Morgunblaðið - 12.06.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 12.06.2003, Blaðsíða 55
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 2003 55             &  & $& & & & & %& #& '& &  & $& &     !  "#$%   ()   *   +, -  .*)  /    &'()* '++ %  , !$ !  -. $  #'  , '++   $$ '# ,  -. $ #$%     , - +/01123 - &*&42/ 56733  - / 36 0 80)7 &* 30.  0 0 ' ' 0 0  '  0 0 #  % 0 $' # '++ ,   ! ! ! ! !$ ! ! ! !# ! ! ! !$ !$     1    ()  22 3   ),    4 5 '''4 6 ''%/ 6   22 3   ),  !   3  ,   !  12&9 & &*&5+7       ! !  "      #$%&  '    (   "  )      #*! & "  (+ ! +  ,&-*!    &0,&425673: &*&7; 78  22 3  1 , /  <= 6.0 <= 6.0 <= 6.0 6>9'+?*9 @A 0)7+?*9 906> 7 33 +. 9'0:;'+9  +)&B+>6) C009 C+33+330+D E-34F) @676) G3 - +01,+))+4    #   0   $ '    3  3  3  ( 3 9,4   3 3 3  A994- ,0 H6 3)9 "0: ) +37AI !A)5A) $+*3 ,3 65+, +)90 H+,:A7 @6 *) *)  7+?6  $    $ % '  0  % 3 3 3 3 3 63 ( 3 3 3  3 3 B+ +7+ !+3&$+ ,+3 @+J6 A)+ B+ AJ+ -, 6)6>'+ K))167 BA) 6+ H+ +L C6I& A9 =4J+7A % +)5A '  #  %   #     3 63 63 (  (  9, * 63  3 63 3  3 ( 3 B2)05+70&& , ,      0,    ! 3  , 9   34   E.'05+70&&:, ,   3,  ) + 4   !   F3 05+70 & +07+5+70A7&30))0/ 5+70&& ) !0#. ( , 3, 5, 4  0 ,     !3   , 4  5   9, , , 0,        ' ! ( 3      .  .   //0    / "# $# %# &'# &&# %# %# &&# &&# &&# &'# flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is Allt fyrir baðherbergið GAGNASAFN MORGUNBLAÐSINS mbl.is ÞÆR eru kunnuglegir gestir í stofum sjónvarpsáhorfenda á sumrin, þær Þóra Karítas og Marikó Margrét sem stjórna þættinum Hjartsláttur, en að þessu sinni verður þátturinn á ferð og flugi um landið allt í samvinnu við Flugfélag Íslands. Þóra Karítas segir að þátturinn verði með fersku útliti og ferskum hugmyndum í sumar: „Við verðum út um allt land, bæði í Reykjavík og á landsbyggðinni, en síðasta sumar tókst okkur nær ekkert að fara út fyr- ir höfuðborgina. Þetta verður hraður „magasínþáttur“ með fjölbreyttu efni. Meðal þess nýja verður skemmtilegur sumarleikur sem felst í því að fólk gleðji hvert annað, til dæmis vini, fjölskyldu eða aðra slíka. Svo verðum við líka með afmælisbarn vikunnar en við munum snúa lukku- hjóli fyrir afmælisbarnið sem ræður því hvað það fær í afmælisgjöf.“ Að vanda verður rætt við þekkta og óþekkta einstaklinga í þættinum og hljómsveitir sýna listir sínar í hverj- um þætti: „Við verðum ekki endilega bara með þekktustu hljómsveitirnar í dag heldur reynum líka að grafa upp ný bönd sem eru að gera skemmtilega hluti. Þannig verður t.d. í fyrsta þætt- inum mjög spennandi stelpu-rokk- hljómsveit sem kallast Barbara og er mjög framúrstefnuleg.“ Síðasta sumar fóru stúlkurnar vítt og breitt og ræddu við fólk af öllum stigum og stéttum og lögðu það jafn- vel á sig eitt skiptið að fara í fallhlíf- arstökk. Þær eru lunknar að finna áhugaverða viðmælendur og forvitni- legar uppákomur og verður gaman að sjá hvað þær sýna okkur í sumar. Loks vill Þóra koma því á framfæri að fólk sem hefur hugmyndir að efni fyrir þáttinn eða er að gera eitthvað skemmtilegt hiki ekki við að hafa samband. Hjartsláttur í háloftunum Þær Þóra og Marikó fara vítt í þátt- unum. Hér má sjá þær í Kulusuk. Hjartsláttur á ferð og flugi er á dag- skrá SkjásEins á fimmtudögum kl. 22.00 og endursýndur á föstudögum kl. 18.30 og sunnudögum kl. 23.20. á flugi milli landshorna Þátturinn Hjartsláttur verður þetta sumarið BYLGJAN FM 98,9 07.00-09.00 Ísland í bítið Þórhallur Gunn- arsson og Jóhanna Vilhjálmsdóttir 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Eitíshádegi Bylgjunnar 13.00-13.05 Íþróttir eitt 13.05-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis Þorgeir Ást- valdsson, Sighvatur Jónsson og Kristófer Helgason 18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar 19.30-24.00 Bragi Guðmundsson 22.00-24.00 Þriðjudagskvöld - Lífsaugað með Þórhalli Guðmundssyni miðli RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05 Næt- urtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt- urtónar. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróð- leikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og Guðni Már Hennings- son. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dags- ins. 17.30 Bíópistill Ólafs H. Torfasonar. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 20.00 Kvöld með Ragnari Páli Ólafssyni. 22.10 Óskalög sjúklinga með Erpi og Bent. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 18.26-19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Laugavegi 63 • sími 5512040 Vönduðu silkiblómin fást í Útitré - útiker DILBERT mbl.is EF einhvern tíma verður auðvelt að fá pláss á golfvellinum í sumar þá er það fjóra næstu daga. Hvernig má það vera? Hvað getur það eiginlega verið sem golfáhugamenn taka fram yfir að vera á vellinum um hásumar? Nú, auðvitað golf í sjónvarpinu. Í dag hefst nefnilega hið geysivinsæla opna bandaríska meistaramót í golfi. Sjónvarpsstöðin Sýn mun sýna beint frá mótinu, alla fjóra keppnis- dagana. Verða útsendingar stöðvar- innar frá mótinu viðameiri en áður en gert er ráð fyrir að bein útsend- ing frá mótinu standi yfir í allt að 25 klukkustundir þá fjóra daga sem það stendur. Opna bandaríska meistaramótið fer fram í Chicago á Olympia Fields- vellinum. Flestir spá því að mótið, sem er hið 103. í röðinni, eigi eftir að verða mjög tvísýnt og að líklegastir til að berjast um sigurinn séu þeir Tiger Woods og Ernie Els, en báðir hafa tvisvar sinni hrósað sigri á mótinu. Þeir munu spila saman í ráshóp fyrstu tvo dagana ásamt meistara áhugamanna, Rick Barnes. Margir bíða einnig spenntir eftir því að sjá hvernig Spánverjanum unga Sergio „El Nino“ Garcia muni vegna en hann hefur reyndar ekki leikið vel upp á síðkastið. Woods vann mótið í fyrra. Hann endaði á 277 höggum, 3 höggum undir pari, en landi hans Phil Mic- kelson kom næstur á pari, eða 280 höggum. 25 stundir af golfi á 4 dögum Reuters Tiger Woods á lokaæfingunni í gær. FÓLK Í FRÉTTUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.