Morgunblaðið - 08.06.2003, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 08.06.2003, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ 2003 45 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 Lárétt 1.Magn olíu í Reykjavík kemur úr erlendum trjám. (9) 5.Saltið til hægri finnst aðeins í Evrópu. (10) 8.Næringarrík mjólk finnst í munni okkar. (12) 10.Bjargast í föt. (6) 11.Hvorki nýr né nið en roðinn finnst hjá hjálparsam- tökum. (5+10) 13.Lýsa yfir ánægju með þvottatæki. (6) 14.Óvild gefur slæmt band. (8) 15.Fer til síunnar. (6) 17.Mikill hluti heilans er í bindindi. (9) 18.Það sem þarf til að búa til krá? Nei, ofbeldi. (8) 22.Bók með gulnuðum blöðum? (4+8) 25.Við að missa einn fer túrban í mörg stykki. (5) 26.Ó, ruglandi að finna brennheitan. (11) 27.Nonni er kenndur við frumefni. (9) 29.Kveða um landbúnað. (5) 30.Á sem varð fræg vegna teninga. (12) 32.Hann bað Dóróteu um hjálp við að finna heila. (11) Lóðrétt 2.Partur á ný á líkama okkar. (10) 3.Far eftir systur er gobelínsaumur. (9) 4.Lautin hefur erlendan maur sem foringi sér. (9) 6.Varúðarbjöllur fyrir Ódysseif? (7) 7.Hjá Tryggingarstofnun austur í bæ vinnur haldgóður. (8) 9.Týpísk sýnishorn búin til. (8) 10.Láta skip fara í erindagjörðir. (8) 12.Frá Sigurði komu lagaboð um ástand. (11) 16.Tvöfalt brjálaður finnur plöntu. (5) 19.Bútur af glæp. (6) 20.Sat Ýr ein? Nei, furðuskepna var með henni. (6) 21.Við hlið Ingu birtist óþekkt kona. (6) 22.Búðu til teikningu af sögn. (7) 23.Giskar á að sáldrir. (6) 24.Tuðandi kerling stundar iðn. (8) 27.Fimm ofurdraugar. (5) 28.Aftur og enn grískur stafur fær okkur til að una vel við. (5) 31.Skilja ekki nokkurn skapaðan hlut í þessu fræi. (4) 1) Hvað heitir ný plata Geir- mundar Valtýssonar sveiflu- kóngs? 2) Mike McCready, gítarleikari Pe- arl Jam, greindi opinberlega frá sjúkdómi sínum. Hvaða sjúkdómi er hann haldinn? 3) Madonna gaf söfnuði í Lund- únum fúlgu fjár. Hvaða trúar- brögð iðkar söfnuðurinn? 4) Gömul kempa úr kvikmynda- heiminum kom loksins út úr skápnum með kynhneigð sína. Hvað heitir maðurinn sá? 5) Hvaða „óekta“ persónur hlutu verðlaun á hátíð MTV fyrir viku? 6) Manúela Ósk Harðardóttir var frá vegna veikinda í keppninni um titilinn Ungfrú heimur. Hvar fór keppnin fram? 7) Eftir hverjum er væntanleg plata Hallbjarnar Hjart- arsonar kántríkóngs nefnd? 8) Rachel Hunter hefur verið orð- uð við breska útgáfu á hvaða vinsæla sjónvarpsþætti? 9) Upphitunarhljómsveit Rolling Stones í Þýskalandi hefur valdið deilum. Hvað heitir bandið? 10) Þessi piltur er ein skærasta stjarna Íslands í hnefaleikum í dag. Hann sigraði Anthony Taylor í Laugardalshöll fyrir viku. Hvað heitir kappinn? 1. Ort í sandinn. 2. Svæðisgarnakvef hrjáir Mike. 3. Þeir iðka Kabbalah sem er afsprengi gyð- ingdóms. 4. Richard Chamberlain. 5. Yoda úr Star Wars og Gollrir úr Hringadróttinssögu. 6. Keppnin fór fram í Panama. 7. Kettinum Búlla. 8. Bresku útgáfunni af Beðmálum í borginni. 9. Böhse Onkelz heita þeir þýsku. 10. Hann heitir Skúli Vilbergsson. