Morgunblaðið - 12.06.2003, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 12.06.2003, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 2003 39 Sumarbridge 2003 Þriðjudaginn 3. júní var spilaður Mini-Howell með þátttöku 12 para. Óðinn Þórarinsson og Tómas Á. Jónsson gerðu sér lítið fyrir og skoruðu 65,5% sem var hæsta skor sumarsins þá. Meðalskor var 135 og efstu pör voru: Óðinn Þórarinsson – Tómas Á. Jónsson 177 Hólmsteinn Arason – Unnsteinn Aras. 152 Guðlaugur Sveinsson – Jón Stefánsson 151 Guðný Guðjónsd. – Brynja Dýrborgard.149 Miðvikudaginn 4. júní var spil- aður Monrad-barómeter með þátt- töku 14 para. Svo skemmtilega vildi til að þrjú pör voru efst og jöfn, einu stigi fyrir ofan fjórða sætið. Dregið var um fyrsta sætið og sig- urvegarann í verðlaunapottinum og dró Sigfús Þórðarson spaðaáttuna, sem dugði til vinnings. Erla Sig- urjónsdóttir var að vonum hæst- ánægð með makkerinn sinn. Með- alskor var 168 og efstu pör voru: Erla Sigurjónsdóttir – Sigfús Þórðars. 190 Bjarni Einarsson – Þröstur Ingimarss. 190 Sveinn R. Þorvaldss. – Gísli Steingrímss. 190 Eðvarð Hallgrímsson – Júlíus Snorras. 189 Guðlaugur Sveinss. – Páll Þór Bergss. 186 Fimmtudaginn 5. júní var spil- aður 14 para Howell-tvímenningur. Ragnheiður Nielsen og María Har- aldsdóttir voru fremstar meðal jafningja og náðu 60,3% skori. María var jafnframt fyrsti spilarinn til að skora 100 bronsstig í sumar. Meðalskor var 156 og efstu pör voru: María Haraldsd. – Ragnheiður Nielsen 188 Marner Joensen – Vilhjálmur Sig. jr. 181 Ómar Olgeirsson – Kristinn Þórisson 177 Erla Sigurjónsdóttir – Sigfús Þórðars. 165 Ólöf Ingvarsdóttir – Björn Hrafnkelss. 164 Sumarbridge er spilað öll virk kvöld. Monrad-barómeter á mánu- dögum og miðvikudögum, annars Snúnings-Mitchell. Spilarar geta tekið þátt í verðlaunapotti á mánu-, miðviku- og föstudögum auk þess sem Miðnætursveitakeppnin verður á sínum stað að tvímenningnum loknum á föstudögum. Sú nýbreytni verður í sumar að allir sigurvegarar í Sumarbridge fá verðlaun. Í maí verða þau í formi frímiða í Sumarbridge en glæsilegir vinningar verða auglýstir síðar. Spilamennska fellur niður 17. júní. Öll úrslit og aðrar upplýsingar um Sumarbridge er að finna á vef- síðu BSÍ, www.bridge.is, og er Sumarbridge efst í valröndinni vinstra megin, auk þess sem Sum- arbridge kemur sér á framfæri á textavarpinu á síðu 326. Spilarar 20 ára og yngri og nem- ar sem voru í bridge sem valgrein borga 300 kr. en aðrir 700 kr. Umsjónarmaður Sumarbridge er Sveinn R. Eiríksson, s. 899-0928, og verndari Sumarbidge er Guðlaugur Sveinsson, s. 552-3790. Allir spilarar eru velkomnir, sér- staklega þeir sem koma í eða með sumarskapið! BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Glatt á hjalla í Sumarbrids hjá Maríu Haraldsdóttur, Hörpu Fold Ingólfs- dóttur, Einari Oddssyni og Gunnari Andréssyni. ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Alþjóðlegt fyrirtæki sem starfar á Austurlandi óskar eftir að ráða sprengistjóra til að hafa umsjón með sprengivinnu við jarðgangagerð Þeir, sem uppfylla eftirfarandi skilyrði, eru hvattir til að sækja um:  Hafa réttindi til að fara með sprengiefni og annast sprengingar á Íslandi.  Hafa reynslu við sprengivinnu í jarðgöngum og námum.  Hafa góða þekkingu og reynslu í sprengi- tækni við jarðgangagerð, þ.m.t gerð bor- plana og útreikninga á hleðslum með tilliti til jarðfræði viðkomandi svæðis.  Hafa staðgóða þekkingu á íslenskum lögum og reglum, er taka til sprengivinnu og með- höndlun sprengiefna.  Hafa staðgóða þekkingu og reynslu af örygg- ismálum við gerð jarðganga.  Góð enskukunnátta er skilyrði. Frekari upplýsingar veitir Leó Sigurðsson í síma 861 5138. