Morgunblaðið - 10.06.2003, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 10.06.2003, Blaðsíða 33
Það borgar sig að kynnast fólki vel áður en þú ferð á blint stefnumót á netinu. Queen Latifahfer á kostum og Steve Martin slær í gegn í sinni stærstu gamanmynd frá upphafi! „Einn mesti grínsmellur ársins!“  KVIKMYNDIR.COM  KVIKMYNDIR.IS KVIKMYNDIR.IS  ÓHT Rás 2 „Grípandi og gefandi með óborganlega bardaga“ EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.30, 8 OG 10.30. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. KRINGLAN Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. ÁLFABAKKI Kl. 4, 6, 8 og 10. Bi. 12 KRINGLAN Kl. 5.30, 8 og 10.30. Bi. 12 KEFLAVÍK Kl. 10. B.i. 12. AKUREYRI Kl. 10. B.i.12 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.10. AKUREYRI Sýnd kl. 6. KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. Kvikmyndir.is ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. ÞESSI FRÁBÆRA GRÍNMYND ER FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER SEM HEFUR GERT SMELLINA ARMAGEDDON, PEARL HAR- BOR, THE ROCK OG CONAIR. KANGAROO JACK KEMUR ÞÉR Í SVAKA STUÐ! ´3 vi kur á to ppnu m í US A! 3 vik ur á to ppnu m á Ísla ndi MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 2003 33 VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4741-5200-0002-4854 4548-9000-0059-0291 4539-8500-0008-6066 4507-4300-0029-4578 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. ÞESSI föngulegi hópur fagnar í vor 50 ára útskriftarafmæli. Allt síðan 1953, þegar hópurinn út- skrifaðist frá Flensborg, hefur hann verið mjög samheldinn og hist á fimm ára fresti og gert sér glaðan dag. Blaðamaður ræddi við Ragnar Magnússon, einn gagnfræðing- anna: „Það er nefnd innan hópsins sem sér til þess að við hittumst reglulega, auk þess sem að sjálf- skipaðar nefndir verða til þegar tilefni er til. Við höfum við misst tvo úr þessum þrjátíu manna hópi og hafa menn þá tekið sig saman um að gefa krans og 100% mæting verið við jarðarför.“ Eftir útskriftina fór hópurinn í reisu norður í land, sem var ágæt- ur túr að sögn Ragnars og hafa þau síðan haldið góðum tengslum sín á milli: „Hjá sumum teygir vináttan sig allt aftur í barnaskóla auk þess að menn hafa kynnst gegnum íþróttir og aðrar tóm- stundir.“ Erfitt er þó að segja til um hverju má þakka samheldnina: „Þetta hlýtur að vera í genunum í þessu liði öllu, að halda hópinn,“ segir Ragnar kankvís. „Kannski erum við svona miklar hópsálir – pössum svona vel saman. Ég segi þó ekki að það hafi ekki verið meiningarmunur á milli manna, en þegar við hittumst er því bara ýtt til hliðar og ekkert verið að pæla í því.“ Ragnar bætir við: „Eins og ein skólasystirin hefur sagt lítur hún á þennan hóp sem stóran syst- kinahóp og hefur heldur hert á þeirri skoðun sinni á síðari helm- ingi þessarar hálfrar aldar sem liðin er síðan við útskrifuðumst. Enda er það svo þegar við hitt- umst að þá vitum við alltaf mjög vel hvað á daga hinna hefur drif- ið.“ Hópurinn, sem að stærstum hluta er búsettur á Hafnarfjarð- arsvæðinu hittist á nýverið á veit- ingastað í Hafnarfirði, snæddi þar og átti notalega kvöldstund sam- an. Þar urðu menn meðal annars einróma um að þarft væri að hóp- urinn hittist oftar. „Kannski erum við svona mikl- ar hópsálir“  Gagnfræðingar Flensborg- arskólans 1953. Efsta röð, f.v.: Ólína, Sigurður, Ragnar, Þor- steinn (látinn), Birgir, Jón, Sverrir, Óskar, Guðrún. Mið- röð: Sigríður, Jóna, Bergþóra, Hildimundur, Gunnar, Ing- ólfur, Ævar, Magnús, Ragnar, Rannveig, Kristrún, Sigrún. Neðst: Sigríður, Eydís, Auð- dís, Helga, Benedikt Tóm- asson skólastjóri, María B., María, Erla (látin), Kristín, Sesselja. Gagnfræðingar Flensborgar- skólans samheldnir síðan 1935 UNGUR námsmaður lét lífið af völdum raflosts sem hann fékk á tónleikum Snoop Dogg og Red Hot Chili Peppers. Málsatvik eru enn óljós en hinn 26 ára Ashley Farris var berfættur á gangi á steyptum stiga með málmröndum þegar hann fékk raflost. Annar maður, sem reyndi að koma hon- um til bjargar fékk einnig meðferð á sjúkrahúsi vegna raflosts en hef- ur verið útskrifaður. Atburðurinn gerðist milli atriða Snoop og Chili Peppers og héldu tónleikarnir áfram en urðu fæstir tónleika- gesta varir við harmleikinn. … Ed Burns hefur tekið sér hina föngulegu Christy Turlington sem eiginkonu. At- höfnin fór fram í San Francisco í Kaliforníu í stjörnum prýddri athöfn þar sem meðal annars mátti sjá leik- arann Vin Diesel, og tónlistarmennina Bono og Sting. Ed og Christy höfðu ætlað að ganga fyrr í það heilaga en frestuðu brúðkaupi sínu 2001 vegna hryðjuverkanna, sem voru framin 11. september það ár. FÓLK Ífréttum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.