Morgunblaðið - 14.06.2003, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 14.06.2003, Blaðsíða 63
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 2003 63             . . . . . . . . . . . . . .    !"# $ * /% #*%! #0 # % 1 2(& 3$0%/&  $%&'()* '++  , 4 4 -.   , '++  , -.   , -+/01123 -&*&42/ 567 33% -/ 360 80)7&* 30.  5 5      5 5   5 5 '++ ,  4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4   6 7!& &!!/&# 889 & %/(& # *!& 1& # %! ! # *: # *:% 889 & %/(& # 4 *!9 &(&%! #1 ! 12&9%&%&*&5+7    ! "#  $  % &   &  '   ( )* +"#    &0,&42567 3: &*&7; )&&# 889 &% 7! #(  <= 6.0 <= 6.0 <= 6.0 6>9'+?*9 @A0)7+?*9 906> 7 33+. 9'0:;'+9% +)&B+>6) C009 C+33+330+D E-34F ) @676) G3- +01,+))+4%    9  9  9 9 (% &! ! # :## 9 ;(& 9 9 9 A994-,0 H63 )9 0: ) +37AI A)5A) "+*3 ,365+, +)9 0 H+,:A7 @6*) *) 7+?6  5 & 9 9 :## 9 9 :## 9 9 9 * # :## 9 ;(%0 B++7+ +3&"+,+3 @+J6A)+ B+AJ+ -, 6)6>'+ K )) 167 BA)6+ H+ +L C6I& A9 =4 J+7A #+)5A    9 :## 9 :## 9 ! # 9  9 :## 9  9 9  9  9 B2)05+70&&, # ##%!&&  4!  9 (& (%#(&!%9## E .'05+70&, .? 905+70 A7& ,,05+70 , #/& ##(&*/# %#%  #4 ! %9##*! !  0))05+70&&, #/& ##4 5%3 (& 9 %!1%4! #1 !& 5 $% # ;((#* (5(& # #1 6## #&49 #*! #  ),,, ),-. ),-/ ),-( ),). 00 ),,- ),,- ),) "# $# %# &'# &(# &&# %# %# &'# &'# %# ÞÁTTURINN Popppunktur vakti athygli í sjónvarpsflórunni síðasta vetur. Þar fengu þeir Gunnar Lárus Hjálmarsson, betur þekktur sem Dr. Gunni, og Felix Bergsson til sín í myndverið nokkrar af þekktustu hljómsveitum landsins og yfirheyrðu liðsmenn þeirra um allt sem við kem- ur popptónlist. „Það var samt alveg mesta furða hvað böndin gátu mikið. Sjálfur hefði ég ekki getað svarað helmingnum af þessu,“ sagði Gunnar í samtali við Morgunblaðið. Gunnar segir allar horfur á því að framhald verði á þættinum í haust: „Ég veit allavega ekki betur,“ segir hann. „Ég er ekki búinn að skrifa upp á neinn samning en það hefur verið talað um þetta. Við hittumst um dag- inn, ég, Felix og stjórnandi upptöku og settum saman óskalista yfir þau bönd sem við viljum fá í þáttinn til okkar og hafa ekki tekið þátt áður. Það eru auðvitað fá lið sem komast að en við gerðum lista yfir 30–40 bönd sem við viljum helst fá, sem er í raun helmingi fleiri en komast að í þátt- unum. Svo er upptökustjórinn bara í því núna að hringja í bönd.“ Gunnar getur ekkert sagt til um hvernig gengur að fá böndin í þátt- inn, en síðast gekk það mjög vel og segir hann að menn hafi ekkert skelfst þegar í ljós kom hve erfiðar spurningarnar voru í þættinum: „Fyrst vissi enginn neitt um hvað þetta var. Ég held að allir hafi verið mjög til í að mæta þegar þeir vissu hvernig þættirnir voru, enda færir þetta nýja vídd í það ferli að vera í hljómsveit á Íslandi. Þetta er auðvit- að lítið land og lítill markaður og mik- ið það sama sem hægt er að gera svo þetta, að taka þátt í þessum leik, var viðbót við það sem það þýddi að vera í hljómsveit.