Morgunblaðið - 08.06.2003, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 08.06.2003, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ 2003 C 13 ÚU T B O Ð Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: * Nýtt í auglýsingu 13335 Ku-band jarðstöð fyrir RUV. Opnun 24. júní 2003 kl. 11.00. Verð útboðs- gagna kr. 3.500. 13251 Segulómsjár fyrir Landspítala há- skólasjúkrahús og Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri. Opnun 2. júlí 2003 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. Kynningarfundur verður á skrifstofu Ríkiskaupa hinn 16. júní 2003 kl. 14.00. Tilkynning um væntanlegt útboð á Miðamælum fyrir Bílastæðasjóð Reykjavíkur. Fyrirhugað er útboð á miðamælum („Pay and display“) til staðsetningar við gjaldskyld bíla- stæði í Reykjavík. Um er að ræða öflun, upp- setningu, rekstur og leigu á miðamælum fyrir Bílastæðasjóð Reykjavíkur. Útboðið mun verða auglýst á Evrópska efna- hagssvæðinu. Nánar verður auglýst síðar í helgarblöðum og á heimasíðu Innkaupastofnunar www.reykjavik.is/innkaupastofnun hvenær út- boðið fer fram, en gert er ráð fyrir að útboðs- gögn verði tilbúin í byrjun júlí. Útboð Akureyri - Fiskihöfn Þekja og lagnir - II. áfangi Hafnasamlag Norðurlands óskar eftir tilboðum í að steypa þekju, rafmagnshús, leggja lagnir og ganga frá úttaksbrunnum fyrir rafmagn og vatn í Fiskihöfn á Akureyri. Helstu magntölur: Steypt þekja: 1260 m2 Ídráttarrör fyrir raflagnir: 345 m Ídráttarrör fyrir vatnslagnir: 62 m Rafmagnshús: 1 stk. Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. október 2003. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hafnasamlags Norðurlands, Akureyri og skrif- stofu Siglingastofnunar Íslands, Vesturvör 2, Kópavogi frá fimmtudeginum 12. júní gegn 5000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum þriðjudag- inn 1. júlí 2000 kl. 11.00. Hafnasamlag Norðurlands. Útboð F.h. Orkuveitu Reykjavíkur og Lands- síma Íslands er óskað eftir tilboði í verkið: „Hádegismóar stofnlögn“. Leggja skal stofnlögn hitaveitu, strengi rafveitu og ídráttarrör fyrir Landssímann frá Selásbraut að Hádegismóum norðan Rauðavatns. Helstu magntölur eru: Skurðlengd: 782 m Lengd hitaveitulagna: 480 m Strengjalagnir: 1.850 m Lagning ídráttaröra: 1.300 m Malbikun: 40 m2 Útboðsgögn fást á skrifstofu Innkaupa- stofnunar Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með 10. júní 2003 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 18. júní 2003 kl. 14:00 á skrifstofu Innkaupastofnunar. OR040/03 SALA Tilboð óskast í jörðina Stóra-Bakka í Hróarstungu á Norður-Héraði Sala 13291 Stóri-Bakki í Hróarstungu á Norður-Héraði Um er að ræða jörðina Stóra-Bakka í Hróars- tungu á Norður-Héraði. Á jörðinni er einbýlishús, timbur, 122,3 fermetrar, byggt árið 1992, geymsla, steypt og hlaðin 136,8 fermetrar byggð árið 1926, fjós 246,6 fermetrar, holsteinn, byggt árið 1950 og fjós með áburðarkjallara, steypt og hlaðið 229,4 fermetrar, byggt árið 1982. Ræktað land er 75,7 ha, 55 ha (þar af 39 ha ræktað land) jarðarinnar er í leigu til ársloka 2005. Jörðinni fylgir 43.307 lítra fullvirðisréttur í mjólk, auk viðbótar vegna breytinga á heildar framleiðslurétti. Jörðin og húsakosturinn eru til sýnis í samráði við Ríkiskaup, Borgartúni 7, 105 Reykjavík í síma 530 1412. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sama stað ásamt reglum um frágang og útfyllingu á tilboðseyðublaði. Tilboð skulu berast á þar til gerðum tilboðseyðu- blöðum fyrir kl. 11.00 hinn 25. júní 2003 þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda er þess óska. Útboð KAR-08b 12 kV rofabúnaður Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í 12 kV rofa- búnað fyrir vinnusvæði Kárahnjúkavirkjunar samkvæmt útboðsgögnum KAR-08b. Verkið felst í deilihönnun og framleiðslu á 12 kV rofabúnaði með tilheyrandi húsum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, innkaupadeild, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 10. júní nk. gegn óafturkræfu gjaldi kr. 2.000 fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 10:00 þriðjudaginn 24. júní 2003, þar sem þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Hlíðarhús 7 — hjúkrunaríbúðir við Eir Útboðsverk 4 — Lóðarfrágangur Opið útboð Hjúkrunarheimilið Eir, Hlíðarhúsum 2, 112 Reykjavík, óskar eftir tilboðum í lóðarfrágang í Hlíðarhúsum 7 í Reykjavík. Helstu verkþættir eru: Malbik: 700 m² Hellulögn: 1.000 m² Gróðursvæði: 2.500 m² Ýmis garðyrkjuvinna: Snjóbræðsla Raflýsing Verklok eru eigi síðar en 15. september 2003. Útboðsgögn verða afhent í móttöku VSÓ Ráð- gjafar ehf., Borgartúni 20, 105 Reykjavík, sími 585 9000, frá og með þriðjudeginum 3. júní 2003 gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu hjúkrunarheim- ilisins Eirar, Hlíðarhúsum 2, 112 Reykjavík, eigi síðar en miðvikudaginn 18. júní 2003 kl. 13.00 og verða tilboðin þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Tilboð óskast í jörðina Búlandshöfða í Grundarfjarðarbæ á Snæfellsnesi Sala 13261 Búlandshöfði í Grundarfjarð- arbæ á Snæfellsnesi Um er að ræða jörðina Búlandshöfða í Grundar- fjarðarbæ á Snæfellsnesi (án greiðslumarks). Á jörðinni er einbýlishús 72,2 fermetrar, byggt úr timbri árið 1978, (ástand hússins er lélegt). Stærð jarðarinnar er talin vera 483 ha. Ræktað land er 4,6 ha. Þessi jörð er vestasta jörðin í Grundarfjarðarbæ, áður Eyrarsveit og er staðsett austan samnefnds höfða sem gengur í sjó fram út úr fjallgarðinum. Landþröngt er, en landið er grösugt og náttúrufegurð mikil enda liggur jörðin að sjó annars vegar og yfir gnæfir fjall- garðurinn. Jörðin og húsakosturinn eru til sýnis í samráði við Ríkiskaup, Borgartúni 7, 105 Reykjavík í síma 530 1412. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sama stað ásamt reglum um frágang og útfyllingu á tilboðseyðublaði. Tilboð skulu berast á þar til gerðum tilboðseyðu- blöðum fyrir kl. 11.00 hinn 25. júní 2003 þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda er þess óska.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.