Morgunblaðið - 15.06.2003, Side 34

Morgunblaðið - 15.06.2003, Side 34
FRÉTTIR 34 SUNNUDAGUR 15. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Virðulegt einbýlishús í hjarta Selfoss Vandað og vel viðhaldið 2ja hæða einbýlishús. Stór gróinn og sérlega skjólgóður garður ásamt sólhýsi og bílskúr. Húsið er samtals 203 fm + skúr sem er 40 fm. Fallegar innréttingar og frábært skipulag. Öll þjón- usta, skólar og sund í göngufæri. Sjón er sögu ríkari. Verð 18,9 millj. Upplýsingar á Fasteignasölunni Árborgum • Selfossi sími 482 4800 • Vefsíða: arborgir.is Selfoss Austurvegi 38 • 800 Selfossi Sími 482 4800 • Fax 482 4848 arborgir@arborgir.is - www.arborgir.is jöreign ehf Sími 533 4040 www.kjoreign.is Ármúla 21, Reykjavík Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 15-17 Í ÁLFTAMÝRI 34, REYKJAVÍK, M/BÍLSKÚR ÍBÚÐIN ER LAUS. Mikið end- urnýjuð og góð 3ja herb. Íbúð á 4. hæð til vinsti í fjölbýlishúsi ásamt bílskúr. Björt, rúmgóð og vel skipulögð. Glæsilegt útsýni. Örstutt í skóla o.fl. þjónustu. Stærð íbúðar er 87,0 fm. Bíl- skúr 21,0 fm. Verð kr. 13,5 millj. Nr. 3486 Ásmundur og Laufey taka á móti ykkur milli kl. 15-17 í dag Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. - www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Uppl. veitir Magnús Gunnarsson, s. 588 4477 eða 822 8242. Nýtt á skrá: Til sölu/leigu samtals 1.000 fm tveir eignahlutar 706 fm á tveimur hæðum, innréttaðir sem aðgerða- og læknastofur. Einnig 294 fm á annarri hæð, innréttaðir fyrir sjúkraþjálfun og skrifstofur. Mjög góð staðsetning, mjög góð aðkoma. Mögulegur byggingarréttur. Verð tilboð. ÁLFTAMÝRI/TIL SÖLU/LEIGU OPIÐ HÚS KL. 14-17 - SELVOGSGATA 8 Hæð og ris í tvíbýli miðsvæðis í Hafnarfirði með örstutt í alla dag- lega þjónustu. Sérinngangur er í íbúðina sem er skráð 79 fm en ris er undir súð og því er íbúðin í raun nokkuð stærri. Tvö svefn- herbergi og tvöföld stofa. Sér- bílastæði. Áhvílandi 6,5 millj. Halldóra tekur vel á móti gestum. VERIÐ VELKOMIN Borgartúni 22, 105 Reykjavík, sími 5-900-800. Opið hús í dag - VIÐARÁS 45 Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali Til sýnis í dag þetta glæsilega 194 fm raðhús. Um er að ræða fullbúið mjög vandað hús með glæsilegu eldhúsi og baðherbergi, svo og allar aðrar innréttingar, tæki og gólfefni. Húsið skiptist þannig, að neðri hæðin er 107 fm ásamt innbyggðum bílskúr 24 fm og risið 40 fm. Á neðri hæðinni er forstofa, aðalstofa, eldhús, baðherbergi, þvottahús og tvö svefnherbergi. Í risinu eru tvö barnaherbergi og gott leikherbergi. Bílastæði með bomanite, hellum, hitalögnum undir, sólpallar og skjólgirðingar. Bak- við húsið er útgengt úr hjónaherbergi í garðinn og er sólpallur einnig þar. Sjón sögu ríkari. Áhv. 5,2 millj. húsbr. Verð 22,9 millj. Ásgeir og Margrét taka á móti þér í dag á milli kl. 14 og 16 Borgartúni 22, 105 Reykjavík, sími 5-900-800. Í dag sunnudag er opið hús í BAKKASTÖÐUM 121 - GLÆSIHÚS Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali Stærð 200,4m2 // Herbergi 5 - 9 // Svefnherb. 