Morgunblaðið - 10.06.2003, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.06.2003, Blaðsíða 32
32 ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 12 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 12 ára.Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.  KVIKMYNDIR.COMKVIKMYNDIR.IS  ÓHT Rás 2 „Grípandi og gefandi með óborganlega bardaga“ Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6. Yndisleg ítölsk perla með Valeria Golino úr Rain Man. Sumarmynd ársins. Valin besta myndin á Cannes 2002 af gagn- rýnendum. "Triumph!" Roger Ebert 3 vik ur á to ppnu m á Ísla ndi Queen Latifahfer á kostum og Steve Martin slær í gegn í sinni stærstu gamanmynd frá upphafi! KVIKMYNDIR.COM KVIKMYNDIR.IS ÓHT Rás 2 ÁLFABAKKI Kl. 4, 6, 8 og 10. KRINGLAN Kl. 6, 8 og 10. AKUREYRI Sýnd kl. 6 og 8. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. ÞESSI FRÁBÆRA GRÍNMYND ER FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER SEM HEFUR GERT SMELLINA ARMAGEDDON, PEARL HAR- BOR, THE ROCK OG CONAIR. KANGAROO JACK KEMUR ÞÉR Í SVAKA STUÐ! Bein t á to ppin n í US A! bílar ALLTAF Á MIÐVIKUDÖGUM SMÁAUGLÝSING AÐEINS 995 KR.* Áskrifendum Morgunblaðsins býðst smáauglýsing fyrir aðeins 995 kr.* Pantanafrestur er til kl. 12 á þriðjudögum. * 4 línur og mynd. HAFÐU SAMBAND! Auglýsingadeild Morgunblaðsins sími 569 1111 eða augl@mbl.is lagar en að sögn Steele hafði hann reynt að ná tali af Rowberry á föstu- dag og orðið órólegur þegar enginn svaraði. Hann hafði því samband við bassaleikara bandsins Jim Rodford sem ók að heimili Rowberry þar sem hann kom að honum látnum. Dave Rowberry var mikilvægur hlekkur í bandinu sem er þekktast fyrir smelli á borð við hið ramm- klassíska og sívinsæla „The House of the Rising Sun“ og „Got To Get Out Of This Place“. DAVE Rowberry, hljómborðsleikari hljómsveitarinnar The Animals sem var upp á sitt besta á 7. áratugnum, fannst látinn í íbúð sinni í Lund- únum á föstudag. Rowberry var 62 ára og hafði um nokkurt skeið þurft að glíma við hjartveiki en að sögn John Steel, trommuleikara hljómsveitarinnar, var dánarorsökin hjartaáfall. Nokkrir af meðlimum bandsins höfðu nýverið komið saman á ný til að spila undir heitinu Animals og fé- Hljómborðsleikari The Animals látinn Liðsmenn The Animals í þágömlu góðu daga, Dave Rowberry er lengst til hægri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.