Morgunblaðið - 08.06.2003, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.06.2003, Blaðsíða 1
Sunnudagur 8. júní 2003 atvinnatilboðútboðfundirtilsölutilleigutilkynningarkennslahúsnæðiþjónustauppboð mbl.is/atvinna Gestir í vikunni 7.630 Innlit 15.089 Flettingar 67.782 Heimild: Samræmd vefmæling Ólafsfjörður Ert þú kennari? Í Barnaskóla Ólafsfjarðar eru 110 nemendur í 1.-7. bekk og í Gagnfræðaskólanum 57 nem- endur í 8.-10. bekk. Náið samstarf er á milli skólanna og töluvert um samnýtingu á hús- næði og starfsfólki. Öflugt þróunarstarf er unnið í skólanum, m.a. Olweus áætlun gegn einelti og andfélagslegri hegðun ásamt þróun- arverkefni um samstarf heimila, skóla og sam- félags sem hlaut hvatningarverðlaun Heimila og skóla nú á vordögum. Í skólunum er vinnuaðstaða kennara góð, viðráðanlegar bekkjarstærðir og góður starfsandi. Skólarnir eru vel búnir tækjum og nýsigögnum og eru í stöðugri þróun. Okkur vantar fólk til að gera góða skóla betri. Við auglýsum eftir umsjónarkennurum og auk þess kennurum í myndmennt, tónmennt, hand- mennt, dansi, íþróttum (elsta stig), ensku, dönsku, stærðfræði, raungreinum og samfélagsfræði (GÓ). Þá vantar sérkennara í GÓ (sem m.a. hefði yfirumsjón með skipu- lagningu og þróun sérkennslu á unglingastigi) og stuðningsfulltrúa í báða skólana. Nánari upplýsingar um stöðurnar og hlunnindi veita Hildur A. Ólafsdóttir, skólastjóri Barna- skólans, s. 466 2245, hildur@barnol.olf.is, og Þórgunnur Reykjalín, skólastjóri Gagnfræða- skólans, s. 466 2134, threyk@ismennt.is . Auk þess gefur Óskar Þór Sigurbjörnsson, skóla- málafulltrúi, oskarth@ismennt.is, upplýsingar um stöðurnar í símum 466 2736, 893 6257 og hs. 466 2357. Umsóknarfrestur er til 20. júní nk. Ólafsfjarðarbær — Fræðslunefnd.                                     ! !              "       #        !    $ % $ &  '  (  !))*+*,*-, !  . / !))*+*,*-0 !   /12    / !))*+*3---      ( (  !))*+*,**- (1 % %  ( / !))*+*,**4 $  5  ! 6  !  !))*+*,**+ 7 %   !  !  !  !))*+*,**8 !%  2 $  ' ' !))*+*,**3 (  $  ' ' !))*+*,**, $      ' ' !))*+*,**9 $ %  $ % : / !))*+*,**; $ % $ % < <  !))*+*,*-* $  5  $ % !  !  !))*+*,*-+ 7 % $ /  / !))*+*,*-8      ( (  !))*+*,*-3 $ % % !    '1 ' !))*+*3-*- 7     $ $ !))*+*3-*, =  >+0?@ 7%  $  A / !))*+*3-*0 )%  (% $  A / !))*+*3-*9 !  !   /1 / !))*+*3-*; $  !  /<A 7   / !))*+*3-*3 7 %  $ /  $  !))*+*3-*4 $  &  7   / !))*+*3-*+ !  %  7   / !))*+*3-*8 !%   )  / / !))*+*3*;9 $    $  $ B$ !))*+*3*;; ' !  C C  !))*+*3-** !%    / !))*+*3--* $ %  $ % $ / !))*+*,*-- ) %  $ % / / !))*+*,*-4 Leikskólinn Heklukot Hellu Leikskólakennarar athugið! Lausar eru stöður leikskólakennara við leikskól- ann Heklukot á Hellu. Heklukot er tveggja deilda leikskóli þar sem geta dvalið um 40 börn sam- tímis. Þetta er gott tækifæri t.d. fyrir nýútskrifaða leikskólakennara sem vilja starfa í náinni snert- ingu við umhverfið og náttúruna í fallegu héraði. Hella er í sveitarfélaginu Rangárþingi ytra í um 90 km fjarlægð frá Reykjavík. Á Hellu er góð þjónusta á öllum sviðum, þ. á m. grunnskóli og frábær íþrótta og útivist- araðstaða. Sveitarfélagið getur boðið væntanlegum leik- skólakennurum ódýrt leiguhúsnæði. Upplýsingar veitir Kristín Sveinsdóttir leikskólastjóri í síma 487 5956. Leikskólakennarar — Dalabyggð Leikskólakennari óskast við leikskólann Vina- bæ. Um er að ræða 100% starf og æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf 11. ágúst 2003. Leikskólinn er fyrsta skólastigið og annast upp- eldi og menntun barna á leikskólaaldri. Þar er lögð áhersla á nám og þroska í gegnum leik og starf. Umsóknarfrestur er til 25. júní 2003. Umsóknir berist til skrifstofu Dalabyggðar, Miðbraut 11, 370 Búðardal. Upplýsingar gefur Berglind Vésteinsdóttir, leik- skólastjóri, í símum 434 1311 og 846 6012. Safnvörður/ safnkennari Minjasafnið á Akureyri óskar að ráða safnvörð til að sjá um safnkennslu ásamt því að annast ýmiss safnstörf. Menntun í safntengdum greinum eða kennara- menntun er áskilin. Reynsla af safnstörfum er æskileg. Skriflegar umsóknir sendist í síðasta lagi föstu- daginn 13. júní. Nánari uppýsingar veitir Guðrún M. Kristins- dóttir, safnstjóri, í síma 462 4162. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, pósthólf 341, 602 Akureyri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.