Morgunblaðið - 10.06.2003, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.06.2003, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Einn óvæntasti Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 Kvikmyndir.com  X-ið 977  HJ MBL  HK DV Fyndnasta myndin sem þú sérð á árinu! Losaðu þig við reiðina og hlæðu þig máttlausan! 2 vik ur á top pnum í USA ! Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6. HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Miðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16 ára  Kvikmyndir.com  X-ið 977  HJ MBL  HK DV Fyndnasta myndin sem þú sérð á árinu! Losaðu þig við reiðina og hlæðu þig máttlausan! 2 vik ur á top pnum í USA ! Sýnd kl. 6, 8.30 og 11. Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B.i. 12 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4. Ísl. tal. 500 kr. Stóra svið Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 - midasala@borgarleikhus.is Miðasala 568 8000 Nýja svið NAPÓLÍ 23 - ÚTGÁFUTÓNLEIKAR Hilmar Jensson, Skúli Sverrisson, Matthias Hemstock, Eyvind Kang Fi 12/6 kl. 20 15:15 TÓNLEIKAR - FERÐALÖG Bergmál Finnlands: Poulenc hópurinn Lau 14/6 kl. 15:15 Litla svið RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Lau 21/6 kl. 20 - AUKASÝNING Sun 22/6 kl. 20 - AUKASÝNING ATHUGIÐ SÍÐUSTU SÝNINGAR ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Fö 13/6 kl. 20 SÍÐASTA SÝNING Í VOR DON GIOVANNI EFTIR W. A. MOZART ÓPERUSTÚDÍÓ AUSTURLANDS Su 15/6 kl. 17 Má 16/6 kl. 20 ALLIR Í LEIKHÚSIÐ - ENGINN HEIMA! Borgarleikhúsið er fjölskylduvænt leikhús: Börn, 12 ára og yngri, fá frítt í leikhúsið í fylgd með forráðamönnum. Gildir á ÖFUGU MEGIN UPPÍ HARMUR PATREKS eftir Auði Haralds 3. sýn. fös. 13. júní kl. 20 4. sýn. lau. 14. júní kl. 20 Dansleikhús með ekka frumsýnir LÍNEIK OG LAUFEY lau. 14. júní kl. 14 lau. 14. júní kl. 16 sun. 15. júní kl. 14 Miðaverð kr. 500 sun 15. júní kl. 21, Hótel Borgarnes fim 19. júní kl. 21, Félagsh. Valhöll Eskifirði lau 19. júní kl. 21, Félagsh. Herðubreið Seyðisf. Forsala á Blöndósi í Byggingav. KH, Húnabraut Forsala í Borgarnesi í versluninni Fínu fólki, Borgarbraut www.sellofon.is DANSLEIKHÚSKEPPNIN Núllsjö/ núllsex fór fram í Borgarleikhúsinu á laugardagskvöld. Þetta er að sögn Sigrúnar Valbergsdóttur kynning- arstjóra í annað skiptið sem keppni af þessu tagi er haldin þar, en fyrri keppnin var haldin fyrir tveimur ár- um. „Þetta var alveg afskaplega skemmtilegt kvöld,“ sagði Sigrún í samtali við blaðamann. „Og það sem dómnefndin hafði orð á, og raunar allir sem þarna voru, var hve fjöl- breytt verkin voru bæði í hug- myndum og útfærslu og hve breiður listamannahópur kom að þessu.“ Dómnefndina skipuðu þau Samu- el Wuersten, Baltasar Kormákur, Aino Freyja Järvela, Lára Stef- ánsdóttir og Kjartan Ragnarsson og voru þau á einu máli í úrksurðum sínum, en það var verk Helenu Jóns- dóttur, Open Source, sem hlaut fyrstu verðlaun. Í öðru sæti var Connections, verk Árna Péturs Guð- jónssonar og í því þriðja Fjölskylda eftir Gísla Örn Garðarsson. Áhorf- endur veittu síðan verkinu Party eftir Guðmund Helgason sérstök verðlaun. Að sögn Sigrúnar var fullt upp að rjáfrum á áhorfendapöllum: „Það var spenna í loftinu og liðin áttu öll sín klapplið og hvatningarmenn. Kynnarnir, Halldóra Geirharðs- dóttir og Bergur Þór Ingólfsson fóru líka á kostum.“ Í tengslum við keppnina var hald- ið diskó-ball í forsal Borgarleik- hússins og segir Sigrún að þar hafi endurspeglast gleðin, spennan og stemmningin sem var í loftinu. Open Source eftir Helenu Jónsdóttur vann dansleikhúskeppnina Morgunblaðið/ArnaldurVerk Árna Péturs Guðjónssonar, Connections, hreppti annað sætið. Hér má sjá þá Árna Pétur og Guð- mund Helgason dansa í verkinu, í vinnufötunum. Nafn með rentu. Úr verki Guðmundar Helgasonar, Party, sem hlaut verðlaun áhorfenda. Í verki Gísla Garðarssonar lagðist þessi piltur, Aron Guðmundsson, hálfpartinn „til sunds“ á aftasta palli og lét sig fljóta á höndum áhorfenda niður að sviði. Fjölbreytt fjölskyldulíf. Úr verkinu Fjölskylda eftir Gísla Örn Garðarsson, en verkið hafnaði í 3. sæti. Fjölbreytni og frumleiki ráðandi Morgunblaðið/Árni Torfason M or gu nb la ði ð/ Á rn i T or fa so n Morgunblaðið/Árni Torfason

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.