Morgunblaðið - 28.05.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.05.2003, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 2003 B 9 bílar MMC Pajero GLS 3200 Dísel, f. skr.d. 10.08. 2001, ek. 35 þús. km, 5 dyra, sjálfskiptur, leðurinnrétting, sóllúga, varadekkshlíf o.fl. Verð 4.390.000. Bílskúrs- og iðnaðarhurðir Gluggasmiðjan hf. Viðarhöfða 3, 110 Reykjavík. Sími: 577-5050, www.gluggasmidjan.is Höfum mikið úrval af bílsskúrs og iðnaðarhurðum úr poleurethan samlokum. Hurðirnar eru smíðaðar eftir málum. Hurðirnar eru með innbrenndu lakki í fjölbreyttu litaúrvali. Hurðirnar eru sléttar eða með fullningamunstri, með slitinni kuldabrú þéttingum allan hringinn, fingra- klemmivörn og gormum með innbrenndu lakki. Bílasala Suðurlands - Fossnesi 14 - 800 Selfossi www.toyotaselfossi.is • toyotaselfossi@toyotaselfossi.is 480 8000 480 8000 SELFOSSI Toyota Landcruiser 100 TDI, árg. 2001, sjálfsk., ekinn 50 þús., leður, TEMS o.fl. Verð 5.490 þús. Toyota Landcruiser 80 VX TDI, árg. 1993, sjálfsk., ekinn 212 þús., 38" breyttur, olíufíring, loftdæla, aukatankur, fjarstart o.fl. Verð 2.590 þús. Toyota Landcruiser 90 VX TDI, árg. 2000, sjálfsk., ekinn 69 þús., leður, topplúga o.fl. Verð 3.300 þús. Suzuki Grand Vitara, árg. 2000, 5 gíra, ekinn 68 þús. Verð 1.590 þús. Vantar bíla á skrá og staðinn! Brjálað að gera í „sveitinni“. Vantar t.d. BMW X5! diesel, 90-100 Cruisera o.fl. Bæði með tegunda- merki og án. Netfang: gummimotun@gummimotun.is Kaldbaksgötu 8 • 600 Akureyri Sími 453 6110 • Fax 453 6121 www.gummimotun.is Framleiðum aurhlífar fyrir allar gerðir bifreiða Viltu vernda bílskúrsgólfið? Hlífir flísum og lökkuðum gólfum frá nöglum, tjöru og öðrum óhreinindum. Framleiðum renninga úr gúmmíi á bílskúrsgólf. „Mott urnar okkar eru tilvald ar und ir pallh ýsi“ að hafa leyft Einari að hafa glugga út í þann heim sem hann þarf á að halda, því sá sami heimur er í óðaönn að taka við því sem hann hefur að gefa. Eftir að hafa útskrifað einn student úr fjölskyldunni um síðustu helgi, hélt Einar til Ítalíu, þar sem Iperborea forlagið er að gefa út Fót- spor á himnum, en það forlag hefur áður gefið út Engla alheimsins. Í júní sýnir síðan norska sjónvarpið þátt um Einar, sem er í fimm þátta seríu um fimm markverðustu höfund- ana sem þýddir eru á norska tungu. Þátturinn er í þremur hlutum, einn hluti tekinn í skúrnum, annar í Reyk- holti og í heimsókn til Páls í Húsafelli, þriðji í Kaupmannahöfn, þar sem Ein- ar útskýrði söguna fyrir norskum. Þess á milli getum við verið viss um að Einar situr við vinnu í skúrn- um, innan um bækur, blöð, handrita- stafla, tölvur, myndir af ömmu sinni og Strindberg, plötuumslagi frá Bítl- unum og innrammaðri fyrstu síðunni úr Rauða herberginu eftir Strindberg. skúrnum hjá mömmu og pabba. Er þar enn, auk þess sem rekið hefur á fjörur hjónanna í húsinu eitt og annað úr dánarbúi foreldra þeirra. Svo þarf garðurinn sitt pláss í skúrnum. Þótt hann sé ekki við- haldsfrekur, þarf þó að dytta að stöku beðum, reyta arfa, raka lauf – og svo eru amma og drengirnir búin að útbúa sér lítinn kálgarð í einu horninu. Við hliðina á garðáhöldun- um er viðarpoki fyrir eldstæðið í stofunni, beint á móti hillurekki með verkfærum og málningaáhöld- um og -dósum – og í skúrnum bíður „dót“ sem á að fara í sumarbústað- inn. Í fyrra þegar hjónin fóru á eft- irlaun, segir húsmóðirin þau hafa ætlað að taka til í bílskúrnum – en þess í stað hafi þau lagst í ferðalög út um allar trissur. Þess vegna sé allt þetta drasl þarna ennþá. Drasl? Í bílskúrnum er ekki hægt að sjá annað en það líf sem hefur lifað í húsinu, nánast hægt að þræða sögu fjölskyldunnar þar, stimpla vott- orðið og segja: Þið hafið svo sann- arlega kunnað að njóta lífsins. Varla flokkast það sem drasl. Morgunblaðið/Jim Smart

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.