Morgunblaðið - 10.06.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.06.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 2003 9 Þri. 10/6: Dahl melónusalat m. fersku salati, hrísgrjónum og meðlæti. Mið. 11/6: Ítalskt góðgæti m. fersku salati, hrísgrjónum og meðlæti. Fim. 12/6: Thai-karrý m. fersku salati, hrísgrjónum og meðlæti. Fös. 13/6: Ofnbakað grænmeti o.fl. Helgin 14/6-15/6: Marokkósk helgi með tilheyrandi kræsingum. Mán. 16/6: Pizza m. fersku salati, hrísgrjónum og meðlæti. Matseðill www.graennkostur.is Bankastræti 14, sími 552 1555 Skiptir útlitið ekki máli? Verið velkomnar Kringlunni, sími 588 1680. Seltjarnarnesi, sími 561 1680. tískuverslun iðunn Stretch gallabuxur Góðviðristilboð 20% afsláttur af úlpum og vestum Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Alltaf eitthvað nýtt Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 ÚTSALA - ÚTSALA Dæmi um verð: Áður: Nú: Peysa 5.100 2.900 Kaðlapeysa 6.900 3.900 Denimtoppur 2.500 1.200 Bolur 2.600 1.600 Gallajakki 5.100 2.900 Síður jakki 6.600 3.900 Kjóll 5.600 3.400 Hörpils 5.500 2.900 Kreppils 4.900 2.900 Twillpils 4.700 2.300 Buxur 5.700 2.900 ...og margt margt fleira 40—50% afsláttur Síðumúla 13, sími 568 2870, 108 Reykjavík. Opið frá kl. 10.00-18.00 Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið mán-fös 10-18 lau. 10-14 Lokadagar lagerútsölunnar Laugavegi 63, sími 551 4422 20% afsláttur af völdum stöndum. Ný dragtasending Sími 567 3718 virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-14 Opið Tilboðsdagar 15% afsláttur af peysum og skóm VÖRUBÍLL frá slökkviliði Kefla- víkurflugvallar með snjóbíl á pall- inum valt á Gjábakkavegi í Þing- vallasveit rétt fyrir klukkan sjö á laugardagskvöld og endaði á toppnum í vegkantinum. Bílstjór- inn var einn í bílnum og klemmdist fastur inni í honum en betur fór en á horfðist. Tildrög slyssins óljós Tækjabíll Brunavarna Árnes- sýslu kom á vettvang auk krana- bíls frá Laugarvatni og Selfossi og varð að klippa stýrishús bílsins mikið til að komast að manninum og ná honum út. Tildrög slyssins eru óljós þar sem ekki voru vitni að því sem gerðist, en vegfarandi sem kom að hafði samband við neyðarlínuna. Bílstjórinn var með fullri með- vitund allan tímann og gat sjálfur talað við félaga sína sem voru á vakt á Keflavíkurflugvelli og greint þeim frá aðstæðum. Hann var að koma úr æfingaleiðangri á Langjökli og virðist sem bíllinn hafi oltið í krappri beygju á veg- inum, farið að minnsta kosti eina veltu yfir snjóbílinn og endað á hvolfi nokkru neðar. Þar sem slys- ið varð eru nokkrar krappar krókabeygjur á veginum en hann er malbikaður á þessum kafla. Vegurinn var lokaður í tvo og hálf- an tíma meðan á björgunaraðgerð- um stóð. Bílvelta á Gjábakkavegi Ljósmynd/Kári Jónsson Vörubíll frá slökkviliði Keflavík- urflugvallar með snjóbíl á pallinum valt á Gjábakkavegi í Þingvalla- sveit og tók langan tíma að ná öku- manninum út úr bílnum. ALLS tóku 158 Pólverjar búsettir á Íslandi þátt í þjóðaratkvæða- greiðslu um hvort Pólland skyldi gerast aðili að Evrópusambandinu. Allir þeir sem hafa löglegt pólskt vegabréf áttu kost á því að greiða atkvæði en til þess að geta greitt atkvæði þurftu þeir, sem eiga lög- heimili utan Póllands, að skrá sig í kosninguna með fjögurra daga fyr- irvara. Kjörsókn meðal Pólverja var 92,4% meðal þeirra sem höfðu skráð sig á kjörskrá. Vilji Pólverja á Íslandi var ákaflega skýr en 95,5% af gildum atkvæðum voru Evrópusambandsaðild í vil; einung- is 4,5% sögðu nei. Góð þátttaka Að sögn Sanislaw Bartoszek, varaformanns kjörstjórnar á Ís- landi, var þátttakan hér á landi góð; „Við vorum með kjörstað í Reykja- vík og það er ekki nema lítill hluti Pólverja á Íslandi sem býr á höf- uðborgarsvæðinu. Skráning á kjör- skrá var einnig nokkrum vand- kvæðum háð þar sem álagið á símalínur sendiráðsins í Osló, sem er einnig sendiráð fyrir Ísland, var mjög mikið.“ Fyrir þremur árum var Pólverjum á Íslandi í fyrsta sinn boðið að taka þátt í pólskum kosningum en þá nýttu 77 Pólverjar á Íslandi atkvæðisrétt sinn í þing- kosningum. 95,5% sögðu „já“ Pólverjar á Íslandi kusu um ESB-aðild UNGUR maður var skorinn í andlit- ið við Bankastræti upp úr klukkan fimm aðfaranótt sunnudags. Hann var fluttur á sjúkrahús en fékk að fara heim eftir aðhlynningu. Málið er í rannsókn en enginn hefur verið handtekinn vegna þess. Skorinn í andlitið ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.