðar. Áhv. 2,8 m. V. 5,9 m. 2220 Hamraborg - Kópavogi Vorum að fá í einkasölu 58 fm íbúð á annarri hæð ásamt bílageymslu. Nýtt Pergó-parket á gólfum og nýlegar flísar á baði, stórar s-svalir. Áhv. 5 m. V. 8,4 m. 1740 Sumarbústaður - Svínadal Vorum að fá í sölu 45 fm sum- arbústað ásamt svefnlofti og 20 fm palli. Búið er að einangra bústaðinn að innan og byrjað að klæða. Bú- staðurinn verður afhentur eins og hann er í dag. All- ar nánari uppl. á skrifstofu. 2234 GISTIHEIMILI Gistiheimili á Flóka- götu í tveimur húsum með sameiginlegan rekstur. Húsin eru á þremur hæðum. Gott fyrir framtaks- sama. Góð lán geta fylgt. 2181 SPORTBAR - TÆKIFÆRI FYRIR ATHAFNAFÓLK Til sölu miðsvæðis í Reykjavík einstakt húsnæði sem get- ur hentað mjög vel undir sportbar. Gott tækifæri fyrir athafnafólk með sniðugar hugmyndir. Sérinngangur. Auðvelt að gera breytingar ef þörf krefur. Heildar- stærð um 400 fm. Góð bílastæði í nágrenninu. Allar nánari upplýsingar eru á skrifstofu Eign.is. 1592 BYGGINGAVERKTAKAR Hús á þremur hæðum auk riss, alls um 351 fm, gistiheimili. Byggingamöguleikar á baklóð og á sam- liggjandi lóð við Grettisgötu sem er líka föl. Tækifæri fyrir byggingaverktaka. Miklir möguleikar enda íbúða- þörf mikil í miðbænum. Allar upplýsingar á skrifstofu Eign.is. 2232 VEISLUSALUR – KJÖR- IÐ TÆKIFÆRI Til sölu miðsvæðis í Reykjavík húsnæði fyrir veislusal eða viðlíka starf- semi. Heildarstærð um 400 fm. Góð bílastæði í ná- grenninu. Allar nánari upplýsingar eru á skrifstofu Eign.is. 2233 LYNGHÁLS Alhliða iðnaðarhúsnæði sem skiptist í tvo eignarhluta, um 1.712 fm á efri hæð með innkeyrslu frá Lynghálsi, mjög góð loft- hæð. Hentar fyrir margs konar iðnað. Góð bílastæði. Neðri hæðin er 683 fm með aðkeyrslu frá Krókhálsi, frábær fyrir lager eða þ.h. Byggingarréttur upp á um 2.600 fm á þremur hæðum. Lóð um 3.000 fm. Allar nánari upplýsingar og teikningar hjá Guðmundi sölumanni. Tilboð. 1879 Bankastræti - heil hús- eign Glæsilegt og klassískt fjögurra hæða hús auk kjallara í miðbænum sem státar af lyftu og fal- legum stigum. Fyrir hótel, gistiheimili, skemmtistað eða skrifstofur. Stutt í Héraðsdóm. Mjög góð loft- hæð. Frábær staðsetning. Frekari upplýsingar hjá sölumönnum. Ákv. sala. 1395 Byggðarendi Glæsilegt ca 260 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 25 fm bílskúr. Góð innrétting í eldhúsi, glæsilegt útsýni. Stofa með arni, útgangur á svalir með tröppum niður í garð. 4 góð svefnherbergi, 2 baðherbergi. Stór og glæsileg- ur garður. Verðtilboð óskast. 2014 Álakvísl - bílageymsla Í sölu mjög gott raðhús á tveimur hæðum ásamt stæði í bílageymslu. Eldhús með nýrri mahóní-inn- réttingu. Stofa með útgangi á timburverönd er snýr í suður. Möguleiki á 3 svefnherbergjum með skápum í öllum. Hús í góðu standi. V. 16,5 m. 2187 Huldubraut - parhús Vorum að fá í sölu þetta fallega hús í vesturbæ Kópavogs. 4 svefnherbergi, stofa með gegnheilu eik- arparketi. Stórt eldhús með ágætri innréttingu, út- gangur á suðurverönd. Baðherbergi með kari, flísar í hólf og gólf. Í kjallara er heitur pottur og sturtur og gott vinnuherbergi. FRÁBÆR EIGN Á ENN BETRI STAÐ. Áhv. 7,8 m. V. 25,7 m. 2164 Kristnibraut - Grafar- holti Í einkasölu 132 fm sérhæð + 55 fm aukaíbúð með sérinngangi ásamt 26 fm bílskúr á út- sýnisstað. Skilast fullbúin með glæsilegum innrétt- ingum og átta rása fjarstýrðum varmalögnum í gólfi. Gegnheilt 10 mm eikarparket og flísar í hólf og gólf. Einnig flísar á gólfi í bílskúr. V. 31 m. 2129 Tjarnarmýri - glæsileg - Útsýni Í einkasölu 5 herbergja íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Parket og flísar á gólfum. 3 svefnherbergi. Stórglæsilegar sérsmíðaðar innrétt- ingar frá Axis í allri íbúðinni. Stórar svalir í suður með miklu útsýni yfir Reykjanesið. Hús og sameign í góðu standi. Myndir á www.eign.is. V. 20,2 m. 1750 Kórsalir - bílskýli Mjög falleg og rúmgóð 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. 