Morgunblaðið - 29.05.2003, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 29.05.2003, Blaðsíða 54
Árbæjarsafn við Kistuhyl Sími 577 1111 abs@rvk.is www.arbaejarsafn.is Ný sýning verður opnuð í Kornhúsi 1. júní. Á sýningunni er fylgst með sex Reyk- víkingum á ólíkum aldri í amstri hvers- dagsins milli 1950 og 1960. Dvalist er við iðju þeirra tiltekinn dag og þeim fylgt eftir frá morgni til kvölds. Jafnframt er lit- ið inn á heimili sex manna fjölskyldu í bænum 2. september 1958 og reynt að endurskapa andrúmsloft á dæmigerðu Reykjavíkurheimili þess tíma. Tekin hefur verið upp sú nýjung á vef Árbæjarsafns að útnefna hús mánaðarins á safninu. Er það til gamans gert og til þess að vekja athygli á safnkosti Árbæjarsafns. Sunnudaginn 1. september er haust- markaður í Árbæjarsafni. Nýupptekið grænmeti úr matjurtagörðum safnsins er til sölu og heimagerð sulta og prjónles. Morgunblaðið/Jim Smart Heyskapur í Árbæjarsafni. Ný sýning í Árbæjarsafni Su ðv es tu rla nd JÚNÍ 15. Reykjavík, Árbæjarsafn Afmælishátíð Heimilisiðnaðarfélagsins Fyrirlesarar og fróðleikur um bátasmíð, vatt- arsaum og þjóðbúninga. Þjóðdansar. 17. Reykjavík, Árbæjarsafn Sýning á bún- ingaskarti Leiðsögumenn klæðast bestu búningum safnsins. Gullsmiðir sýna búningaskart. Þjóð- dansar. Hafnarfjörður þjóðhátíðardagur Fjörugarðurinn: Víkingahátíð. Víðistaðatún: fjölskylduskemmtun. Miðbærinn: fjölskylduskemmtun. 19. Skógræktarfélag Hafnarfjarðar Skóg- arganga Farið verður um Landgræðsluskógasvæði Skógræktarfélags Hafnarfjarðar í Seldal og nágrenni. 21. Hafnarfjörður, Hellisgerði Kynning á Bonsai-garðinum Bæjarbíó: Karlsen. 22. Hafnarfjörður, Fjörukráin Miðsumarblót með allsherjargoða Reykjavík, Árbæjarsafn Jónsmessunæt- urganga ganga um Elliðaárdal fyrir áhugamenn um ís- lenska þjóðtrú og sögu Elliðaárdalsins. 23. Hafnarfjörður Jónsmessukvöld Undir heiðum himni í miðbænum. Grillveisla í boði Bjartra daga. Hellisgerði: Jónsmessuævintýri. Upplýsingamiðstöð: Árleg Jónsmessunæt- urganga með Erlu Stefánsdóttur. JÚLÍ 6. Reykjavík, Árbæjarsafn Fornbílaklúbbur Íslands sýnir ýmsa merka bíla Sveinshús í Krýsuvík opið 13. Reykjavík, Árbæjarsafn Íslenski safna- dagurinn, bókakynning á Reykjavíkurbókum 18.–21. „Midnight Sun Fashion Show“ Tískusýning á Þingvöllum á miðnætti 19. júlí. Miðar seldir með sex vikna fyrirvara í upplýs- ingamiðstöð Reykjavíkur í Höfuðborgarstofu. 19. Skógræktarfélag Hafnarfjarðar Skógar- og útivistardagur fjölskyldunnar Boðið verður upp á fjölbreytta skemmti- og fræðsludagskrá allan daginn. 20. Reykjavík, Árbæjarsafn Harmónikku- dagur Innlendir og erlendir harmónikkuspilarar spila fyrir gesti. 22. Reykjavík, Árbæjarsafn Brúðubíllinn 26. Reykjavík, Árbæjarsafn Sýning á göml- um mótorfákum Félagsmenn í Vjelhjólafjelagi gamlingja sýna uppgerð mótorhjól og spjalla við gesti. 27. Reykjavík, Árbæjarsafn Heyannir Húsbændur og vinnuhjú slá með orfi og ljá og raka. ÁGÚST 3. Sveinshús í Krýsuvík opið Reykjavík, Árbæjarsafn Pósturinn kemur Póstlest fer um svæðið. Kór barna og ung- linga frá Vesturheimi syngur. 4. Reykjavík, Árbæjarsafn Leikir og leikföng fyrrum 9. „Gay pride“-dagurinn, skrúðganga og fleira 10. Reykjavík, Árbæjarsafn handverksdagur Handverksfólk að störfum í flestum húsum safnsins. 16. Reykjavík Menningarnótt Árbæjarsafn Söguganga um Kvosina og Þingholtin. 17. Reykjavík, Árbæjarsafn Fjölskyldudagur Sérstök barna- og fjölskyldudagskrá. Rat- leikur fyrir alla fjölskylduna. Húla-keppni. Gamlir leikir. Teymt undir börnum. 18. Afmæli Reykjavíkurborgar 22. Margt býr í myrkrinu, draugaganga Gengið um Elliðaárdal til þess að kanna slóðir drauga, álfa og afbrotamanna. 23. Skógræktarfélag Hafnarfjarðar Trjásýnil- undurinn Lagt verður af stað frá Höfða og lundurinn skoðaður. Steinar Björgvinsson rækt- unarstjóri mun segja göngufólki frá því mark- verðasta. 24. Reykjavík, Árbæjarsafn Íslensk grös og lækningajurtir Fræðsla og spjall um íslenskar lækn- ingajurtir. Gestum boðið upp á grasate, jurta- litun og fyrirlestur um heilsujurtir. Dægradvöl en þær eru geymdar innandyra yfir vetr- artímann. Bonsai-garðurinn verður kynntur sérstaklega í sumar meðal ann- ars með þátttöku Japansk-íslenska fé- lagsins. Bonsai-trjágarðurinn í Skrúðgarðinum í Hellisgerði er nyrsti bonsai-garður í ver- öldinni. Hafnarfjarðarbær hefur eignast safn Páls Kristjánssonar, en hann er sá maður sem ræktað hefur þessar plöntur að einhverju marki hérlendis. Bonsai er aldagömul japönsk ræktunar- aðferð, en bonsai þýðir planta í potti. Ræktunin felur í sér að halda plöntunni í sem hægustum vexti og verður dvergt- réð til með reglulegri klippingu og rækt- un í litlum potti. Rótarkerfi plöntunnar er skert en hún heldur að öðru leyti sömu einkennum og ef um stórt tré væri að ræða. Í bonsai-safninu eru um 130-150 plöntur sem allar eiga upp- runa sinn hér á landi. Um 70-80 plöntur verða til sýnis í garðinum hverju sinni Björn Hilmarsson garðyrkjustjóri með bonsai-ösp frá árinu 1976. Nyrsti bonsai- garður heims
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.