Morgunblaðið - 01.06.2003, Page 1

Morgunblaðið - 01.06.2003, Page 1
Sunnudagur 1. júní 2003 atvinnatilboðútboðfundirtilsölutilleigutilkynningarkennslahúsnæðiþjónustauppboð mbl.is/atvinna Gestir í vikunni 8.281  Innlit 17.058  Flettingar 77.789 Heimild: Samræmd vefmæling Félagsþjónusta A—Hún auglýsir eftir fólki í eftirtalin störf: Félagsmálastjóri A-Hún. Við erum að leita að félagsráðgjafa eða ein- staklingi með sambærilega menntun, í 100% stöðu félagsmálastjóra. Félagsmálastjóri hefur sér til fulltingis verkefnastjóra í 50% stöðugildi. Stöðunni fylgir rekstarleg ábyrgð, gerð ár- sáætlana, mannaforráð (10 stöðugildi), öll dag- leg umsýsla, ábyrgð á flestum þeim málaflokk- um sem einkenna hefðbundna félagsþjónustu auk barnaverndar. Einnig er félagsmálastjóri yfirmaður í málefnum fatlaðra í samræmi við byggðasamlagssamning við félagsmálaráðu- neytið. Þetta er spennandi verkefni þar sem frumkvöðlastarf í mótun þjónustu við fatlaða á sér stað. Laun eru í samræmi við ákvæði kjarasamninga Launanefndar sveitarfélaga og Félags íslenskra félagsráðgjafa. Nánari upplýsingar veitir Hannes Jónas Eðvarðsson, félagmálastjóri, sími 863 5013, felahun@simnet.is Forstöðuþroskaþjálfi — Blönduósi Við leitum að áhugasömum þroskaþjálfa til að taka að sér spennandi og gefandi starf á sambýli fatlaðra á Blönduósi. Um er að ræða 100% stöðu forstöðuþroska- þjálfa. Forstöðuþroskaþjálfi ber ábyrgð á rekst- ri stofnunarinnar, starfsmannahaldi og öllu faglegu starfi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Þroska- þjálfafélags Íslands við sveitarfélögin. Nánari upplýsingar veita Kristín Jóna Sigurð- ardóttir, s. 452 4960, netfang mfbl@simnet.is og Hannes Eðvarðsson, s. 863 5013, netfang felahun@simnet.is . Umsóknarfrestur í báðar stöðurnar er til 1. júlí 2003 og er æskilegt að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Landfræðilega markast þjónustusvæðið af Austur-Húnavatnssýslu. Byggðakjarnarnir eru tveir, Blönduós og Skagaströnd, en saman- lagður íbúafjöldi sýslunnar er um 2.200 ein- staklingar. Hér er kjörið að vera fyrir fjölskyldu- fólk, góðir skólar og leikskólar, sem hafa fram- sækna og metnaðarfulla námsskrá. Aðstaða til íþróttaiðkunnar er til fyrirmyndar og hesta- mennskan er í hávegum höfð. Umsóknir skulu sendar til Félagsþjónustu A-Hún., Flúðabakka 2, 540 Blönduósi.                                                                         ! !                            "             #               !       $  % %  !       &'  &  !(()*)+,), -          $ $ !(()*)+,). /   0*123 -%    $   4  5  !(()*)+,)1 (%    6% $   4  5  !(()*)+,)7 !    !      5' 5  !(()*)+,)8 $   !   594 -      5  !(()*)+,)+ - %    $  5   $    !(()*)+,): $   ;    -      5  !(()*)+,)* !    %   -      5  !(()*)+,)< !   6 &  !(()*)+)1, &    =   &  &  !(()*)+)1* %   6     5  !(()*)+)1< !%        >   5  !(()*)+)1: !%     %  - %  4  &  !(()*)+)7: 9  =   4  4   !(()*)+)7)      =   ?   ?   !(()*)+)18  ; @    >  5  !(()*)+)7< /  %   -       5  !(()*)+)8. (  %   A '@     5  !(()*)+)1.       ;   "   !     !(()*)+)1) !      !   $  $  !(()*)+)7* $  % %  $  % A 5  !(()*)+)8+ !%  '        4 4   !(()*)+)8* A %        4 4   !(()*)+)8< !        5  !(()*)+)8: -   %     $4 5  !(()*)+)78 9   $ ;   &    ?   !(()*)+)8, !        $    $4 5  !(()*)+)8)      =    - -  !(()*)+)71 &    %  $    $4 5  !(()*)+)77 5  BB  !      6  ! %;% !(()*)+)7+   BB  !      6  ! %;% !(()*)+)7.        A      5 !(()*)+)81 - %         5  !(()*)+)7,    $  %  A;% A;% !(()*)+)11 !%      (   5  5  !(()*)+)87 $        $   $ C$  !(()*)+)88 &  !   D  D   !(()*)+,)) !%        5  !(()*)+,,) Reynslumiklir sölumenn Alþjóðlegu ráðgjafafyrirtæki vantar reynslumikla sölumenn með góð tengsl innan íslenskra fyrir- tækja. Metnaður, áræði, lífsgleði og dugnaður skilyrði. Mjög góð laun. Svar sendist til: petur@img-global.com, fyrir 6. júní. Hársnyrtisveinn Þurfum að bæta í hópinnn. Óskum eftir met- naðarfullum hársnyrtisvein til starfa. Upplýsingar í síma 552 7170. Skrifstofustarf! Óskum eftir að ráða starfskraft á skrifstofu hálf- an eða allan daginn. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í Tok+ eða Axaptabókhaldi og tollkerfi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir skulu berast til augldeildar Mbl. merktar: „B — 13744“ eigi síðar en 3. júní nk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.