Morgunblaðið - 29.05.2003, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 29.05.2003, Blaðsíða 35
No rð ur la nd e ys tr a Þessa dagana eru nemendur í 8. og 9. bekk grunnskólans á Þórshöfn að merkja gönguleið- ina frá Hrolllaugsstöðum að Skálum á Langa- nesi. Í fyrravor merktu nemendur í Svalbarðs- skóla gönguleið um Rauðanesið. Þá leið tekur um tvo tíma að ganga og síðasta sumar gengu rúmlega 400 manns leiðina. Ný gönguleið á Langanesi Frá Rauðanesi í Þistilfirði. Morgunblaðið/Líney Sunnudaginn 1. júní verður í fyrsta skipti opnuð upplýsingamiðstöð á Húsavík. Upplýsingamiðstöðin, sem fær nafnið Húsavíkurstofa, verður rekin af bæjarfélaginu og ferðaþjónustuaðilum á svæðinu. Haraldur Líndal Pétursson, fram- kvæmdastjóri Markaðsráðs Húsavíkur og nágrennis, segir að í Húsavíkurstofu eigi ferðamenn að geta fengið almenn- ar upplýsingar um Þingeyjarsýslu og reyndar aðra staði á landinu líka. Fólk mun geta pantað og gengið frá borgun fyrir hestaferðir eða jeppaferðir svo dæmi séu tekin en í ár verður þó ekki hægt að kaupa miða í hvalaskoðunar- ferðir í Húsavíkurstofu. Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á breytingu húsnæðisins sem hýsir upplýsingamið- stöðina, en það er í gamla kaupfélags- húsinu. Verið er að byggja bát með mastri og tilheyrandi sem verður sér- kenni Húsavíkurstofu og gegna mun hlutverki upplýsingaborðs Húsavíkur- stofu. Haraldur bendir á að slíkt eigi vel við þar sem Húsavík sé útgerðarbær og hafi getið sér gott orð fyrir hvalaskoð- unarferðir. Morgunblaðið/Hafþór Haraldur Líndal Pétursson við Húsavíkur- stofu sem verður opnuð næsta sunnudag. Upplýsingamiðstöð opnuð á Húsavík  Húsavíkurstofa Garðarsbraut 5, Húsavík Sími 464 4300 info@husavik.is Húsavíkurstofa verður opin frá kl. 9–19 alla daga vikunna í sumar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.