3 - 6 // Byggingarár 2001 Endaraðhús á sjávarlóð. Gríðarlegt út- sýni. Hjarta hússins er alrými með eld- húsi og tveimur stórum samliggjandi stofum. Glæsilegur arinn. Möguleiki á 6 herb. Sérlega vandað gegnheilt parket á gólfum. Gert er ráð fyrir verönd sjávar- megin við húsið. Rennihurð úr borð- stofu og úr svefnherbergi. Húsið stend- ur innst í botnlanga. Á milli húss og fjöru er golfbraut. Útsýni er yfir sundin, Geldinganes, Snæfellsjökul og fjöllin norðan og austan við Reykjavík. Mikið fuglalíf er á svæðinu. Byggingarnefnd tilnefndi hönnun- ina til verðlauna í tilefni af 160 ára afmæli nefndarinnar „fyrir framúrskarandi hönnun og fagleg vinnubrögð“ Áhv. 19 millj. hagst. lán. Verð 32,8 millj. Þorgeir og Vilhelmína taka vel á móti gestum í dag milli kl. 15 og 17 Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Nýtt, glæsilegt, tvílyft rað- hús með innbyggðum bíl- skúr, samtals ca 200 fm. Húsið afhendist strax full- búið að utan og fokhelt að innan. Frábært útsýni. Teikningar á staðnum. Verð 13,8 millj. Verið velkomin! Magnús Emilsson löggiltur fasteignasala Erluás 22 - Hf - raðh. Opið hús í dag milli kl. 14 og 17 Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Nýkomið glæsilegt, nýlegt, tvílyft einbýli með inn- byggðum bílskúr (jeppa- skúr), samtals ca 300 fm. Vandaðar innréttingar, parket, útsýni. Suðurgarður með heitum potti. Stórar svalir. Fullbúin, vönduð húseign. Verð 32,5 millj. 98452 Magnús Emilsson löggiltur fasteignasala Lækjarhjalli - Kóp. - einb. AÐALFUNDUR Félags íslenskra stjórnunarstarfsmanna á Keflavík- urflugvelli (FÍSK) haldinn 12. júní sendi frá sér ályktun þar sem segir að á síðustu dögum hafi myndast mikið öldurót vegna óvissu um áframhaldandi veru Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. „Milli skers og báru í þessu máli lenda enn á ný þeir einstaklingar sem daglega sækja vinnu sína á varnarsvæðið og horfa nú margir hverjir kvíðnir til framtíðar. Í þeirra augum og fjölskyldna þeirra eru varnarmál atvinnumál. Aðalfundur FÍSK beinir því til íslenskra stjórn- valda að þau haldi starfsmönnum varnarsvæða upplýstum um fram- gang væntanlegra viðræðna. Jafn- framt skorar FÍSK á forsvarsmenn þessara mála að hagur starfsmanna verði ekki fyrir borð borinn, sama hverjar niðurstöður verða,“ segir í ályktuninni. „Öldurót vegna óvissu um veru Varnarliðsins“ Á FUNDI bæjarráðs Húsavíkur 5. júní sl. var samþykkt eftirfarandi bókun: „Bæjarráð Húsavíkur lýsir yfir stuðningi við framkomnar hug- myndir um hækkun húsnæðislána Íbúðalánasjóðs í 90%. Mörg undanfarin ár hafa fast- eignaeigendur á landsbyggðinni mátt sætta sig við lágt markaðs- verð eigna sinna, m.a. vegna þess hversu örðugt hefur reynst að fá eðlilega fjármögnun í viðskiptum með eignir utan höfuðborgarsvæð- isins. Nái hugmyndir um hækkun lánshlutfalls í 90% fram að ganga er líklegt að áhrifin yrðu m.a. þau að andvirði fasteigna á lands- byggðinni færist nær raunvirði þeirra og ber að fagna slíku sér- staklega.“ Bæjarráð Húsavíkur Lýsir stuðn- ingi við hækkun hús- næðislána Markaður í Skagafirði verður haldinn í tjaldinu að Lónkoti, sunnu- daginn 29. júní og sunnudagana 27. júlí og 31. ágúst. Opið verður kl. 13– 17. Sölufólk getur pantað aðstöðu hjá Ferðaþjónustunni Lónkoti og fengið upplýsingar þar, segir í fréttatilkynningu. Á NÆSTUNNI Moggabúðin Geisladiskahulstur, aðeins 700 kr. Moggabúðin Stuttermabolir, aðeins 1.000 kr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.