Morgunblaðið - 29.05.2003, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 29.05.2003, Blaðsíða 45
Morgunblaðið/RAX Fjölskylduferð á Snæfellsnes „Í sumar mun ég meðal annars fara í góða fjöl- skylduferð út á Snæfellsnes,“ segir Siv Frið- leifsdóttir umhverfisráðherra. „Systir mín og mágur hafa aðgang að góðri aðstöðu í Breiðu- vík á sunnanverðu nesinu. Við munum hlaupa um í gulum fjörusandinum, vaða, ganga að Arnarstapa og Hellnum og skoða okkur um í nýja þjóðgarðinum.“ Snæfellsnesið er með fallegri stöðum á land- inu, að hennar mati. Þar er blátt haf, gulur sandur, falleg hraun og skjannahvítur jökull; stórbrotin náttúra í sinni fegurstu mynd. „Syst- ir mín er líka ótrúlega góður kokkur og mun sveifla grilltöngunum af list okkur til skemmt- unar eins og venjulega,“ segir hún. Siv ásamt yngri syni sínum Hákoni. JÚNÍ 1. Selfoss Sumarlestur í Bæjar- og héraðs- bókasafninu Í júnímánuði verður í boði lestur fyrir börn á aldr- inum 9–12 ára. Þemað verður fuglar. Aðgangur er ókeypis. 6.–9. Rangárvallasýsla Helgarferð í Bása á Goðalandi Nú er sumarið komið í Bása þar sem hjarta Úti- vistar slær. Helgarferðirnar í Bása eru mjög vin- sælar, en þar getur fólk notið íslenskrar náttúru í sinni fegurstu mynd. Á Goðalandi er úrval gönguleiða, hvort heldur sem menn kjósa auð- velda göngu eða að horfa til tindanna. Brottför frá BSÍ. 14.–15. Bláskógabyggð Bláskógablíða Kynning á búsetu, þjónustu, frístundabyggð og afþreyingu. Fjölbreyttar uppákomur, opin hús og fleira um alla sveit 15. Galtalækur Menningarhátíð Á menningarhátíð í Galtalæk kemur Scooter Lee, ein frægasta kántrísöngkona Bandaríkj- anna í heimsókn 20. Suðurland Jónsmessunæturganga Ferða- málafélags Ölfuss Jónsmessunæturganga, Skálafell, Vatnabrekk- ur að Kerlingarbergi. Komið heim í húmi nætur. Lagt verður af stað í allar göngur frá Másbak- aríi. 20. Vestmannaeyjar Jónsmessugleði 20.–22. Flúðir og nágrenni Iðandi dagar Fjölbreyttar uppákomur og afþreying fyrir alla fjölskylduna. Furðubátakeppni, traktorstorfæra, varðeldur, trúbadorar og fleira skemmtilegt 20. Selfoss Í tengslum við mótordaga sem haldnir verða helgina 20.–22. júní verður efnt til kassabílaralls á planinu hjá Bílanausti Keppt verður í spyrnu, góðakstri og auk þess verða veitt verðlaun fyrir fallegasta bílinn og frumlegasta bílinn. Dægradvöl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.