Morgunblaðið - 01.06.2003, Síða 1

Morgunblaðið - 01.06.2003, Síða 1
Forboðin efni og „fagrir“ líkamar Margt bendir til að það séu ekki aðeins íþróttamenn sem neyta ólöglegra lyfja heldur sé langstærstur hluti þeirra hinn almenni borgari sem vill „fegra“ líkama sinn. Hildur Einarsdóttir kynnti sér notkun þessara efna en aukaverkanir þeirra geta verið mjög alvarlegar. / 8 Franskir dagar Vilt þú vinna ferð til Frakklands fyrir tvo? Komdu í Kringluna á Franska daga, svaraðu einni laufléttri spurningu á þátttökuseðli, settu í lukkupottinn og þú átt möguleika á að vinna ferð til Parísar fyrir tvo með Terra Nova Sól. Dagskrá í dag: • Reynir Jónasson leikur á harmonikku kl. 14.00 - 16.00 • Stanislas Bohic, franskur garðarkitekt, veitir ókeypis ráðgjöf kl. 13.00 - 17.00 • Pétur Antonsson teiknar andlitsmyndir af gestum í göngugötu kl. 15.00 -17.00 – Verð aðeins 500 kr. • Jean Posocco, listamaður, sýnir verk sín kl. 13.00 - 17.00 Kynningar: • Charente-Maritime – hérað við sólríka Atlantshafsströnd Frakklands • Franskt baguette og croissants • Sothys snyrtivörur • Lancôme snyrtivörur • Bílar frá Citroën, Renault og Peugeot • 15% afsláttur í Du Pareil au même (frönsku búðinni) á Frönskum dögum ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S K RI 2 12 58 06 /2 00 3 Opið í dag frá kl. 13 - 17 ferðalögVínsmökkun í Volkach sælkerarApótekið börnSjómannsins ástir og ævintýr Í leit að tilgangi lífsins Hinn nýi veruleiki Nicelands Ljúf og upplífg- andi ástarsaga í stað hins botnslausa ömurleika. Prentsmiðja Morgunblaðsins Sunnudagur 1. júní 2003

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.