Morgunblaðið - 29.05.2003, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.05.2003, Blaðsíða 11
Morgunblaðið/RAX JÚNÍ 31. maí–1. júní. Sjómannadagshátíðahöld víða um Vesturland 1. Kúttermagakvöld á Akranesi á Safnasvæð- inu Görðum Í tengslum við sjómannadaginn á Akranesi verður veisla í Kútter Sigurfara og við smábáta- bryggjuna á Safnasvæðinu. Kokkar grilla og matbúa íslenska furðufiska. Harmónikku- tónlist, söngur og skemmtun. 1. Hátíðarhöld á ýmsum stöðum á Akranesi tilefni sjómannadagsins 5. Kvöldganga UMSB og Veiðimálastofnunar við Andakílsá í Borgarfirði Gengið verður með Andakílsá. Fræðst um ána, virkjunina og umhverfið í kring. 5.–7. Tónlistarhátíðin Viking Blue North Hátíðin er haldin af áhugamönnum og Djass- og blúsklúbb Stykkishólms. Fjöldi landsþekktra hljómlistarmanna koma fram. 14. Vígsla listamannastofu í Fróðá á Safna- svæðinu Görðum á Akranesi Opnun listastofu í Fróðá, einu af uppgerðu hús- unum á Safnasvæðinu Görðum. Þar verður fagfólk í handverki með vinnuað- stöðu og gefst gestum í framtíðinni kostur á að sjá listafólkið að störfum. Handverksmarkaður. 19. Kvöldganga UMSB og Veiðimálastofnunar við Norðurá í Borgarfirði Gengið með leiðsögn um perlur Norðurár. 21. Landsmót kleinugerðarfólks á Safnasvæð- inu Görðum Í fyrsta sinn á Íslandi gefst meisturum í kleinu- gerð kostur á að keppa um titilinn Kleinumeist- ari Íslands. Keppt verður um útlit, bragð og stökkleika. 21. Dalirnir heilla – Jónsmessuhátíð Sameiginlegt grill. Bálköstur við höfnina. Kvæðamannafélagið Iðunn ásamt heimamönn- um með kveðskap og flutning ljóða. Gönguferð- ir með leiðsögn. Sameiginlegt útigrill. Sjá nán- ar: www.dalir.is 21. Söguferðir Sæmundar hjá Ingjaldshóli á Snæfellsnesi Árleg Jónsmessuganga. Lagt af stað kl. 23. Dægradvöl „Eftir harðan kosningavetur hefur fjölskyldan ákveðið að vera mikið saman í sumar, sérstak- lega heima í Stykkishólmi,“ segir Sturla Böðv- arsson samgönguráðherra. „Ferðinni er þó heitið til Vestfjarða í ágúst, en þar verður unglingalandsmót UMFÍ og yngsta dóttir mín er á meðal keppenda frá HSH. Við ætlum að fara frá Snæfellsnesi um Dali og rifja upp sögusvið Eyrbyggju og Laxdælu. Leið mun liggja um Barðaströndina og auðvitað verður stoppað í Vatnsfirði og á Látrabjargi sem eru tvær af mörgum perlum Vestfjarða. Í baka- leiðinni stefni ég að því að fara með fjölskyld- una á Snæfjallaströnd og í Kaldalón. Þá vænti ég þess að geta fylgst með eldri dóttur minni á kajak á Djúpinu og jafnvel róið ögn sjálfur.“ Perlur Vestfjarða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.