Morgunblaðið - 14.06.2003, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 14.06.2003, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ  KVIKMYNDIR.COM KVIKMYNDIR.IS  ÓHT Rás 2 „Grípandi og gefandi með óborganlega bardaga“ 3 vik ur á to ppnu m á Ísla ndi Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4, 8 og 10. B.i. 12 ára. HL MBL SG DV "Triumph!" Roger Ebert yndislega falleg mynd...Full af lífi og ást, fegurð, fólki, sjó og jörð.... falleg, tilgerðarlaus og nánast lifir eigin lífi...Golino er fullkomlega sannfærandi.” H.L. - MBL i l f ll ... ll f lífi , f r , f l i, j j r .... f ll , il r rl lifir i i lífi... li r f ll l f r i. . . - FRUMSÝNING Meiri hraði. Meiri hasar. Flottari bílar. Svalari stelpur. Top pmy ndin sem rús taði sam kep pnin ni í Ban darí kjun um síðu stu helg i Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 12 ára. Svalasta mynd sumarsins er komin. Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 4, 7 og 10. B. i. 12 ára. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. KRINGLAN Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. AKUREYRI Sýnd kl. 8. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. KVIKMYNDIR.COM ÓHT Rás 2 „Einn mesti grínsmellur ársins!“  KVIKMYNDIR.IS 3 vik ur á to ppnu m í US A! ÞESSI FRÁBÆRA GRÍNMYND ER FRÁ FRAMLEIÐANDAN- UM JERRY BRUCKHEIMER SEM HEFUR GERT SMELL- INA ARMAGEDDON, PEARL HARBOR, THE ROCK OG CONAIR. KANGAROO JACK KEMUR ÞÉR Í SVAKA STUÐ! M AUS, að gera eitthvað sem krefst einbeitingar og tekur langan tíma, svolítið bara eins og við erum, segir Birgir Örn Stein- arsson, söngvari og gítarleikari í hljómsveitinni Maus, um sveitina á vef hljómsveitarinnar. Nýjasta plata sveitarinnar, Musick, hefur verið nærri fjögur ár í fæðingu en síðasta platan, Í þessi sekúndubrot sem ég flýt, kom út í nóvember 1999. Maus er orðin tíu ára gömul hljómsveit en auk Birgis skipa sveitina Eggert Gíslason bassaleik- ari, Daníel Þorsteinsson trommu- leikari og Páll Ragnar Pálsson gít- arleikari, sem verður fyrir svörum ásamt Birgi. „Við hentum rosalega miklu af fyrstu lögunum sem við sömdum. Reyndar er á nýju plötunni eitt- hvað af eldri lögum en ekki mörg,“ segir Páll um vinnuferlið. „Við byrjuðum að semja lög nokkrum mánuðum eftir að við gáf- um út síðustu plötu og erum búnir að vera að semja lög síðan. Þó að allir hafi haldið að við værum hætt- ir, þá vorum við bara inni í bílskúr að semja.Við tókum okkur ekkert frí,“ segir Birgir. „Ég held það hafi haft áhrif að bíða svona því okkur fannst við ekki vera komnir með neina stefnu strax. Við vorum að þreifa fyrir okkur,“ segir hann. Páll er ánægður með hvernig til tókst. „Eins og ég upplifi þetta þá erum við alltaf að reyna að finna hvað Maus virkilega er og mér finnst við alltaf verða líkari og lík- ari okkur með hverri plötunni sem líður,“ segir hann. Birgir útskýrir að strákarnir séu allir góðir vinir og nánir samstarfs- félagar. „Maus er samstarf og sam- félag fjögurra einstaklinga. Þetta er allt unnið í sameiningu, það er enginn einn við stjórnvölinn,“ segir hann en þeir semja öll lögin í sam- einingu. Þegar galdurinn gerist „Þessi plata er 100% augnabliks- lög, samin á æfingum. Við viljum allir vera á staðnum þegar gald- urinn gerist. Við viljum vita að við eigum allir jafnmikið í laginu og viljum að þetta sé verk okkar fjög- urra,“ segir hann. Páll tekur undir þetta. „Við erum með þykka síu og þau lög sem kom- ast í gegnum hana, sem við erum ánægðastir með, það hljóta að vera sönnustu lögin,“ segir hann um hugmyndaferlið. Það orð fer af Mausverjum að þeir séu duglegir að æfa og neita strákarnir því ekki. „Kannski mið- að við flest bönd. Samt erum við alltaf á bömmer yfir því að við æf- um ekki nógu mikið,“ segir Páll. Beðið eftir barninu „Við setjum okkur alltaf tak- mark, að gera plötu það er lokatak- markið,“ segir Birgir. „Um leið og við erum búnir með eina þá er bara byrjað á næstu. Mér sýnist allt stefna í að það verði þannig núna líka,“ segir hann. „Við kláruðum að taka plötuna upp fyrir ári og svo kláraðist hún endanlega í janúar,“ rifjar Páll upp. „Við héldum áfram að gera til- raunir með lögin eftir að við vorum búnir að taka upp, nokkuð sem höf- um eiginlega aldrei gert áður,“ seg- ir Birgir. „Við höfum ekki samið eitt lag síðan við kláruðum upptökur. Við verðum að gefa út plötuna. Við get- um ekki gert neitt fyrr en hún er Maus sendir frá sér plötuna Musick Morgunblaðið/Árni SæbergHljómsveitina Maus skipa: Birgir Örn Steinarsson, Eggert Gíslason, Daníel Þorsteinsson og Páll Ragnar Pálsson. Ferðin til Maus Tíu ár, fimm plötur og fjórir góðir vinir. Þetta er Maus. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við tvo félaga í sveitinni, Birgi Örn Steinarsson, söngvara og gítarleikara, og Pál Ragnar Pálsson gítarleikara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.