“ Auk þess að fá til sín bönd fengu þeir Gunnar og Felix einnig til sín poppspekúlanta og poppnörda, eins og Gunnar kallar þá, þar sem munaði litlu að amatörarnir slægju fagmönn- unum við í poppkunnáttu. Gunnar segir að endilega verði að endurtaka það í haust. Gunnar segir líklegt að einhverjar breytingar verði gerðar á þáttunum: „Viðtökurnar voru mjög góðar en svo voru margir með ýmsar skoðanir sem eflaust má margar samþykkja. Þátt- urinn verður svipaður en ýmsar breytingar fyrirhugaðar. Við eigum eftir að útfæra það, en það verður til dæmis mjög líklega ný sviðsmynd. – Fólki þótti hún nokkuð villt,“ segir Gunnar með óræðum tón. Annars er það að frétta af Gunnari að hann er þessa dagana að stjórna þættinum Zombie við annan mann og stefnir þess utan að útgáfu plötu í haust eða síðsumars með hljómsveit- inni Dr. Gunna. En Popppunktur er alltént væntanlegur á skjáinn í haust. „Nema verði einhver hrikaleg um- brot á íslenskum fjölmiðlamarkaði,“ bætir Gunni við af stakri kaldhæðni. Nördarnir snúa aftur Fágaðir að vanda: Gunnar Lárus Hjálmarsson og Felix Bergsson. Endurkoma Popppunkts í deiglunni ÚTVARP/SJÓNVARP ROBERT Dalgety og Bruce Kell- erman eru læknar á spítala í San Fransisco. Þar berjast þeir gegn ranglæti, sem oftar en ekki birtist í formi jakkaklæddra manna sem endurspegla aftur á móti úrelt heil- brigðiskerfi. Þeir beygja reglurnar og gera hvað sem í þeirra valdi stendur til þess að þjónusta sjúk- linga sína sem best. Þetta er meg- ininntak þátta er nefnast MDs og eru á dagskrá Skjás eins á laug- ardagskvöldum kl. 20. Þáttunum hefur verið líkt við hina sígildu gamanþætti, M*A*S*H, sem sýndir voru fyrir allnokkrum árum. Læknarnir í M*A*S*H áttu í stöðugu stríði við yfirmenn sína í hernum en læknarnir í MDs eiga hins vegar í deilum við yfirmenn spítalans. Þátt- unum hefur einnig verið svipað sam- an sökum hnyttinna persóna og dramatískra aðstæðna sem oftar en ekki eiga sér stað. John Hannah fer með Dalgety. Hannah, sem er skoskur, hefur leik- ið í myndum á borð við Fjögur brúð- kaup og jarðarför og Múmíu- myndunum. Hinn írskættaði Fichtn- er leikur Kellerman. Fichtner hefur sést bregða fyrir í fjölmörgum myndum, þar á meðal Malcolm X, Svarthaukur fallinn (Black Hawk Down) og Ragnarök (Armageddon). Nýtt spítalalíf Léttlyndir læknar. STÖÐ 2 sýnir bresku gamanmynd- ina Yfirstéttarást (Stiff Upper Lips) frá árinu 1998 í kvöld. Mynd- in hlaut ágæta dóma en hún gerir góðlátlegt grín að búningamyndum í anda Merchant og Ivory. Hún fjallar um bresku yfirstétt- arstúlkuna Emily, sem er orðin gjafvaxta en frænka hennar og bróðir hafa fundið rétta mannsefn- ið, Cedric Trilling, sem er af góðum ættum. Emily vill ekki fylgja ráðum þeirra enda er hún hrifin af honum George, sem er því miður fyrir hana úr verkalýðsstétt og það setur strik í reikninginn. Frænkan veit hvernig á að koma vitinu fyrir Emily og nú er bara að bíða og sjá hvort ástin sigri ekki að lokum. Með aðal- hlutverk fara Georgina Cat- es, Prunella Scales, Sean Pertwee, Sam- uel West og Peter Ustinov en leik- stjóri er Gary Sinyor. Yfirstéttargrín Georgina Cates leikur Emily. Breska gamanmyndin Yfirstéttarást er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 19.30.            ! ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.