Morgunblaðið - 29.05.2003, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 29.05.2003, Blaðsíða 58
Ne st i Morgunblaðið/Kristinn 5 6 7 Morgunblaðið/Jim Smart Samlokur eru góðar í dagstúrinn, lautarferðina og jafnvel í lengri ferðir. Sæmundur Kristjánsson matreiðslumaður hjá Á næstu grösum miðlar hér hugmyndum. 1. Gráðostaloka: Milligróft brauð með blöndu af gráðosti, smjöri, val- hnetum og rifnum grænum eplum. 2. Tómatloka: Baguette skorin í tvennt, pensluð með góðri ólífuolíu. Vel þroskaðar tómatsneiðar, ólífu-tapernade, skafinn parmesan ostur og basillauf kryddað með salti og pipar. 3. Alfa alfa spírur í samloku: Gott brauð og kotasæla með tómötum og alfa alfa spírum, kryddað með salti og pipar 4. Síuð Ab mjólk í brauð: Gott brauð og síuð Ab mjólk, eplaskífur, sellerístönglar, hlynsíróp, salat, salt og pipar. Ábending: Gott með eða eitt sér: Eggaldinmauk með hvítlauk og ólífu- olíu; eggaldin u.þ.b. 400 gr. Salt og 100 ml af ólífuolíu og pipar. Ofn er hit- aður í 220°c. Skolið eggaldinið, stingið sirka 10 sinnum í eggaldinið, leggið sárið á ofnplötu sem er stráð með salti og bakið í sirka 45 mínútur. Skerið eggaldinið í tvennt og og skafið út kjötið með skeið. Setjið kjötið í matvinnsluvél með ólífuolíu og blandið í 3 mínútur. Smakkað til. Enn meira nesti Ragnar Rögnvaldsson bakari og Björg Long verslunarstjóri í Bakaranum á hjólinu settu saman þrjár samlokur fyrir þá sem vilja vera með gott nesti. 5. Speltbrauðslangloka: Sinnepssósa, skinka, ostur, egg, gúrka og tómatar. 6. Ítölsk samloka: Hvítlauksbrauð smurt með pestó, salatblað, sól- þurrkaðir tómatar, ólífur og fetaostur. 7. Heilsuloka: Gróft samlokubrauð, salatblað, gúrka, tómatur, paprika, graslaukur, rauðlaukur og örlítil olía gerð úr eplaediki, tómatsósu, sætu spinnepi, balsamediki og grófum pipar. Girnilegt nesti 2 3 4 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.