Morgunblaðið - 14.06.2003, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 14.06.2003, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Fyndnasta myndin sem þú sérð á árinu! Losaðu þig við reiðina og hlæðu þig máttlausan! 2 vik ur á top pnum í USA ! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mögnuð hrollvekja sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 6 og 8. B.i. 16. X-ið 977 Sýnd kl. 10. B.i. 16. HK DV SV MBL X-ið 977 „Hrottalegasta mynd síðari ára!“ Frá framleiðanda the Others og Mission Impossible kemur magnaður þriller með Ray Liotta og Jason Patrik NICHOLSON SANDLER Sýnd kl. 4. Ísl. tal. HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Miðasala opnar kl. 13.30 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16 ára Kvikmyndir.com X-ið 977 HJ MBL HK DV Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.40. B.i. 12 Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.15. Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. 500 kr. 2 vik ur á to ppnu m í US A! Fyndnasta myndin sem þú sérð á árinu! Losaðu þig við reiðina og hlæðu þig máttlausan! Frábær njósnamynd fyrir alla fjölskylduna með hinum vinsæla Frankie Muniz úr Malcolm in the Middle FRUMSÝNING Sýnd kl. 3.30, 6, 8.30 og 11. YFIR 12.000 GESTIR!                                 !" ## # #$%&#%  #'( #)* #+#, #- # #)./#-".01 .2#( &( /22#3# . #2# # 4#%" #5 6#%" 6#7 06#&8 3 #(#&#3#&"6#) 3 9 6#: #(#3#).+6# #&+ #;#.#(#%!              . #++ I *   &* <. =.  !5!> <. :#?00 = #9 . = 28#= " <.  ( <. <. <. , + '#( )" #@ 3 #' &3 9#' ( A # ( (-#B( #9 B #!./ %(2 ,# 1 .# 1 . C ** 5 ( #9 &#& ( )#5 C (#)(#'( #@# D#3# # .E-#$#!-#F(#: 7"6#7"6#7" 7(G#!-#F #F #F( >00#+#0 &H#@( I2 ##C C-8 03# & #  ( C ( (# J A(KL# >00+- 1#( 5# .#L# L D#7 ,#@ 3 /( =#@*-#D##! 7"#:H !-  #)#( #-#&(( '(.#5G#F-#& :(( #D #:( B  $*#(#A ,# 1 .# 1 . 5 ( :#$#A =(#5#( #=( M         > C&$ ) 3 >  F ) 3 F .. ) 3 F , #" ) 3 ) 3 ) 3 )( ) 3 > ).  %&= C&$ C&$ > C&$ ! #& ) 3 )( )( > >   ÞAÐ kann að skjóta skökku við að nú þegar sólin er loksins farin að skína á land- ann þá laðast hann fyrst og síð- ast að ólgandi reiði. Þegar farið er í bíó sjá flestir gamanmyndina Anger Management og þegar keypt er tónlist er val langflestra St. Anger, nýjasta og reiðasta plata Metallicu í langan tíma.Og þvílík útrás fyrir íslenska rokkunnendur. Þeir gjör- samlega rifu út hina langþráðu plötu þannig að í fyrstu vikunni seldist hún betur en þær fjórar sem á eftir fylgdu samanlagt. Vest- anhafs fór platan líka beint á toppinn og seldist í 418.000 eintökum fyrstu vikuna. St. Anger hefur líka fengið rífandi dóma gagnrýnenda. Í hinu breska New Musical Express fær hún 9 af 10 í einkunn og hið bandaríska Rolling Stone gefur henni 4 stjörnur af 5 mögulegum, rétt eins og gagn- rýnandi Morgunblaðsins. Reiðistjórnun! EF það er eitthvað sem annars vel fullnægða Zeppelin-aðdáendur hef- ur vanhagað um er það virkilega góð heimild um frammistöðu sveit- arinnar á sviði. Eins og margur landinn sem sá sveitina í Höllinni 1970 getur staðfest átti hún fáa sína líka þegar að tónleikahaldi kom. Kraft- urinn óhugnanlegur, spilagleðin taumlaus. Biðin er á enda. Zeppelin-aðdáendum hefur nú að fullu verið mætt því út er komið safn áður sjald- eða óheyrðra tónleikaupptaka frá bestu árum sveitarinnar, þar á meðal upptökur sem gerðar voru hér á Fróni. Ef það bjargar ekki deg- inum – og árinu hjá rokkáhugamönnum nær og fær þá er fátt sem getur gert það. Zeppelin á sviði! ÞAÐ var sann- arlega kominn tími til að kon- ungur dans- leikjahalds á Ís- landi, Geirmundur Valtýsson, sendi frá sér harm- ónikkuplötu. Og þessi fyrsta nikkuplata hans er hreinræktuð. Platan er tólf laga og heitir Ort í sandinn, eftir einu kunnasta lagi Geirmundar, sem er að finna á plötunni – í nýrri harmonikkuút- gáfu að sjálfsögðu. Önnur lög eru ýmist önn- ur ný og eldri lög Geirmundar í bland við fjöruga standarda á borð við „Tico Tico“, „All of Me“, og „Jalousie“. Á nikkunni! Sumarsafnplatan Halló! Halló! Halló! er kannski ekki þessi hefðbundna sumarsafnplata, að minnsta kosti gjörólík „svona- sumarsafn- plötum“. Fyrir það fyrsta er tónlistin á plötunni fjölbreyttari, aldursbil flytjenda breiðara og lagavalið kannski öllu kynlegra. Platan inniheldur 14 lög með 11 flytjendum og væri helber dónaskapur að nefna ekki fyrstar til sögunnar tvær af allra ástsælustu hljóm- sveitum þjóðarinnar, Stuðmenn og Hljóma, og sjálfan Ragga Bjarna. Stuðmenn eiga tvö lög á plötunni, hið spánnýja titillag og nýja útgáfu af hinu sígilda „Tívolí“. „Við saman“ heitir lag Hljóma, en hljóðritun sú var æði söguleg því hún var sú fyrsta sem Hljómar höfðu gert síðan þeir gáfu út Hljóma ’74 árið 1974. Það er einnig ár og dagur síðan Raggi Bjarna söng inn á plötu nýtt íslenskt lag, en „Skuggi“, sem hann syngur með Millj- ónamæringum, er einmitt nýtt og íslenskt. Sumar og stuð!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.