Morgunblaðið - 01.06.2003, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.06.2003, Blaðsíða 8
8 C SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Iðjuþjálfi Iðjuþjálfi óskast til starfa sem fyrst. Á Droplaugarstöðum er í gangi mikil uppbygg- ing og mótun iðjuþjálfunar, bæði faglega og í tengslum við stækkun heimilisins. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkur- borgar og Iðjuþjálfafélags Íslands. Allar nánari upplýsingar um starfið veita Jóhanna Rósa Kolbeins, yfiriðjuþjálfi, netfang: johannak@fel.rvk.is og Ingibjörg Þórisdóttir, deildarstjóri, netfang: ingibjorgthfel@fel.rvk.is og í síma 552 5811. Sjá almennar upplýsingar um laus störf og starfsmannastefnu Félagsþjónustunnar á vefsíðunni: www.felagsthjonustan.is . Sjá einnig almennar upplýsingar um laus störf og starfsmannastefnu Félagsþjónustunnar á vefsíðunni: www.felagsthjonustan.is . Landakotsskóli Kennarar óskast Landakotsskóli er einkarekinn grunnskóli, stofnsettur árið 1896. Næsta vetur verða nemendur um 200 á aldrin- um 5—15 ára. Eftirtaldar stöður veturinn 2003—2004 eru lausar til umsóknar: Danska, hlutastarf. Raungreinakennsla, hlutastarf. Íslenska, hlutastarf. Smíði, hálf staða. Nánari upplýsingar veita skólastjórar í síma 510 8200. Flúðaskóli Aðstoðarskólastjóri óskast til starfa frá og með næsta skólaári. 50% kennarastaða á unglingastigi er einnig laus til umsóknar. Flúðaskóli er rúmlega 180 nemenda skóli með 1.—10. bekk, staðsettur að Flúðum, 100 km frá Reykjavík. Skólinn er heildstæður og safn- skóli þriggja sveita fyrir 8.—10. bekk. Á Flúðum er ýmiss konar þjónusta: Leikskóli, banki, verslun, pósthús, sundlaug, verkstæði o.fl. Atvinna íbúanna er fjölbreytt, s.s. hefðbundinn búskapur, garðyrkja og margs- konar iðnaður. Næg atvinna, sumarvinna fyrir börn og unglinga. Við skólann er einstaklega öflugt tónlistar- og íþróttastarf. Umsóknarfrestur er til 8. júní. Upplýsingar gefa: Skólastjóri, Jóhanna Vilbergsdóttir, sími 486 6601, gsm 892 9449. Form. skólanefndar, Þorleifur Jóhannesson, hs. 486 6714, gsm 896 4252. Störf í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2003—2004 Foldaskóli, sími 567 2222 Almenn kennsla á unglingastigi. Kennslugrein- ar danska og stærðfræði eða íslenska. Almenn kennsla í 2. og 4. bekk. Hvassaleitisskóli, sími 570 8800 Almenn kennsla á yngsta stigi. Seljaskóli, sími 557 7411 Dönskukennsla. Íslenskukennsla. Vogaskóli, sími 553 2600 Þroskaþjálfi eða starfsmaður með menntun og reynslu á sviði einhverfu til að vinna með einhverfum börnum, 70% staða. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjórar í viðkomandi skólum. Umsóknir ber að senda til skóla. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf, umsóknar- frest og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir www.grunnskolar.is. Sölumenn Radío Reykjavík óskar eftir ráða öfluga og met- naðarfulla sölumenn til starfa. Starfið gefur góða tekjumöguleika fyrir rétta aðila. Hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um starfið. Vinsamlega sendið inn skriflega umsókn merkta „Sölumaður“ fyrir 9.júní nk. Umsóknir sendist til: Radio Reykjavík, Lauga- vegi 28, 101 Reykjavík eða á tölvutæku formi á sigurvin@radioreykjavik.is . Norður-Hérað Lausar eru kennarastöður við Brúarásskóla á Norður-Héraði Leitað er að réttindakennurum til kennslu við skólann. Um er að ræða tvær heilar stöður. Brúarásskóli er lítill sveitaskóli með 32 nem- endur. Í sama húsi er mjög gott íþróttahús, leikskóli og tónskóli. Húsnæði er í boði á staðn- um. Skólinn er 23 km frá Egilsstöðum og sam- göngur góðar. Áhugasamir hafi samband við sveitarstjóra Norður-Héraðs fyrir 10. júní í síma 471 2715 eða sendi fyrirspurn á nordurherad@eldhorn.is . Starf iðjuþjálfa Grýtubakkahreppur auglýsir eftir iðjuþjálfa í leikskóla, grunnskóla og á dvalarheimili aldr- aðra. Hér er um 40—50% starfshlutfall að ræða og kemur til greina stundakennsla í grunnskóla að auki. Frekari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 463 3159. Umsóknarfrestur er til 16. júní nk. og skila skal umsóknum á skrifstofu Grýtubakkahrepps. Sveitarstjóri Grýtubakkahrepps. Tónlistarskóli Árnesinga Píanókennari Tónlistarskóli Árnesinga óskar eftir að ráða til starfa píanókennara í fullt starf á Selfossi og í Þorlákshöfn. Upplýsingar fást hjá skóla- stjóra í síma 482 1717 eða 861 3884. Umsóknarfrestur er til 15. júní. Senda má fyrirspurnir og umsóknir í tölvupósti til tonar@sudurland.is . Tónlistarskóli Árnesinga er einn af stærstu tónlistarskólum landsins með starfsemi á 12 kennslustöðum í sýslunni. Fjöldi nemenda er um 600 og starfa 30 kennarar við skólann. Villingaholtsskóli auglýsir eftir grunnskólakennara á miðstigi Um er að ræða fullt starf. Villingaholtsskóli er fámennur sveitaskóli í fallegu umhverfi. Nútímalegur og vel búinn. Nýtt húsnæði í boði, hagstæð leiga. Umsóknarfrestur rennur út 13. júní 2003. Upplýsingar gefur Einar Sveinn Árnason skóla- stjóri í símum 486 3360 og 891 8951. Netfang einarsveinn@toppnet.is . FRÁ HJALLASKÓLA • Laust er til umsóknar starf bókasafns- fræðings á bókasafni skólans. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið. Laun skv. kjarasamningi Félags ísl. bókasafns- fræðinga og Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til 10. júní. Upplýsingar gefur skólastjóri, Sigrún Bjarna- dóttir, netfang sigrunb@hjsk.kopavogur.is og í síma 554 2033. Starfsmannastjóri Einnig má leggja inn umsókn á www.kopavogur.is KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is FRÁ DIGRANESSKÓLA •Laus er til umsóknar staða umsjónar- kennara á efsta stigi. Meðal kennslu- greina eru íslenska, samfélagsgreinar og tungumál. Laun skv. kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um stöðuna. Umsóknarfrestur er til 10. júní nk. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 554 0290. Starfsmannastjóri Einnig má leggja inn umsókn á www.kopavogur.is KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.