Morgunblaðið - 08.06.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.06.2003, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ 2003 C 15 KENNSLA Sumarnámskeið Vinsælu sumarnámskeiðin verða 16., 18., 19. og 20. júní. Skissugerð og hug- myndavinna fer fram utandyra. Bæði fullorðins- og barnahópar. Málun, vatns- litamálun og pastellitun. Innritun á skrifstofu í síma 564 1134 og 863 3934 kl. 15.00—18.00. Innköllun víkjandi skuldabréfa Flokkur SPK 98 2 Með vísan í ákvæði skuldabréfaflokks, SPK 98 2, þá mun Sparisjóðurinn í Keflavík nýta sér rétt til innköllunar. Innköllunin miðast við vaxtagjalddaga bréfanna 10. september 2003. Skuldin verður greidd í samræmi við ákvæði skuldabréfaflokksins. Greiðslustaður skulda- bréfanna er Sparisjóðurinn í Keflavík, Tjarnar- götu 12—14, 230 Keflavík. Sími 421 6600. Vísað er að öðru leyti í ákvæði skuldabréfaflokksins. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Bakkaflug- vallar, Austur-Landeyjum, Rangárþingi eystra Sveitarstjórn Rangárþings eystra auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi á svæði Bakkaflugvallar, samkvæmt 1. mgr. 26. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/ 1997. Skipulagstillagan var samþykkt af Sveit- arstjórn Rangárþings eystra, þann 31. maí 2003. Breytt er reitum á lóðum, skv. áður samþ. skipulagi frá febrúar 2002, þannig að í stað 3ja byggingareita eru settir upp tveir reitir. Að auki er bætt við 2 nýjum lóðum, í norðurátt. Breytingartillagan verður til sýnis á skrifstofu Rangárþings eystra frá og með 11. júní til og með 9. júlí nk. Þeim, sem telja sig hafa hagsmuna að gæta, er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingartillöguna. Frestur til þess að skila inn athugasemdum rennur út miðvikudaginn 23. júlí 2003. Athugasemdum, ef einhverjar eru, skal skila á skrifstofur Rangárþings eystra, Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, fyrir lok ofangreinds frests. Þeir, sem gera ekki athugasemd við breytingartillöguna innan ofangreinds frests, teljast samþykkir henni. Byggingarfulltrúinn Rangárþingi eystra. TIL LEIGU Reykjavíkurborg Umhverfis- og tæknisvið Umhverfis- og heilbrigðisstofa Viltu rækta kartöflur og grænmeti? Til leigu eru 40 fm garðar í skólagörðum Reykjavíkur við Jaðarsel og í Gorvík við Strand- veg. Skráning og greiðsla fer fram á viðkom- andi stöðum þriðjudaginn 10. og miðvikudag- inn 11. júní kl. 9—16. Leiga er kr. 2.500. Upplýsingar í síma 693 2323. Garðyrkjudeild Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.