Morgunblaðið - 08.06.2003, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 08.06.2003, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Einn óvæntasti spennu- tryllir ársins! Hrikalega mögnuð mynd sem kemur óhugnarlega á óvart! Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum! Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára Sýnd kl. 6. Kvikmyndir.com  X-ið 977  HJ MBL  HK DV Fyndnasta myndin sem þú sérð á árinu! Losaðu þig við reiðina og hlæðu þig máttlausan! 2 vik ur á top pnum í USA ! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. FRUMSÝNING Sýningartímar gilda líka á morgun mánudaginn 10. júní HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. 500 kr. Miðasala opnar kl. 13.30 Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.40. B.i. 12 500 kr Fórbeint á toppinní Bandaríkjunum! Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16 áraSýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30.  Kvikmyndir.com  X-ið 977  HJ MBL  HK DV Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Fyndnasta myndin sem þú sérð á árinu! Losaðu þig við reiðina og hlæðu þig máttlausan! 2 vik ur á top pnum í USA ! FRUMSÝN ING Sýnd kl. 3.30, 6, 8.30 og 11. Sýningartímar gilda líka á morgun mánudaginn 10. júní MENNTASKÓLINN Í REYKJAVÍK Málabraut Náttúrufræðibraut 2 nýmáladeildir 2 fornmáladeildir 2 eðlisfræðideildir 2 náttúrufræðideildir Rektor Á heimasíðu skólans, www.mr.is, má finna frekari upplýsingar um nám og starf í skólanum. Reynsla hefur sýnt að nám í Menntaskólanum í Reykjavík er traustur grunnur fyrir nám á háskólastigi. Nemendur skólans eru um 760 og starfsfólk um 90. Sótt er um skólavist á sérstökum eyðublöðum sem nemendur 10. bekkjar hafa fengið með prófskírteinum sínum. Fylgiseðill og staðfest ljósrit af prófskírteini fylgi umsókninni. Umsóknareyðublöð fást einnig í skólanum. Senda má umsóknir í pósti. OPIÐ HÚS fyrir 10. bekkinga og forráðamenn þeirra verður annan í hvítasunnu, mánudaginn 9. júní kl. 14-17. Þar kynna kennarar og nemendur skólann. Allir eru hjartanlega velkomnir. Nemendur velja um tvær meginnámsbrautir með fjölbreyttum kjörsviðum: INNRITUN í Menntaskólann í Reykjavík stendur yfir dagana 9. júní kl. 14-17 og 10. -11. júní kl. 9-18. Menntaskólinn í Reykjavík við Lækjargötu 101 Reykjavík sími 545 1900 http://www.mr.is Framtíðin er þín leggur traustan grunn að velgengni í háskóla GREIFARNIR eru bún-ir að senda frá sér tvö-falda safnplötu, Upp’ápalli, þar sem önnur platan geymir öll vinsælustu lög Greifanna frá 1986 til 2003 og hin inniheldur upptökur frá óraf- mögnuðum tónleikum hljóm- sveitarinnar í Óperunni haustið 2001. „Þetta er alltaf smekksatriði og í raun ekkert eitt val sem er rétt. Við vorum nú þarna saman í þessu og það var ekkert vanda- mál hjá okkur að komast að sam- komulagi,“ segir Kristján Viðar Haraldsson, söngvari Greifanna, eða Viddi eins og hann er kall- aður. Hann tekur að sér að svara fyrir hina í hljómsveitinni, Svein- björn Grétarsson, Gunnar Hrafn Gunnarsson, Jón Inga Valdi- marsson og Ingólf Sigurðsson. „Ég get vel ímyndað mér að harðir aðdáendur sem þekkja allan okkar feril, séu ekki endi- lega sammála þessu vali,“ segir Viddi. Hann segir að fjölbreyttari og rólegri tón sé að finna á óraf- mögnuðu plötunni en stuðlögin fái frekar að njóta sín á safn- disknum. „Það eru svosem ekk- ert ofsalega mörg róleg lög, sem hafa orðið þekkt með Greif- unum,“ grínast hann. Nafn plötunnar, Upp’á palli (inn’í tjaldi, út’í fljóti, eins og framhaldið hljómar) er hending úr einu þekktasta lagi hljóm- sveitarinnar og miklu stuðlagi, „Útihátíð“. Greifarnir eru líka vanir að vera uppá palli enda spilað víða frá því að þeir unnu Músíktilraunir við góðan orðstír árið 1986. „Við höfum komið upp á mjög marga palla í gegnum tíð- ina,“ segir Viddi. Sumarhljómsveit Greifarnir virðast vera sumar- hljómsveit enda eru útihátíðir jafnan ekki haldnar að vetri til. „Við erum það. Þó við vildum breyta því þá yrði það erfitt. Það er orðið mjög fast í ímynd okkar, sumar og sól. Við erum stundum að koma með rólegri lög, sem okkur finnst betri en þau fá oft ekki sama séns og blöðrurnar,“ segir Viddi en bætir við að þeir séu alls ekki ósáttir við sum- arímyndina. „Við fáum fiðring í fingurna á hverju vori. Flestar okkar plötur hafa komið út að vori eða sumri til. Við höfum ekki gefið margar plötur út um jól,“ segir hann. Allmörg ár eru liðin síðan Greifarnir stóðu á sigurpalli í Músíktilraunum. „Við urðum 17 ára í apríl á þessu ári. Vorum að fá bílpróf. Þetta er fínn aldur. Ég hef aldrei skilið og finnst í raun skrýtið að þegar þú ert orðinn eldri þá eigirðu að hætta. Þetta er ekki sagt við málara eða rit- höfunda. Af hverju eiga tónlistarmenn frekar að hætta,“ spyr Viddi, sem þykir þetta mesta vitleysa og líklegt að þetta viðhorf breytist. Mikil athygli í upphafi Hljómsveitin byrjaði vel. „Verðlaunin fyrir sigurinn í Músíktilraunum voru einnig að Sumarsöngur Greifarnir eru hljómsveit sem kann að skemmta sér og öðrum. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við Kristján Við- ar Haraldsson, söngvara sveitarinnar. G re if ar ni r se nd a fr á sé r sa fn pl ö tu o g ó ra fm ag na ð ar u pp tö ku r ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.