Morgunblaðið - 29.05.2003, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.05.2003, Blaðsíða 20
Ve st fir ði r U ndanfarin ár hafa Vestfirðingar veriðötulir við að kynna nýjungar í afþrey- ingu af ýmsu tagi. Í ár bæta þeir við nýj- um hátíðahöldum, Grænlenskum nótt- um, Bíldudals grænum og Rækjuhátíð. Dýrafjarðardagar á Þingeyri verða einnig á dagskrá í sumar. Þær hátíðir sem hefð er komin fyrir að halda verða stöðugt um- fangsmeiri. Gróska er í safnaflóru Vest- firðinga. Galdrasafnið á Ströndum og Sauðfjársetrið eru að sinna frekari upp- byggingu og síðan eru mörg önnur söfn sem gaman er að heimsækja. Sett hefur verið upp sérstök Sögusýn- ing á Ögri í Ísafjarðardjúpi og myndasýn- ing í Djúpuvík, sem er til húsa í síldar- verksmiðjunni þar. Á Reykhólum er síðan hlunnindasýning. Mikil aukning hefur verið í gönguferð- um um Vestfirði, enda búið að stika ógrynni leiða vítt og breitt um þennan landshluta. Fyrirtæki í ferðaþjónustu á svæðinu bjóða upp á margs konar af- þreyingu, hestaleigu, kajaksiglingar og alls kyns bátsferðir, gönguferðir og svo mætti áfram telja. Sum þessara fyrir- tækja kynna til sögunnar nýjungar í sum- ar. Nánari upplýsingar eru veittar í Upp- lýsingamiðstöðvum þessa landshluta. Gjögur við mynni Reykjarfjarðar. Nýjar hátíðir setja svip á sumarið TENGLAR ................................................... www.vestfirdir.is www.vesturferdir.is www.strandir.is www.bb.is Galdrasýning, skrímslaskoðun, salt- fiskur, kajak- og bátasiglingar, hestaferðir, gönguferðir, sjósigling- ar, Bryggjuhátíð og Grænlenskir dagar er meðal þess sem mun lokka ferðamenn til Vestfjarða nú í sumar. Það er mikil gróska í afþreyingu í þessum landshluta og m.a. verða ferðamönnum kynntar nýjar gönguleiðir í sumar og vestfirsk fyrirtæki munu einnig kynna nýjungar í sjóferðum. Vestfirðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.