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, skal senda til Impregilo Iceland Branch, Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, sem allra fyrst, eða fyrir 17. júní næstkomandi. ⓦ Upplýsingar hjá umboðsmanni í símum 421 3475 og 821 3475. Blaðberar óskast til afleysinga í Njarðvík. Frá Grunnskólanum í Þorlákshöfn Kennara vantar til starfa við textílkennslu næsta skólaár Nánari upplýsingar hjá skólastjóra — hsig@ismennt.is — eða aðstoðarskólastjóra thorljs@ismennt.is, í símum 483 3621/895 2099. Einnig eru ýmsar upplýsingar um skólann á heimasíðu hans http://thorlaks.ismennt.is/ Rafvirki óskast til framtíðarstarfa Stórt verktakafyrirtæki óskar eftir vönum manni með reynslu í nýbyggingum og allri almennri rafvirkjavinnu til starfa nú þegar. Mikil mælingarvinna fram undan. Umsóknum skal skila til Morgunblaðsins fyrir laugardaginn 14. júní merkt MBL „Rafvirki 14062003“. ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuherbergi/leiga Til leigu rúmgóð nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Reykjavík. Beintengt öryggiskerfi. Sameiginleg kaffistofa. Upplýsingar í síma 896 9629. Til leigu 1000 fm iðnaðar-, lager-, þjónustu- eða geymsluhúsnæði þar af eru skrifstofur 150 fm. Má skipta í smærri einingar. Tvær inn- keyrsludyr. Næg bílastæði, góð gámaaðstaða. Staðsett í miðbæ Garðabæjar. Upplýsingar gefur Karl í síma 892 0160. KENNSLA Orkubrautir og vöðvaáhrif 16. 18. 19. og 20. júní. Upplýsingar í síma 557 5000, 557 9736 og 691 3736. Nuddskólinn í Reykjavík. TIL SÖLU Antík Til sölu danskt antíksófasett. 3ja sæta sófi, 3 stólar og borð. Verðhugmynd 350.000 kr. Upplýsingar í símum 555 4065/896 5919. TILBOÐ / ÚTBOÐ ÚU T B O Ð Útboð nr. 13331 — Endurbætur á Grímseyjarflugvelli fyrir Flugmálastjórn Ríkiskaup, fyrir hönd Flugmálastjórnar, óska eftir tilboðum í endurbætur á Grímseyjarflugvelli. Á flugvellinum er ein flugbraut, 1100 metra löng malarbraut. Verkið felst í endurgerð flugbrautar og flughlaðs, undirbyggingu og klæðningu, vinnslu á efni í undirbyggingu og klæðningu úr klapparskeringu við flugbrautina, gerð öryggissvæða og frágangi á yfirborði þeirra, ídráttarlagir ásamt brunnum, niðursetning ljósakolla og lagningu jarðvírs, lagn- ingu ræsa undir flugbraut og girðingar við flug- stöð. Helstu magntölur eru: Skeringar 51.000 m³ Burðarlög 16.400 m³ Ídráttarrör 3.700 m Ljósakollur 80 stk Röraræsi 300 m Yfirborðsfrágangur 97.100 m² Tvöföld klæðning 27.400 m² Útboðsgögn verða til sýnis og sölu hjá Ríkiskaup- um, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, frá og með föstudeginum 13. júní 2003 kl. 13:00. Verð útboðsgagna er kr. 6.000. Tilboðin verða opnuð á sama stað hinn 30. júní 2003 kl. 14:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Kynningarfundur/vettvangsskoðun verður mið- vikudaginn 18. júní kl. 20:00. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Í kvöld kl. 20.00 Lofgjörðarsamkoma. Majór Inger Dahl stjórnar. Sr. Guðný Hallgrímsdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Samkoma kl. 20:00. Anita Björk kennari á Arken í Svíþjóð predik- ar. Lofgjörð og fyrirbænir. Allir velkomnir. Athugið að á morgun, föstudag, kl. 19:00 og laugardag frá kl. 10:00 til 16:00 mun hún kenna um bæn. Kennslan er opin fyrir alla, en skráning er á skrifstofu Vegarins í síma 564 2355 eða á vegurinn@vegurinn.is www.fi.is Fimmtudagur 12. júní Skóg- ræktarferð í Heiðmörk. Brottför kl. 19.30 frá BSÍ með viðkomu í Mörkinni 6. Ferðin er ókeypis og allir eru velkomnir. Laugardagur 14. júní kl. 8.00. Jarðfræðiferð á Snæfellsnes með Hauki Jóhannessyni. Brottför kl. 19.30 frá BSÍ með viðkomu í Mörkinni 6. kr. 3.000/ 3.300. Sunnudagur 15. júní kl. 13.00. Esjudagur Fjölskyldunnar á vegum SPRON FÍ, Skógræktarfé- lags Reykjavíkur og Flugbjörg- unarsveitarinnar. R A Ð A U G L Ý S I N G A R mbl.is ATVINNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.