Morgunblaðið - 08.06.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 08.06.2003, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ 2003 51 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Mögnuð hrollvekja sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 10.15 B.i. 16. X-ið 977 SG DV Einn óvæntasti spennutryllir ársins! Hrikalega mögnuð mynd sem kemur óhugnarlega á óvart! Kvikmyndir.com  X-ið 977  HJ MBL  HK DV Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 16 ára Fórbeint á toppinní Bandaríkjunum! Sýnd kl. 8. B.i. 14. Fyndnasta myndin sem þú sérð á árinu! Losaðu þig við reiðina og hlæðu þig máttlausan! 2 vikur á toppnum í USA! FRUMSÝNING Athyglisverðasta spennumynd ársins. Missið ekki af þessari Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 16.  HK DV  SV MBL  X-ið 977 Sýnd kl. 3.30, 6, 8.30 og 11. „Hrottalegasta mynd síðari ára!“ Cremaster 1 & 2 Sýnd kl. 4. Cremaster 3 Sýnd kl. 4. Cremaster 4 & 5 Sýnd kl. 6.10. Sýningartímar gilda líka á morgun má udaginn 10. júní www.laugarasbio.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10. B.i. 16 kl. 2 og 4. Ísl. tal. Tilboð 100 kl. 2 og 4. Ísl. tal. Tilboð 100 Fyndnasta myndin sem þú sérð á árinu! Losaðu þig við reiðina og hlæðu þig máttlausan! FRUMSÝNING 2 vikur á toppnum í USA! Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16 Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.15. 100 kr 100 kr Sýningartímar gilda líka á morgun mánudaginn 10. júní spila á Arnarhóli á sjálfri afmælishá- tíðinni [Reykjavík varð 200 ára 1986], stærstu íslensku tónleikum sem þá höfðu verið haldnir. Á Arn- arhólnum voru 20.000 manns og allt var sýnt í beinni í sjónvarpinu. Þann- ig að á Íslandi hafði engin hljómsveit fengið jafnmikla athygli á eins stutt- um tíma, svona nýbyrjuð. Við nýtt- um okkur tækifærið til hins ítrasta, keyptum helling af fötum til að spila í, vorum með sérstakan stílista, hana Írisi, sem sá um greiða og mála okk- ur, æfðum sérstaklega fyrir hverja tónleika og svona mætti lengi telja,“ segir á vefsíðu Greifanna, Greifarn- ir.is, en þar er að finna skemmtilega lýsingu á tilurð sveitarinnar. Engin stöðnun Aldurinn er síður en svo tákn fyrir einhverja stöðnun. Hljómsveitin gerði tvö ný lög fyrir órafmögnuðu tónleikana í Óperunni. „Við eigum alltaf til lög. En ef við værum að fara að gefa út breiðskífu núna myndum við ábyggilega setjast niður og semja einhvern slatta. Eftir því sem við gerum fleiri þá verða fleiri vænt- anlega góð. Ég veit ekki hvort fólk gerir sér almennt grein fyrir því að það er mikil síun sem á sér stað hjá tónlistarfólki. Ég held það séu ofsa- lega fáir, sem gefa út allt sem þeir semja. Maður er búinn að semja mörg þúsund lög en Greifarnir eru ekki búnir að gefa út nema um sextíu lög,“ segir Viddi. „Við erum mikil safnplötuhljómsveit. Við höfum ver- ið að gefa út svona eitt og eitt lag á safnplötu og þar eru aðrar kröfur en ef þú getur valið 12 lög. Á safnplötu er sú krafa að lögin þurfi að vera smellir, sem þýðir að ákveðin tegund af lögum fær ekki séns.“ Góðir vinir frá Húsavík Viddi er ánægður með órafmagn- aða diskinn og nefnir þar sér- staklega „Ég vil bara þig“, „Reyndu aftur“, „Þyrnirós“, „Ást“ og „Hún er svo sæt“. Einnig nefnir hann að „Eins og þú ert“ sé í uppáhaldi hjá honum af safnplötudisknum. Honum finnst þó einnig gaman að spila þekktustu lögin þeirra. „Auðvitað kemur stundum þreyta í mann en mér finnst þetta gaman. Það stjórn- ast svo mikið af undirtektunum. Þegar við fáum góðar undirtektir úr salnum þá er alltaf gaman.“ Viddi segir að strákanir í hljóm- sveitinni séu miklir vinir enda hafi þeir gengið í gegnum margt saman. Fjórir þeirra eru frá Húsavík og hafa verið í hljómsveitinni frá upp- hafi. Talið berst að tónlistarkonu frá Húsavík, Birgittu Haukdal, og segir Viddi hana vera „mjög mikla vin- konu sína“ og að hún „standi sig frá- bærlega“. Hann talar vel um heimabæinn en greinilegt er að hann býr ekki þar lengur og þingeyska loftið, sem gjarnan er grínast með, er ekki til staðar. „Það hefur komið margt víða að. Húsavík er ekki verri staður en aðrir. Sumir segja betri.“ til þín og mín  Greifarnir þegar sveitin var sem allra vinsælust, síðla níunda áratugar. TENGLAR ..................................................... www.greifarnir.is ingarun@mbl.is Platan Upp’á palli með Greifunum er komin í verslanir. Skífan gefur út. Greifarnir fimm eru miklir vinir og fá fiðring í fingurna á sumrin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.