Morgunblaðið - 12.06.2003, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 12.06.2003, Blaðsíða 23
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 2003 23 YFIR sumartímann eru fimmtudagar á Minjasafni Austurlands þjóðhátta- dagar, þar sem hæfileikafólk sýnir handverk og forna hætti í margskon- ar sýnikennslu. Sem dæmi um við- fangsefnin eru útskurður í tré og ýsu- bein, tínugerð, eldsmíði, vefnaður, notkun jurta og jurtalitun, íslenskt prjón og lerkisveppatínsla. Á Minjasafni Austurlands kl. 13–17 í dag, fimmtudag, sýnir Guðmundur Magnússon handbrögð sem tengjast tálgutækni í tré. Á morgun og laugar- dag verður haldið námskeiðið: „Lesið í skóginn – tálgað í tré“ á Miðhúsum, á vegum Minjasafns Austurlands, Egilsstöðum. Á námskeiðinu kemur saman skógfræði og handverks- kennsla í tálgutækni, þar sem notaðar eru ferskar viðarnytjar. Leiðbeinandi er Guðmundur Magnússon. Nánari upplýsingar má sjá á slóð- inni www.minjasafn.is. Þjóðhátta- dagar á Minjasafni Austurlands BLÚSNÁMSKEIÐ fyrir hljóðfæra- leikara verður haldið helgina 21. og 22. júní kl. 10–17 báða dagana í Tón- listarskóla Hafnarfjarðar. Kennarar eru þeir Halldór Bragason og Guð- mundur Pétursson. Námskeiðið er ætlað öllum aldurs- hópum og eru öll hljóðfæri og söngv- arar velkomnir. Skráning m.a. á slóðinni bluesice- @hotmail.com. Blúsnámskeið í Hafnarfirði ALDA Ingibergsdóttir sópran held- ur einsöngstónleika í Hafnarborg kl. 20.30 í kvöld. Undirleikari er Ólafur Vignir Al- bertsson píanó- leikari. Alda flyt- ur lög af nýútgefinni geislaplötu sinni. Alda er fædd og uppalin í Hafn- arfirði. Hún er menntuð við Söngskólann í Reykjavík og útskrifaðist með Dipl- oma frá Trinity College of Music í London árið 1996. Alda hefur sungið víða, m.a. við Íslensku óperuna og áður í Hafnarborg. Alda Ingi- bergsdóttir syngur í Hafnarborg Alda Ingibergdóttir ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ www.markid.is • Sími: 553 5320 • Ármúla 40 ORLANDO stækkanlegir barna línuskautar. Skautinn stækkar með barninu. Mjúk dekk og APEC legur. Stærðir 25-29, 30-35 og 36-40 Verð kr. 9.900, stgr. 9.405 fyrirtæki í forystu í þróun betri og þægilegri línuskauta Varahlutir og viðgerðaþjónusta 5% stgr. afsláttur H ön nu n: G un na r S te in þ ór ss on / M ar ki ð / 06 . 2 00 3 línuskautar Stærðir 36 - 47 Alls konar útfærslur Verð frá kr. 10.500 til 21.000 Fagmenn í flutningum á traustum farkostum Landflutningar–Samskip reka öflugt flutningakerfi sem veitir allri landsbyggðinni góða þjónustu. Rík áhersla er lögð á að tryggja öryggi í akstri. Vel er fylgst með hvíldartíma bílstjóranna og ökuhraði flutningabílanna er takmarkaður með tölvubúnaði við 90 km hámarkshraða. Aðgát skal höfð! Bílstjórar Landflutninga-Samskipa hafa ADR-réttindi – réttindi til að flytja hættulegan varning. Landflutningar eru fyrsta almenna flutningafyrirtækið sem hefur sett viðbragðsbúnað í alla þá flutningabíla fyrirtækisins sem gætu þurft að flytja hættuleg efni. Flutningabílar með slíkan farm eru merktir með ferhyrndu, appelsínugulu skilti. Fáðu okkar fólk til að annast flutninginn! 03 -0 29 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.