Morgunblaðið - 01.06.2003, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.06.2003, Blaðsíða 2
2 C SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Leikskólinn Síðusel Vegna árs leyfis vantar aðstoðarleikskólastjóra með deildarstjórn í 100% starf við leikskólann Síðusel frá 15. ágúst nk. Nánari upp- lýsingar veitir Snjólaug Pálsdóttir leikskólastjóri í síma 462 3034. Leikskólinn Lundarsel – Laus er staða deildarstjóra í 80-100% stöðu frá 15. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir Björg Sigurvinsdóttir leikskólastjóri í síma 462 5883. Leikskólinn Iðavöllur – Laus er staða deildarstjóra í 80- 100% stöðu frá 15 ágúst nk. Nánari upplýsingar veita Kristlaug Svavarsdóttir leikskólastjóri og Gerður Gísla- dóttir aðstoðarleikskólastjóri í síma 462 3849. Umsækjendur þurfa að hafa lokið leikskólakennaranámi. Umsóknarfrestur er til 15. júní 2003. Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu Akureyrarbæjar http://www.akureyri.is Skóladeild Akureyrar • Glerárgötu 26 Akureyrarbær • Geislagötu 9 • 600 Akureyri Sími 460 1000 • Fax 460 1001 • www.akureyri.is Félagsvísindadeild Umsóknarfrestur er til 5. júní n.k. Diploma í opinberri stjórnsýslu (15e) Diploma í opinberri stjórnsýslu er hagnýt 15e þverfagleg námsleið í opinberri stjórnsýslu fyrir þá sem lokið hafa a.m.k. BA- eða BS- námi í einhverri grein. Sjá nánar heimasíðu Stofnunar í stjórnsýslufræðum og stjórnmálum: http://www.stjornsyslustofnun.hi.is Dipl.Ed.-nám í uppeldis- og menntunarfræði(15e) Þrjár námsleiðir eru í boði í 15e Dipl. Ed.-framhaldsnámi í uppeldis- og menntunarfræði fyrir þá sem lokið hafa BA-, BS- eða B.Ed námi. Fræðslustarf og stjórnun (15e) Námsleið sem ætluð er fólki sem vinnur við eða hefur áhuga á að sinna fræðslustarfi og stjórnun í skólum, stofnunum eða fyrirtækjum. Fullorðinsfræðsla (15e) Námsleiðin er ætluð fólki sem vinnur við eða hefur áhuga á að sinna kennslu fullorðinna og námsefnisgerð. Mat og þróunarstarf (15e) Markmið námsleiðarinnar er að nemendur sérhæfi sig í mati og þróunarstarfi í skólum. Sérstök athygli er vakin á því að námsleiðin Mat og þróunarstarf er aðeins kennd annað hvert ár. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð eru á heimasíðu deildarinnar, http://www.felags.hi.is og fást einnig á skrifstofu félagsvísindadeildar. Sími 525 4502. Félagsvísindadeild Háskóla Íslands Framhaldsnám í félagsvísindadeild DIPLOMANÁM Median - Rafræn miðlun hf. er hugbúnaðar- og þjónustufyrirtæki á sviði færslumiðlunar sem sérhæfir sig í þjónustu og meðhöndlun fjárhagslegra upplýsinga, tengdum sér- lausnum á sviði rafrænna viðskipta. Median er spennandi og vaxandi fyrirtæki sem starfar á alþjóðlegum markaði. Vörur fyrirtækisins eru í notkun hjá flugfélögum, bönkum, kreditkortafyrirtækjum og verslana- keðjum auk fjölda annarra þjónustufyrirtækja stórra sem smárra, hérlendis og erlendis. Median á og rekur fyrirtæki í Noregi sem heitir Median Nordic. Median Nordic er í eigu Median hf og Europay Norge og þjónar fyrirtækið aðallega viðskiptavinum okkar í Skandinavíu. Median er 10 ára gamalt fyrirtæki og hefur á að skipa einvala liði starfsfólks sem hefur mikla þekkingu á sviði rafrænna viðskipta. Við leggjum okkur fram við að skapa góða starfsaðstöðu og góðan starfsanda á vinnustaðnum. Frekari upplýsingar um fyrirtækið er að finna á www.median.is Við leitum að fjármálastjóra Median hf. óskar að ráða fjármálastjóra. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 8. júní nk. Númer starfs er 2973. Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Netfang: thorir@hagvangur.is Starfssvið: Dagleg fjármálastjórn, skýrslugerð og tengd verkefni. Yfirumsjón og færsla bókhalds, umsjón og gerð uppgjöra. Reikningagerð. Áætlanagerð, kostnaðareftirlit, arðsemisútreikningar. Umsjón með launavinnslu og daglegum rekstri skrifstofu. Eftirlit og skipulag verkferla við útskuldun verkefna. Menntun og hæfniskröfur: Viðskiptafræðimenntun eða sambærileg menntun. Reynsla af störfum við bókhald og fjármál er nauðsynleg. Nákvæm vinnubrögð, ábyrgð í starfi, skipulagshæfileikar og frumkvæði eru nauðsynlegir kostir. Reynsla af sambærilegum störfum hjá hugbúnaðar- og/eða tæknifyrirtækjum kæmi sér mjög vel í þessu starfi. Skógarhlíð 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • Bréfasími 520 4701 • www.hagvangur.is mbl.is ATVINNA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.