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má ásíðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu. Lárétt: 1. Ökklahringur, 6. Kabbala, 9. Lepp- stjórn, 10. Drómedari, 11. Geirlaukur, 13. Próf- steinn, 14. Raf, 16. Illska, 17. Ertublóm, 19. Katakomba, 21. Utan, 22. Rauðleitt, 23. Lim- lesta, 25. Melkorka, 27. Marínera, 30. Rauðref- ur, 32. Samaría, 33. Hafþoka, 36. Munaður, 37. Askur. Lóðrétt: 1. Örlagaríkur, 2. Lipurð, 3. Hattari, 4. Norðurskaut, 5. Rad, 6. Klóróform, 7. Blesóttur, 8. Aramei, 12. Andmæla, 13. Palladómur, 15. Fattur, 18. Lénsmaður, 20. Kalkúni, 24. Lár- pera, 26. Laufþak, 28. Arískur, 29. Rivíera, 31. Amman, 34. Agat, 35. Kæra._ Vinningshafi krossgátu Halla Fanney Harðardóttir, Grundargötu 78, 350 Grundarfirði. Hún hlýtur í verð- laun bókina Ferðalok, eftir Jón Karl Helgason, frá Bjarti. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skila- frestur á úrlausn kross- gátunnar rennur út fimmtudaginn 12. júní Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölu- lista, sem birtur er í Morgunblaðinu. VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. K r o s s g á t u v e r ð l a u n HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN Tuttugu en ekki fimmtíu VEGNA fréttar í blaðinu í gær um þá hugmynd að Fiskverkun GPG á Húsavík, sem er saltfiskdeild Brims, taki yfir rekstur Jökuls á Raufar- höfn vildi Gunnlaugur Karl Hreins- son, framkvæmdastjóri Fiskverkun- ar GPG, koma því á framfæri að ranglega hefði verið haft eftir sér um að allir 50 starfsmenn Jökuls fengju vinnu ef hugmyndin yrði að veru- leika. Vildi hann ítreka að sú vinnsla sem nú væri verið að skoða á Raufarhöfn byggði á um tuttugu starfsmönnum en ekki fimmtíu. LEIÐRÉTTLÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 v.d. S. 543 2000 eða 543 1000 um skiptiborð. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 543 1000 um skiptiborð / 543 2000 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10– 16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn- isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8– 24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga kl. 8–24. Sími 564 5600. BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl. 9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700. Læknasími 585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232. Milli kl. 02 og 8 er lyfjaþjónusta á vegum læknavaktar. NEYÐARÞJÓNUSTA NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar- hringinn, s. 525 1710 eða 525 1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring- inn. S. 525 1111 eða 525 1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. S. 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborð. BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 EFTIRFARANDI yfirlýsing var samþykkt á fundi stjórnar Land- verndar 4. júní sl.: „Óheft malar- nám veldur óþarfa spjöllum. Stjórn Landverndar tekur undir þær athugasemdir sem fram hafa komið um náttúruspjöll vegna óhefts malarnáms í Ingólfsfjalli í Árnessýslu. Stjórnin bendir á að til eru fjöl- margir kostir til malarnáms og því er mögulegt að afla nauðsynlegra jarðefna án þess að spilla merkum jarðminjum og kennileitum í lands- lagi. Stjórnin hvetur umhverfisráð- herra, ríkisstjórnina og Alþingi til að gera nauðsynlegar breytingar á lögum svo koma megi í veg fyrir óþarfa spjöll á náttúru og landslagi vegna malartöku í eldri námum. Þá hvetur stjórn Landverndar bæjar- yfirvöld í Kópavogi, Seltjarnarnesi og sveitarfélaginu Ölfusi að grípa tafarlaust til aðgerða svo koma megi í veg fyrir að örlög Vífilsfells verði þau sömu og Ingólfsfjalls.“ Óheft malar- nám veldur óþarfa spjöllum FRÉTTIR mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.