Morgunblaðið - 08.06.2003, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.06.2003, Blaðsíða 6
6 C SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Aðstoðarskólastjóri Staða aðstoðarskólastjóra er laus til umsóknar Við höfum síðan 1997 staðið að markvissri uppbyggingu á skólastarfinu. Höfum unnið að auknum gæðum náms (AGN) eftir breska IQEA vinnuferlinu (Improving the Quality af Euducation for All). Erum aðilar að Olweus áætlun og vinnum að sjálfsmati með Skólarýni. Við höfum notið þess að vaxa, læra og ná árangri saman. Frekari upplýsingar veitir Jónína Magnúsdóttir skólastjóri í síma 460 3737 eða 467 1449, net- fangið skolastjori@sigloskoli.is. Upplýsingar um skólann okkar er að finna á www.sigloskoli.is og upplýsingar um bæinn á www.siglo.is . Umsóknarfrestur er til 23. júní. Mannlíf og menning Í bænum er nýr leikskóli, góður tónskóli, öflug heilsugæsla, nýlegt íþróttahús, sundlaug og eitt af betri skíðasvæðum landsins. Á undan- förnum árum hefur Síldarminjasafnið byggst upp og vakið verð- skuldaða athygli og nú hillir undir að Þjóðlagasetur verði að veru- leika. Mannlífið er sérstakt í nyrsta kaupstað landsins og einkennist af öflugu félagslífi. Velkomin til Siglufjarðar! Í Hafnarfirði búa um 21 þúsund manns. Bærinn stendur í fallegu umhverfi hrauns og kletta. Hafnarfjörður hefur þá bæjarsál sem einkennir búsetu við sjó og státar um leið af hagkvæmni stærðarinnar og staðsetningar í jaðri höfuðborgarsvæðisins. Það er gott að búa og starfa í Hafnarfirði. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Störf í grunnskólum Fræðslustjórinn í Hafnarfirði Hvaleyrarskóli (565 0299) Náttúrufræði á unglingastigi Setbergsskóli (565 1011) Forstöðumaður heilsdagsskóla Víðistaðaskóli (555 2912) Enskukennsla+ heimspeki Öldutúnsskóli (555 1546) Tungumálakennsla Allar upplýsingar veita skólastjórar viðkomandi skóla. Umsóknarfrestur er til 16. júní en í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar er körlum jafnt sem konum bent á að sækja um störfin. Matreiðslumaður óskast La Primavera óskar eftir að ráða matreiðslumann til framtíðarstarfa. Viðkomandi þarf að hafa áhuga á ítalskri matargerð og vera tilbúinn að aðlagast matreiðsluhefð La Primavera. Starfið felur í sér vaktstjórn á annarri af tveimur vöktum staðarins. Upplýsingar veitir Leifur Kolbeinsson milli kl. 10:00 og 15:00 nk. mánudag og þriðjudag. AUSTURSTRÆTI 9, SÍMI 561 8555 Lausar kennarastöður í Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts Lausar eru til umsóknar eftirfarandi kennara- stöður: Tréblásturskennsla: 75% starf þverflauta, 25% starf klarinett. Málmblásturskennsla: 50% starf, aðal- kennslugrein trompetleikur. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launa- nefndar sveitarfélaga og Félags tónlistarskóla- kennara og Félags íslenskra hljómlistarmanna. Nánari upplýsingar veita stjórnendur sveitar- innar, þau Knútur Birgisson í síma 566 8441 og Lilja Valdimarsdóttir í síma 551 2827. Umsóknarfrestur er til 7. júlí 2003.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.