3 góð svefnherbergi með parketi á gólfi í tveimur. Eld- hús með mjög fallegri innréttingu. Baðherbergi með kari, flísalagt í hólf og gólf. 2251 Þorláksgeisli 47-49 Fjölbýlishús á þremur hæðum - aðeins 6 íbúðir eftir Hús samanstendur af fjórum 3ja og fjórum 4ra herbergja íbúðum, samtals 8 íbúðir í hvoru húsi • Verð á 3ja herb. 13,9 millj. með bílskúr. • Verð á 4ra herb. 15,9 millj. með bílskúr. • Dæmi um greiðslutilhögun: Húsbréf 9 m. Lán frá seljanda 1,5 m. af kaupverði 3ja herb. íbúðar. Við kaupsamning m. peningum 1 m. Við afhendingu með peningum 1 m. Við afsal með peningum 1,4 m. Samtals 13,9 m. TRAUSTUR BYGGINGARAÐILI. TEIKNINGAR OG ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR HJÁ SÖLUMÖNNUM OKKAR. Hreyfimyndir Á www.eign.is Eignir óskast Seljendur athugið! Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar tegundir eigna til sölu, hafið samband! Bergstaðastræti Vorum að fá í sölu mjög fallega hæð í fjórbýlishúsi. Íbúðin var öll standsett fyrir 3 árum. 2-3 svefnherbergi, skápar í tveimur, parket á gólfi. Mjög vandað eldhús með fallegri innréttingu, opið í stofu. Stofa með s-vestursvölum. Mjög falleg eign á góðum stað. Áhv. hagst. lán 11,3 m. V. 17,7 m. 2231 Hesthús til sölu Sýnishorn úr söluskrá, fjöldi annarra húsa á skrá Mosfellsbær • Einstakt atvinnutækifæri - Hestamiðstöðin Hindisvík Glæsileg aðstaða, 46 hesta hús með reiðhöll, 15,5x30 m, hnakkageymsla, hlaða, spónageymsla, kaffistofa, skrifst. og gott ca 100 fm rými á efri hæð. • Skuggabakki - 6 hesta Vorum að fá til sölu 6 pláss (3 stíur) í 10 hesta húsi á þessum frábæra stað. Góð hlaða og kaffistofa. Verð 2,8 m. Nánari uppl. veitir Andrés Pétur. Víðidalur • Faxaból - Fákur Eitt besta húsið í Faxabóli, endahús með plássi fyrir 18-20 hesta og möguleika á stækkun. Glæsilega kaffistofa. • C-tröð - Fákur Um er að ræða gott hest- hús fyrir 6 hesta og skiptist það í þrjár 2ja hesta stíur. Húsið hefur allt verið endurnýjað undanfarin 2 til 3 ár og m.a. skipt um inn- réttingar. Hlaða, kaffistofa og salerni. ATH! Húsið er byggt árið 1980. Húsið er klætt að utan með timbri og nýmálað. Hitaveita. 37,9 fm. V. 4 m. • C-tröð - Fákur Um er að ræða 7 hesta hús og verð á bás kr. 531.000. Húsið er ca 51,81 fm, 2 hesta stíur, kaffistofa, hnakka- geymsla, salerni, eignaskiptasamningur. Eignin er uppgerð að stórum hluta. 51,81 fm. V. 3,8 m. • Faxaból Til sölu eru 8 til 10 pláss í stíum sem er í 16 til 20 hesta einingu. Gott hús á besta stað. Heimsendi • Mjög gott 7 hesta hús á góðum stað við Heimsenda. Húsið skiptist í 3 tveggja hesta stíur og eina eins hesta. Nýlegt hús, stutt á pöbbinn. Hafnarfjörður • Glæsilegt 12 hesta hesthús á besta stað í nýja hverfinu. Ath! Þetta er hesthús í sér- flokki allt nýtt. Mikið aukarými. • Gamla hverfi Frábært 16 hesta hús með góðum stíum, 2ja og eins hesta. Góð kaffi- stofa og annað tilheyrandi. Gustur - Kópavogi • Þokkaholt - Kópavogi 13 hesta hús í Kópa- vogi. Um er að ræða 78,7 fm hesthús byggt 1972 á góðum stað á félagssvæði Gusts. Húsið er klætt úr timbri og er klætt að utan með bárujárni. Húsið lítur vel út og er nýmál- að. Að innan er húsið innréttað fyrir 13 hross sem skiptist í 3 tveggja hesta stíur og þrjá bása. Góð hlaða er baka til, sem og sal- ernisaðstaða. Hnakkageymsla og kaffiað- staða. Góð lýsing í húsinu með sparperum og er lýsing utanhúss birtustýrð. Góð loftræst- ing. Hitaveita er komin að lóðarmörkum. V. 4,9 m. • Stjarnaholt - Kópavogi Um er að ræða topp 5 hesta hús sem hefur verið endurnýjað frá A til Ö. Hitaveita, sjón er sögu ríkari. V. 2,5 m. • Smáraholt Á félagssvæði Gusts í Kópavogi. Um er að ræða 14 til 18 hesta hús með tveggja hesta stíum. Húsið er í góðu standi að innan, gúmmímottur eru í stíum, kaffi- stofa, salerni, hnakkageymsla og hlaða. Hita- veita. Blástursofn er í húsinu og vifta. Sér- gerði. Áhv. ca 4 m. Ath. fjöldi annarra hesthúsa á söluskrá okkar. Mikil sala framundan, skráið húsin hjá okkur. Allar nánari upplýsingar veittar hjá eign.is fasteignasölu, s. 533 4030 eða Hinrik Bragason í síma 897 1748 og Andrés Pétur Rúnarsson, s. 821 1111. eign.is leiðandi í sölu hesthúsa á höfuðborgarsvæðinu. ÞETTA fallega og látlausa borð er sköpunarverk arkitektsins fræga Le Corbusier og er með krómaðri grind. Það var hannað 1929. Fallegt borð www.solidea.com Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is lím og fúguefni AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.