Morgunblaðið - 02.06.2003, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 02.06.2003, Blaðsíða 31
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. JÚNÍ 2003 31                                                              ! "#$ %  #" & #'  ! " ) ) ) #$ ( (  " !    (  " #$  (   ( " #!%&''() # *(% +,-)) # ),& .&- )&$       * * * * !! "  ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )     +," " ##  " --.#"  !" #'" /"   #0   / 1 (& 1##--.#"  !" #')  .#"!"   ( !  '(/011 +!-     !"#!$%        $#!"%& '  ()  *  '      +, !- ()     /0211 -3!$ ) "! 23""--.#" , !& #'( 45 ,$& 45 ,$& 45 ,$& ,6/!7 / 89&-!7 / /&,6 -))!$ /&:3! !;!6, <&&/ <!))!))&!= >#)*? .9")? @) !&'"!!*    4.  40  4.  0' "##" 4.  14.  14.  5!4 4.  14.  14.  9//*#"& A,)/ &: !)-9B 9+9 ! ) "),+!" !/ A!":9 8,   -!7,  4.  5!4 "##" 4.  4/  14.  14.  4.  4.  ;!!-! ;!+ 8!C,9! :D! #" ,,6! E',- ;9,! A!!F <,B 5*C!-9 !+9  4.  4.  14.  4.  14.  4.  40  "##" 4.  4.  ;$7/&+!-&6!   ")/ *%)#     #*  #'(7"##"/  #')#4   #(+"( ""&+!-&G?)&+!-&9-!&-!+!-& 6!   " /  #')#  ' ( !   >$&+!-&6!   # *%!" /  "##")#45#!  #( +") . ## #( !."!.! $/ ! $- "#$ ""$"#$ "%$ &$ &$'$ ($ &$ &$ )$ Söluskrifstofan er á Suðurlandsbraut 24 Opið alla virka daga 9-17. Þjónustuverið er opið virka daga 9-17, laugardaga 10-16 og sunnudaga 11-15, sími 5 500 600. Þú getur einnig skoðað og bókað á IcelandExpress.is. Lág fargjöld. Enginn bókunarfyrirvari. Engin lágmarksdvöl og engin hámarksdvöl. Söluskrifstofa Suðurlandsbraut 24, opið 9-17 virka daga I Sími 5 500 600 I www.IcelandExpress.is M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN HVÍT jakkaföt virðast vera í miklu uppáhaldi hjá honum enda í full- komnum stíl við hvítt hárið. Hann heitir Benny Hinn og framkvæmir kraftaverk á sjónvarpsstöðinni Omega, – að sögn. Þættirnir um Benny hafa óneit- anlega afþreyingargildi, hvort held- ur menn eru trúhneigðir í sömu átt og Benny eða eru á öðrum nótum trúarlega. Í þáttunum ber margt fyrir sjón- ir. Þannig er Benny Hinn ólatur að halda fjöldasamkomur í gríðarstór- um íþróttahúsum þar sem fólk lyft- ir höndum til himins og kyrjar trúarsöngva og blindir, heyrnar- lausir, gigtarveikir, lamaðir, lifrar- sjúkir, krabbameinssjúkir, kalkaðir, beinbrotnir, magaveikir, kvefaðir, lesblindir og aðrir koma titrandi með grátstafinn í kverkunum upp á svið þar sem Benny leggur hendur yfir fólk svo það hnígur niður og nötrar af einhvers konar trúar- ljóma. Engin afstaða verður hér tekin til þess hvort hér er á ferð svika- hrappur eða útsendari Guðs, en að sjá hópsefjunina sem verður á sam- komum hans er sannarlega áhuga- vert. Umgjörð þáttanna er líka öll hin skemmtilegasta, og heldur Benny oft litla tölu í huggulegu myndveri þar sem bænabréf mynda stafla á gólfinu. Þar fær hann til sín ýmsa predikara og ræða þeir stuttlega um kristin fræði. Einnig kemur fyr- ir að kona Bennys líti inn, en klæðaburður hennar og hárumbún- aður minnir helst á blöndu af Á hverfanda hveli og Lúðvíki fjór- tánda. Reyndar eru prédikanir og starfsaðferðir Bennys umdeildar, og leiddi fljótleg leit á Netinu í ljós fjölda heimasíðna sem skrifaðar eru til höfuðs