Morgunblaðið - 29.05.2003, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 29.05.2003, Blaðsíða 27
Morgunblaðið/Rax Ég ætla að fara í gönguferð sem fararstjóri hjá Ferðafélagi Íslands, hálfhring um Kerling- arfjöll, raunar þvert í gegnum þau og upp á Loðmund,“ segir Haukur Ingi Jónasson sál- greinir. „Þarna er fallegt landslag og stórbrotin náttúra, til dæmis íshellir sem á rennur í gegn- um og hveradalir.“ Haukur Ingi ætlar einnig í aðra ferð sem far- arstjóri, en hún hefst með göngu upp á næst- hæsta fjall landsins: Snæfell. Eftir það liggur leiðin ægifagra slóð niður í Lónsöræfi. Kerlingarfjöll JÚNÍ 31. maí–1. júní. Sjómannadagshátíðarhöld víða um landshlutann 1. Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósið opnað 20.–22. Jónsmessuhátíð á Hofsósi Sólstöðuganga í Þórðarhöfða, íþróttaleikir, kvennareið og dansleikur. 21. Fjöruhlaðborð húsfreyjanna á Vatnsnesi við Hamarsbúð Þjóðlegar kræsingar úr heimafengnu hárefni og skemmtiatriði heimamanna. 27. Bleikjuhlaðborð á Hólum JÚLÍ 1. Árlegt fjallaskokk þvert yfir Vatnsnesfjallið 2.–6. Þjóðlagahátíð á Siglufirði Fram koma erlendir og innlendir tónlist- armenn. Boðið upp á ýmis námskeið fyrir börn og fullorðna, s.s. í rímnakveðskap, silfursmíði, refilsaum, norrænum þjóðdönsum og víki- vaka. 4.–6. Þýskir dagar í Húnaþingi vestra Þýskir matseðlar á veitingahúsum, söngur, dans, markaður og margt fleira. 4.–6. Hátíðarhelgi á Blönduósi Blönduós á afmæli, boðið verður upp á fjöl- skylduskemmtun og menningarviðburði. 5. Afmælisveisla til að minnast fyrstu Norð- mannasíldarinnar 1903 Síldarsöltun, músík og dans á planinu Tón- leikar norsku hljómsveitarinnar Bærums spelmannslag. Dansleikur um kvöldið á þjóðlagahátíð 5. Fjölskyldudagurinn á Hólum Leikir, ratleikur, minigolf, felu- og boltaleikir, pöddur og pottormar, hestar á staðnum, andlitsmálun og fleira. 13. Safnadagurinn Dagskrá í Glaumbæ. Sýnd gömul vinnu- brögð. 19. Hafnardagurinn á Sauðárkróki Götumarkaður í aðalgötu, dorgkeppni á bryggjunni, bryggjuball og flugeldasýning. Dægradvöl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.