honum, þar sem hann er sakaður um blekkingar og rang- færslur. Að sama skapi eru þó síður honum til vegsemdar, og fer þar fremst síða Benny Hinn Ministries þar sem meðal annars er hægt að fylgjast með krossferðum (lækn- ingasamkomum) predikarans silfur- hærða og kaupa bækur með meitl- uðum orðum hans um hvernig öðlast megi betri skilning á boð- skap almættisins. EKKI missa af… … kraftaverkum í beinni útsendingu Í stuði með guði? Benny Hinn í kunnuglegum stellingum. Benny Hinn er á dagskrá Omega kl. 22.00 á mánudögum en annars alla daga vikunnar, kvölds og morgna, á ýmsum tímum. ÚTVARP/SJÓNVARP ENN þann dag í dag eru sögur á kreiki um dauðdaga hennar og einkalíf. Hún er líklega ein umtal- aðasta leikkona sögunnar og vann hjörtu kvikmyndahúsagesta í Gentlemen Prefer Blondes og Some Like It Hot. Hún fæddist Norma Jean Mortenson en varð síðar heims- fræg undir nafninu Marilyn Monroe. Sjónvarpið sýnir í kvöld fyrri þátt af tveimur sem gerðir eru eftir rit- verki Joyce Carol Oates og segir – þó með einhverju skáldlegu frelsi – frá ævi leikkonunnar fögru sem lést á sviplegan hátt fyrir aldur fram. Sagt er frá risi Marilyn upp á stjörnuhimininn og áföllum í einka- lífinu sem og opinberu lífi – sem oft- ar en ekki voru einn og sami hlutur hjá leikkonunni. Hún ólst upp föð- urlaus og þroskaði með sér brostið sjálfsmat þótt hún hafi þroskast í konu sem var með afbrigðum aðlað- andi í allra augum. Hún var í tygjum við menn á borð við hafnaboltastjörnuna Joe DiMag- gio og rithöfundinn Arthur Miller og jafnvel ástkona Johns F. Kennedys. En þrátt fyrir ómælda fegurð, leikhæfileika og velgengni fann hún ekki það sem hún leitaði að og varð á endanum fjötruð á klafa fíkniefnanna, sem urðu hennar bani. Það er Poppy Montgomery sem túlkar leik- konuna ljóshærðu og hefur hlotið mikið lof fyrir frammistöðu sína og sumir gagnrýnendur haft á orði að hún nái Marilyn best allra leikara hingað til. Aðrir leikarar eru meðal annars Patricia Richardson sem Gladys Baker, móðir Marilyn, Pat- rick Dempsey, Wallace Shawn, Griffin Dunne og Titus Welliver. Sjónvarpið sýnir þáttaröð um Marilyn Monroe Gleði og raunir stúlk- unnar sem allir þráðu Hún var fögur en ógæfusöm: Marilyn Monroe. Ljóskan („Blonde“) er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld kl. 22.35 en seinni hlutinn er á dagskrá að viku liðinni. ÞEIR ERU ófáir tölvuleikjaunnend- urnir hér á landi og því ekki úr vegi að benda á þáttinn Cybernet sem sýndur er á SkjáEinum. Hér er um erlenda þætti að ræða þar sem fjallað er um marga af nýjustu leikjunum sem í boði eru. Farið er lauslega í hvern leik fyrir sig og fá áhorfendur að sjá spilabrot úr leikn- um. Vaðið er úr einu í annað og leik- irnir vegnir og metnir eftir af- þreyingargildi, myndrænum gæðum og öðrum þáttum sem góður tölvuleikur þarf að hafa til að bera. Einnig er stundum rætt við að- standendur leikjanna og loks ljóstrað upp svindlbrögðum af ýmsu tagi. Þátturinn Cybernet gagnrýnir nýja tölvuleiki Nýtt úr leikjaheiminum Cybernet er á dagskrá SkjásEins á mánudögum kl. 19.30 og sunnudögum kl. 19.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.